Íslandsmeistarar í 3. flokki kvk

3. flokkur kvenna í fótbolta náðu þeim glæsilega árangri að verða Íslandsmeistarar um helgina. Þjálfarar flokksins eru Þórður Jensson og Margrét Magnúsdóttir. Vel gert stelpur, til hamingju!