Helgarstarfsmaður óskast.

Knattspyrnufélagið Valur leitar af starfsmanni í helgarvinnu.

Helstu verkefni og ábyrgð:
- Umsjón hússins og afgreiðsla (umsjón með afgreiðslu yfir leiki)
- Þrif á göngum, anddyrum, búningsklefum, íþróttasölum og fleirra.
- Aðstoða iðkendur, foreldra og forráðamenn

Hæfniskröfur:
- Sveigjanleiki og hæfni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði, jákvæðni og sjálfstæð vinnubrögð
- Íslensku og/eða enskumælandi


Meginmarkmið Knattspyrnufélagsins Vals er að þjónusta alla iðkendur og félagsmenn á sem bestan hátt.

Vinsamlega sendið inn ferilskrá með mynd og sakavottorð á teddi@valur.is Athugasemdir