Rafmagn er komið á Valsheimilið

Eftir viðburðaríkan og eftirminnilegan dag í Valsheimilinu, eftir mikið vatnstjón í morgunsárið, tilkynnum við hér með að rafmagn er komið á Valsheimilið og getum við hafið starfsemi hússins á morgun föstudag. Félagið þakkar öllum sem hjálpuðu við björgun á verðmætum og fleirru í dag. Áfram Valur.Athugasemdir