Happdrætti meistaraflokks kvenna í knattspyrnu - Útdráttur 2019

Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu þakkar kærlega öllum þeim sem tóku þátt í happdrættinu á Þorragleði Vals síðastliðinn föstudag og styrkti um leið flokkinn í fjáröflun fyrir æfingarferð í vor.

Dregið hefur verið í happdrættinu og á listanum hér fyrir neðan má finna vinningsnúmerin.

Vinninganna má vitja í Valsheimilinu á skrifstofutíma, alla virka daga fram til 1. mars 2019.

Nr. Vinningur Vinningsnúmer
1 Samsung A8 frá Tæknivörum 2
2 Lúxus gjafabréf í Bláa lónið auk dýrindis kvöldverðar fyrir tvo 405
3 Apple AirPods frá Símanum 685
4 Gisting fyrir tvo ásamt morgunverði á Reykjavík Lights 113
5 Gisting fyrir tvo ásamt morgunverði á Reykjavík Lights 263
6 Kaffivél frá Nespresso 518
7 Landsliðstreyja frá Birki Má Sævarssyni 664
8 Gjafabréf fyrir 2 á einu hjóli í fjórhjólaferð að verðmæti 28.800 kr. 773
9 Afnot af bílaleigubíl frá Bílaleigu Akureyrar í þrjá sólarhringa 480
10 Gjafabréf fyrir tvö í reiðtúr hjá Laxnes Horse Farm 547
11 Gjafapakki frá 66°north 89
12 Vinningur frá Epal 157
13 Gjafavara frá Módern 700
14 10.000 kr. gjafabréf frá Ozone 1472
15 10.000 kr. gjafabréf frá Altís 698
16 Gjafabréf fyrir tvo í Jarðböðin við Mývatn 740
17 10.000 gjafabréf á Matarkjallarann í boði Advania 311
18 Gjafabréf í klippingu, þvott og blástur á Hárstofunni Eplinu 248
19 Gjafabréf í klippingu, þvott og blástur á Hárstofunni Eplinu 216
20 Gjafabréf í klippingu hjá Portinu 176
21 10.000 kr. bensíngjafabréf frá N1 222
22 10.000 kr. bensíngjafabréf frá N1 76
23 Afnot af bílaleigubíl frá Hertz í tvo sólarhringa 554
24 Gjafabréf fyrir tvo á Mathús Garðabæjar 297
25 Gjafabréf í heilnudd hjá Óskari Valsnuddara 375
26 Gjafabréf í heilnudd hjá Óskari Valsnuddara 409
27 Gjafabréf í myndatöku Myriam Marti Photography 389
28 Gjafabréf fyrir tvo í spa hjá World Class 185
29 Gjafabréf fyrir tvo á Mið Ísland 501
30 Gjafabréf fyrir tvo á Mið Ísland 387
31 Gjafabréf fyrir tvo á Mið Ísland 639
32 Veglegur vinningur frá Fastus 752
33 Gjafabréf fyrir tvo í Krauma 442
34 Gjafabréf fyrir tvo í Krauma 777
35 Skartgripir frá ASA iceland 15
36 Gjafabréf í ljósmyndun hjá Pétri Péturssyni 58
37 Valshúfa frá Macron og gjafabréf frá MS. 564
38 Valshúfa frá Macron og tvær öskur af Titlest golfkúlum frá Íslenskum endurskoðendum 479
39 Valsderhúfa frá Macron og tvær öskur af Titlest golfkúlum frá Íslenskum endurskoðendum 227
40 Gjafabréf á Bergson og Útkall eftir Óttar Sveinsson 148
41 Borðspilið Aflakló frá Franz og mánaðaráskrift frá Happy Socks 213
42 Tvö gjafabréf frá Skúbb og gjafabréf á Local 1990
43 Tvö gjafabréf frá Skúbb og þriggja mánaða áskrift frá Happy Socks 38
44 Matreiðslubók frá Evu Laufeyju og mánaðaráskrift frá Happy Socks 348
45 Tvö gjafabréf frá Brynjuís og gjafabréf fyrir tvo á Gríska húsið 367
46 Gjafabréf frá MS og Perlur Laxness frá Forlaginu 21
47 Gjafabréf frá MS og Heilsujurtabiblían eftir Jade Britton frá Útgáfufélaginu Sölku 41
48 Tvö gjafabréf á Hamborgarafabrikkuna 1463
49 Tvö gjafabréf á Hamborgarafabrikkuna 674
50 Tvær pizzur af matseðli frá Blackbox 66
51 Tvær pizzur af matseðli frá Blackbox 196
52 Gjafabréf fyrir tvo á Fisherman 550
53 Gjafabréf fyrir tvo á Fisherman 177
54 Gjafabréf fyrir tvo á Fisherman 147
55 Gjafabréf fyrir tvo á Fisherman 734
56 Hnífasett frá Samhentum - kassagerð 201
57 Gjafabréf frá Ballettskóla Eddu Scheving 649
58 10.000 kr. gjafabréf frá Tapasbarnum 379
59 Gjafavörupakki frá Toyota 745
60 Tvo gjafabréf á Wok on og Perlur úr ljóðum íslenskra kvenna frá Forlaginu 26
61 Tvo gjafabréf á Wok on Saga Faxaflóahafna eftir Guðjón Friðriksson 704
62 5.000 kr. gjafabréf frá Hafinu fiskverslun 553
63 Gjafabréf fyrir tvo á Spírunni 90
64 Vikukort í World Class og tvö gjafabréf á Local 624
65 Vikukort í World Class og tvö gjafabréf á Local 49
66 Tvö árskort í Listasafn Reykjavíkur og Beint í mark - fótboltaspil 792
67 Hlaupabolur frá Macron 335
68 Sonax gjafaaskja frá Ásbirni Ólafssyni 431
69 Snyrtivörur frá Paradís snyrtistofu 210
70 Íslenska kraftaverkið eftir Þorgrím Þráinsson og gjafavara frá Ís-Blómum 506
71 Íslenska kraftaverkið eftir Þorgrím Þráinsson og gjafabréf frá Löðri 249
72 Gjafabréf frá Bestseller (vantar frekari upplýsingar) 516
73 Gjafabréf frá Löðri og Útkall eftir Óttar Sveinsson 144
74 Gjafabréf frá Húrra (vantar frekari upplýsingar) 658
75 Áfram hærra eftir Þorgrím Þráinsson og gjafabréf frá Löðri 118
76 Áfram hærra eftir Þorgrím Þráinsson og gjafabréf frá Löðri 499Athugasemdir