Happdrætti meistaraflokks kvenna í knattspyrnu - Útdráttur 2019

Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu þakkar kærlega öllum þeim sem tóku þátt í happdrættinu á Þorragleði Vals síðastliðinn föstudag og styrkti um leið flokkinn í fjáröflun fyrir æfingarferð í vor.

Dregið hefur verið í happdrættinu og á listanum hér fyrir neðan má finna vinningsnúmerin.

Vinninganna má vitja í Valsheimilinu á skrifstofutíma, alla virka daga fram til 1. mars 2019.

Vinsamlegast athugið að ekki er hægt að sækja vinninga lengur þar sem auglýstur tími, 1. mars er liðinn. Ef þið hafið einhverjar spurningar vinsamlegast hafið samband á valur@valur.is