Skákmótið Valshrókurinn, þann 3. apríl

Skákmót Vals fer fram miðvikudaginn 3.apríl næstkomandi. Teflt verður í Fjósinu að Hlíðarenda (nærri Friðrikskapellu).

Mótið hefst klukkan 17:15 og tefldar verða 7 umferðir með umhugsunartímanum 3+2 (eða 4+2). 

Áætlað er að mótið taki um 2 klukkustundir og er mótið eingöngu opið fyrir Valsara, þáttökugjald er ekkert.

Skráning fer fram á www.skak.is