Undanúrslit Domino´s deild kv: KR - Valur, sunnudag kl. 18:00

Stelpurnar í körfuknattleiksliði Vals sækja KR-inga heim sunnudaginn 14. apríl þegar liðin mætast í fjórða skiptið í undaúrslitaeinvígi liðanna. 

Leikurinn fer fram DHL-höllinni og hefst hann klukkan 18:00. Valur leiðir einvígið 2-1 eftir að KR-ingar minnkuðu muninn í gærkvöldi en þrjá leiki þarf til þess að tryggja sæti í úrslitum. 

Við hvetjum stuðingsmenn til að fjölmenna vestur í bæ á sunnudaginn.