Tilboð fyrir Valsmenn - Valsmenn í hóp 408 á N1

N1 er einn af samstarfsaðilum Vals og býður upp á vildarkjör fyrir Valsmenn. Þeir sem ekki eiga N1 kort eða N1 lykil geta sótt um á N1.is og hópnúmer félagsins er sett í viðeigandi reit í umsóknarferlinu. 

Þeir sem fyrir eru í hópnum eru nú þegar uppfærðir en til þess að aðrir N1 korthafar njóti kjaranna þurfa þeir að senda tölvupóst eða hringja og gefa upp kennitölu og hópnúmer félagsins sem er 408. 

Sjá nánar á m.f. mynd