Pepsi deild karla (opnunarleikur): Valur - Víkingur, föstudag kl. 20:00

Valur tekur á móti Víkingum í opnunarleik Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu föstudaginn 26. apríl. Leikurinn fer fram á Origo-vellinum að Hlíðarenda og hefst hann klukkan 20:00. 

Hægt er að skella sér í kótelettur í raspi fyrir leikinn á aðeins 3.500 (2.500 fyrir ársmiðahafa) og því um að gera að panta í tíma því fyrir ári síðan komust færri að en vildu. Skráning í kóteletturnar er senda á herdis@valur.is og er þetta tilvalið fyrir fjölskyldur, vini, hópa eða félaga til að taka kvöldmatinn fyrir leik. 

Opnunarleikur Pepsi Max deildarinnar | Valur - Víkingur