Olís deild karla - undanúrslit: Valur - Selfoss, föstudag kl. 20:00

Valur tekur á móti Selfyssingum í undanúrslitum Olís deildar karla í handbolta föstudaginn 3. maí í Origo-höllinni að Hlíðarenda.

Selfyssingar leiða einvígið 1-0 eftir dramatískan sigur eftir framlenginu í fyrsta leik. Valsmenn þurfa því nauðsynlega á sigri að halda og hvetjum við stuðningsmenn til að fjölmenna. 

Hægt er að kaupa miða með því að smella hér á miðasöluvef Vals