Kjötsúpa í Fjósinu - Í dag fimmtudaginn 9. maí

Eins Valsmönnum og konum er að góðu kunnugt eru í dag, fimmtudaginn 9. maí liðin 80 ár frá kaupum Vals á Hlíðarenda.

Haldið verður upp á tímamótin á afmæli Vals núna um helgina þann 11. maí en til að minnast dagsins í dag verður Gunnar Fjósameistari með kjötsúpu í hádeginu fyrir alla Valsmenn. 

Það væri gaman að sjá sem flesta Valsmenn í Fjósinu á þessum merka degi.