Tækninámskeið fyrir 4. og 5. flokk - Skráning í fullum gangi

Boðið verður upp á tækninámskeið fyrir metnaðarfulla leikmenn í 4. & 5. Flokki sem hefst í næstu viku.

Þjálfarar úr yngriflokkum Vals sjá um æfingar og æft er mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga milli klukkan 8:00-9:00.

Skráning er hafin inn á valur.felog.is