Kári Daníel með U17 til Skotlands

Davíð Snorri Jónasson landsliðsþjálfari U17  karla valdi á dögunum leikmannahóp sem tekur þátt í undanriðli EM sem fer fram í Skotlandi 22.-28. október næstkomandi.

Í hópnum er Valsarinn Kári Daníel Alexandersson og óskum við honum góðs gengis með liðinu og til hamingju með valið.