Dominos deild kvenna: Valur - Snæfell (110-75)

Íslands- og bikarmeistarar Vals í körfuknattleik kvenna leika sinn fyrsta heimaleik á tímabilinu miðvikudaginn 9. október þegar Snæfell kemur í heimsókn.

Leikurinn hefst klukkan 19.15 í Origo-höllinni og hvetjum við áhorfendur til að fjölmenna að Hlíðarenda. 

Domino´s deild kvenna | 2. umferð

Valur - Snæfell

Miðvikudaginn 9. október

Klukkan 19:15