Coca Cola bikarinn: Haukar - Valur, fimmtudag kl. 19:30

Það er skammt stórra högga á milli hjá karlaliði Vals í handbolta sem heimsækir Hauka að Ásvöllum í Coca Cola bikarnum næstkomandi fimmtudag. 

Flautað er til leiks klukkan 19:30 og hvetjum við stuðningsmenn til að fjölmenna.