Alfreð Finnbogason með fyrirlestur fyrir iðkendur Vals

Alfreð Finnbogason, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður Ausburg í Þýskalandi hélt í gær 22.júlí, fyrirlestur fyrir eldri iðkendur í Val.