Valur mætir HJK Helsinki á Origo vellinum 3. eða 4. nóvember

Kvennalið Vals í fótoblta mætir finnsku meisturunum í HJK Helsinki í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 

Leikurinn fer fram á Origo vellinum 3. eða 4. nóvember næstkomandi og verður leikið til þrautar þar sem ekki er leikið heima og að heiman.

                 

Mynd: Fótbolti.net Hafliði Breiðfjörð