Jólatrjáasöfnun Vals og Fálkanna þann 9. janúar.

Búið þið í miðbænum eða Hlíðunum? Við komum og sækjum jólatréið ykkar! 

Laugardaginn 9. janúar  munu Fálkarnir aka um miðbæ og Hlíðarnar og sækja jólatré til förgunar gegn 2000 króna gjaldi.

Athugið að ekki verður hægt að taka við trjám nema gegn því að millifæra á reikning Fálkanna, við munum ekki ganga í hús vegna sóttvarnarreglna.

Dósasöfnunin verður því miður ekki núna í janúar. Hinsvegar er hægt að koma með dósir og flöskur á Hlíðarenda, þar er gámur merktur Fálkunum.

Öll innkoma rennur óskipt til barna- og unglingastarfs í  Val.

Þið finnið okkur á Facebook undir Fálkar Vals: Dósa- og jólatrjáasöfnun
Sendið okkur skilaboð á Facebook og við komum og sækjum tréið!
Einnig er hægt að senda okkur skilaboð á www.falkar.is 

 

Jólatré tekið til förgunar -  2.000 krónur

  • Leggja inn á 0135-26-006212
  • Kt: 621209-0270
  • Merkja jólatré