Yfir 30 Valsarar boðaðir í verkefni með U-21, U-19, U-17 karla og kvenna

Þjálfarar yngri landsliða HSÍ hafa völdu á dögunum stóra hópa vegna verkefna næsta sumars, um er að ræða U-21, U-19 og U-17 ára landslið karla og U-19 og U-17 ára landslið kvenna.

Valur á alls 30 iðkendur í þessum hópum - Sjá nánar hér að neðan: 

U-21 karla

 • Arnór Snær Óskarsson
 • Einar Þorsteinn Ólafsson
 • Jóel Bernburg
 • Stiven Tobar Valencia
 • Tjörvi Týr Gíslason
 • Tumi Steinn Rúnarsson
 • Viktor Andri Jónsson

U-19 kvenna

 • Andrea Gunnlaugsdóttir
 • Ásdís Þóra Ágústsdóttir
 • Elín Rósa Magnúsdóttir
 • Guðlaug Embla Hjartardóttir
 • Hafdís Hera Arnþórsdóttir
 • Hanna Karen Ólafsdóttir
 • Ída Margrét Stefánsdóttir
 • Karlotta Kjerúlf Óskarsdóttir
 • Signý Pála Pálsdóttir

U-19 karla

 • Andri Finnsson
 • Áki Hlynur Andrason
 • Benedikt Gunnar Óskarsson
 • Breki Hrafn Valdimarsson
 • Haraldur Agnarsson
 • Knútur Eymarsson Krüger
 • Stefán Pétursson
 • Tómas Sigurðarson
 • Tryggvi Garðar Jónsson

U-17 kvenna

 • Berglind Gunnarsdóttir
 • Lilja Ágústsdóttir 

U-17 karla

 • Hlynur Freyr Geirmundsson
 • Jóhannes Jóhannesson
 • Þorvaldur Örn Þorvaldsson

 

Á næstu dögum munu þjálfarar liðanna funda með leikmönnum og fara yfir verkefni sumarsins ásamt undirbúningi. Allir fundirnar fara fram á Microsoft Teams og verða þeir auglýstir á Facebook síðum landsliðanna. Ekki er um að ræða æfingar að þessu sinni, stórir hópar leikmanna eru valdir fyrir fundina til að sem flestir fái kynningu því sem framundan er. Þó leikmenn séu ekki á þessum lista koma þeir þó ennþá til greina í verkefni sumarsins.