Sigríður Theódóra og Snæfríður Eva í æfingahópi U16

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 kvenna valdi á dögunum æfingahóp sem mun koma saman til æfinga dagana 15.-17. febrúar næstkomandi. 

Í hópnum eru tvær Valsstelpur, þær Sigríður Theódóra Guðmundsdóttir og Snæfríður Eva Eiríksdóttir. Við óskum stelpunum til hamingju með valið og góðs gengis á æfingunum.