Birkir Már, Hannes Már og Kaj Leo í landsliðshópum

Birkir Már Sævarsson og Hannes Þór Halldórsson voru valdir í landsliðshópinn fyrir komandi leiki gegn Þýskaland, Armeníu og Liechtenstein í undankeppni HM. Um er að ræða fyrsta landsliðshóp Arnars Þórs Viðarssonar og mun liðið mæta Þýskalandi í fyrsta leiknum í riðlinum þann 25. mars.

Þá var Kaj Leo valinn í Færeyska landsliðshópinn sem mætir bæði Möltu og Rúmeníu í undankeppni HM. 

Við óskum strákunum til hamingju með valið og góðs gengis í komandi verkefnum.