Aðalfundi Vals frestað

Aðalfundur Vals sem halda á samkvæmt samþykktum félagsins eigi síðar en 30. apríl ár hvert verður frestað vegna sóttvarnarreglna og fjöldatakmarkanna.

Stefnt er á að fundurinn verðir haldinn í seinni hluta í maí.