Viðurkenningar á 110 ára afmæli Vals

Aðalstjórn félagsins hefur ákveðið að veita eftirfarandi aðilum viðurkenningu í tilefni af 110 ára afmæli Vals.

Vegna aðstæðna í þjóðfélaginu þá fer formleg afhending fram þegar haldið verður upp á afmælið á haustmánuðum.