Líf og fjör í annarri viku sumarstarfsins - Skráning á næstu námskeið opin

Það var svo sannarlega líf og fjör í viku tvö í sumarstarfi Vals sem nú er á enda en krakkarnir í Sumarbúðum í borg enduðu vikuna á Pylsupartí og ferð í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn.

Fjörið heldur áfram í næstu viku og er skráning í námskeið næstu vikna í fullum gangi inn á skráningarsíðu félagsins www.sportabler.com/shop/valur

Opið fyrir skráningar í viku 3 til mánudags - Í boði er:

  • Sumarbúðir í borg (fyrir & eftir hádegi)
  • Knattspyrnuskóli (fyrir hádegi)
  • Handboltaskóli (fyrir hádegi)
  • Körfuboltaskóli (fyrir hádegi)
  • Sumarbúðir & boltaskóli (*bara fyrir hádegi)

Nánar:  www.valur.is/born-unglingar/sumarstarf-vals-2021/sumarbudir-dagskra

Skráning:  www.sportabler.com/shop/valur

Heimasíða sumarstarfsins:  www.valur.is/sumarstarf


Dagskrá í sumarbúðum í borg - Vika 3 | 28. júní - 2. júlí

Mán // 28. júní

Fyrir hádegi: Leikir á Valssvæðinu

Litlar fiskbollur með hýðishrísgrjónum og súrsætri sósu

Eftir hádegi: Heimsókn á Ljósmyndasafn Reykjavíkur, leggjum af stað 12:40

 

Þri // 29. júní

Fyrir hádegi: Leikir og íþróttaskólar

Spaghetti bolognese með parmesan osti

Eftir hádegi: Fjöruferð í nauhólsvík (má taka með sundföt - ekki skilda)

 

Mið // 30. júní

Fyrir hádegi: Stríðsminjarnar í Öskjuhlíð

Soðin ýsa með kartöflum, bræddu smjöri og rúgbrauði

Eftir hádegi: Sundferð  - muna að taka með sundföt

 

Fim // 1. júlí

Fyrir hádegi: Ævintýraferð í Öskjuhlíðina & leikir við Klettaskóla

Asískar kjúklinganúðlur og gróft rúnstykki

Eftir hádegi: Frisbí golf, kubbur og fótboltakrikket á Klambratúni - Taka frisbí með að heiman ef þið eigið.

 

Fös // 2. júlí

Fyrir hádegi: Hljómskólagarðurinn

Eftir hádegi: Árbæjarsafn - Skoðunarferð og fræðsla um gamla og góða leiki. 

Engin lýsing til

Engin lýsing til

Engin lýsing til

Engin lýsing til

Engin lýsing til