Kristófer Jónsson til Venezia

Knattspyrnudeild Vals og Venezia FC hafa náð samkomulagi um að hinn efnilegi leikmaður Vals, Kristófer Jónsson fari á lánssamning til Venezia FC á Ítalíu í eitt ár.

Kristófer Jónsson sem fæddur er árið 2003 hefur leikið 5 leiki með meistaraflokki Vals og með 15 og 16 ára landsliðum Íslands.

Buona fortuna Kristófer