Appelsínugul viðvörun

Í ljósi þess að appelsínugul viðvörun er í gildi milli 13:30 og 17:00 verða engar fótboltaæfingar utandyra hjá yngri flokkum Vals í dag, þriðjudaginn 21. september.

 

Þá munu einnig falla niður æfingar sem áttu að vera í sölum 1,2 og 3 (í stóra sal) vegna Evrópuleiks Vals og Lemgo í handbolta sem fer fram í kvöld klukkan 18:45

 

Hér fyrir neðan má sjá hvernig dagskráin að Hlíðarenda lítur út í dag.

 

Æfingar sem halda sér:

  • Handbolti - 8. Flokkur drengja (f.2014-15) 15:00-15:50 (Rúta gengur en foreldrar þurfa að sækja eftir æfingu).
  • Handbolti - 7. Flokkur drengja (f.2012-13) 14:40-15:30 (Rúta gengur en foreldrar þurfa að sækja eftir æfingu).
  • Fótbolti - 8. Flokkur stúlkna (f. 2016-17) 16:40-17:30 (foreldrar skutla og sækja á þessa æfingu).

 

Æfingar sem falla niður vegna veðurs:

  • Fótbolti - 7. Flokkur drengja (f. 2014-15) 15:50-16:40
  • Fótbolti - 7. Flokkur drengja (f. 2014-15) 15:50-16:40
  • Fótbolti - 5. Flokkur drengja (f. 2010-11) 15:00-16:10
  • Fótbolti - 5. Flokkur stúlkna (f. 2010-11) 15:00-16:10
  • Fótbolti - 4. Flokkur stúlkna (f. 2008-09) 16:00-17:15

 

Handboltaæfingar sem falla niður v. Evrópuleiks

  • Handbolti - 7. Flokkur stúlkna (f. 2012-13) 15:30-16:20
  • Handbolti - 5 flokkur drengja (f. 2008-09) 16:20-17:10
  • Körfubolti - MB 8-9 ára drengja (f. 2012-13) 15:50-16:40
  • Körfubolti - MB 8-9 ára stúlkna (f. 2012-13) 16:40-17:30
  • Körfubolti - 7. Flokkur drengja (f. 2009) 15:00-15:50