Kristján Sindri valinn í æfingahóp U16

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 karla valdi á dögunum leikmannahóp sem kemur saman til æfinga 10.-12.nóvember næstkomnandi.

Í hópnum er að finna Valsarann Kristján Sindra Kristjánsson og óskum við honum til hamingju með valið og góðs gengis á æfingunum.