Reykjavíkurmót kvenna: Valur - KR, beint streymi

Valur tekur á móti KR í Reykjavíkurmóti kvenna í knattspyrnu þegar liðin mætast á Origo-vellinum að Hlíðarenda, fimmtudaginn 13. janúar. 

Flautað verður til leiks klukkan 18:00 og geta stuðningsmenn horft á beint streymi inn á neðangreindum hlekk, streymis kostar 5 evrur.  

Beint streymi: https://play.spiideo.com/games/2a16ec14-13da-4cbe-aa0f-55f72896b59f