Þórhallur til Noregs

Þórhallur Siggeirsson, þjálfari 2. og 3. flokks karla hefur ákveðið að taka boði um að starfa með efnilegum leikmönnum við akademíu Norska úrvalsdeildarfélagsins Sarpsborg. 

Boðið kom skyndilega upp og ákveðið var að standa á engan hátt í vegi fyrir þessum vistaskiptum, þó missir okkar sé mikill.

Þórhalli er þakkað fyrir gott samstarf, vönduð og metnaðarfull störf í þágu Vals og óskað alls hins besta á nýjum stað. 

M.f. mynd af 4. flokki karla sem þórhallur þjálfaði eftir úrslitaleik Íslandsmótsins 2021.

Gæti verið mynd af einn eða fleiri og people standing