23. maí

Stelpudagur Vals - Fimmtudaginn 25. maí

Stelpudagur Vals að Hlíðarenda klukkan 10:30 fimmtudaginn 25. maí þar sem allir stelpuflokkar Vals í knattspyrnu æfa á sama tíma. Við hvetjum einnig allar stelpur sem vilja prófa að æfa fótbolta til þess að mæta og skemmta sér í góðum félagsskap. Meistaraflokkur kvenna verður á svæðinu.

Lesa meira
19. maí

Valur - FH, Oddaleikur sunnudag kl. 16:00 - Forsala hafin

Valur og FH mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta sunnudaginn 21. maí í Hafnarfirði. Leikurinn fer fram í Kaplakrika og hefst hann stundvíslega klukkan 16:00. Valur.is hvetur stuðningsmenn til að fjölmenna og ekki þarf að fjölyrða um mikilvægi góðs stuðnings í leik sem þessum.

Lesa meira
11. maí

Úrslitahelgi yngri flokka

Úrslitahelgi yngri flokka fer fram í Fylkishöll um helgina. Valur á þrjá fulltrúa og keppir til úrslita í 3. fl. kk, 4. fl. kk yngri og 3. fl. kv

Lesa meira