17. janúar

Þorragleði Vals - Tryggðu þér miða!

Þorragleði Vals verður haldin 9. febrúar næstkomandi. Miðasala fer fram í Valsheimilinu að Hlíðarenda þriðjudaginn 23.janúar kl. 18:00-20:00. Mæta þarf tímalega til að tryggja sér borð!

Lesa meira
12. janúar

Að sýna hugrekki

Knattspyrnufélagið Valur vill byrja á að hrósa þeim hugrökku íþróttakonum sem nú stíga fram og deila reynslu sinni. Kynferðisleg áreitni, mismunun og hvers kyns ofbeldi er ólíðandi hegðun - Smelltu hér til að skoða nánar

Lesa meira