8. ágúst

FH - Valur í kvöld kl. 19:15

FH og Valur mætast í kvöld þriðjudaginn 8. ágúst á Kaplakrikavelli. Leikurinn hefst kl. 19:15 og hvetur Valur.is stuðningsmenn til að fjölmenna.

Lesa meira
13. júní

Margrét Lára með slitið krossband

Nú er orðið ljóst að Margrét Lára Viðarsdóttir, leikmaður og fyrirliði Vals, sem meiddist á hné í leik í Pepsi-deildinni fyrir tveimur vikum, verður ekki með Íslenska landsliðinu á EM í sumar.

Lesa meira
31. maí

Körfubolti: Dagbjört Dögg framlengir við Val

Dagbjört Dögg Karlsdóttir hefur framlengt samningi sínum við Val og mun leika með félaginu í úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Dagbjört hefur leikið með Val sl. tvö tímbabil og þykir ein allra efnilegasta körfuboltakona landsins

Lesa meira