20. nóvember

Valur heimsækir Aftureldingu í kvöld

Valur heimsækir Aftureldingu í kvöld þegar liðin mætast í 10. umferð Olís deildar karla í handknattleik. Flautað verður til leiks 19:30 og hvetur valur.is stuðningsmenn til að fjölmenna.

Lesa meira
12. nóvember

Handboltatvenna í dag

Það verður sannkölluð handboltaveisla í dag, sunnudaginn 12. nóvember. Kl. 16:00 fær kvennalið Vals stöllur sínar í Stjörnunni í heimsókn í Coca Cola bikarinum og strax í kjölfarið mætir karliðið Fram í Olís deild karla

Lesa meira
1. nóvember

10 ára afmæli Valur Skokk

Valur Skokk, skokkhópur Vals stendur á sannkölluðum tímamótum í dag því alls eru tíu ár frá því hópurinn kom fyrst saman, þann 1. nóvember 2007.

Lesa meira
14. september

Uppskeruhátíð 5. 4. og 3. fl. kk og kv

Uppskeruhátíð verður haldin fyrir iðkendur í 5. 4. og 3. flokk karla og kvenna fyrir tímabilið 2016-2017 mánudaginn 18. september klukkan 17:00 í veislusal félagsins að Hlíðarenda.

Lesa meira