Herrakvöld Vals fór fram síðastliðið föstudagskvöld þar sem dregið var í happdrætti. Vinningsnúmer má finna hér.
Mánudaginn 3.nóvember stóð Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) fyrir fræðslu fyrir alla þjálfara félagins.
Meistaraflokkur kvenna í handbolta heldur handboltaskóla í vetrarfríinu.
Þann 7.nóvember verður Herrakvöld Vals haldið með glæsibrag að Hlíðarenda.