24. febrúar

Miðasala á leik Vals og Aftureldingar er hafin

Miðsala á leik Vals og Aftureldingar í úrslitum Coca Cola-bikarsins í handbolta sem fer fram í Laugardalshöll á morgun klukkan 16:00 er nú í fullum gangi. Hægt er að tryggja sér miða á leikinn ásamt því að styrkja félagið með tvenns konar hætti.

Lesa meira
23. febrúar

Miðasala á leik Vals og FH í fullum gangi

Miðsala á leik Vals og FH í undanúrslitum Coca Cola bikarsins í handbolta sem fer fram í Laugardalshöll föstudaginn 24. febrúar er nú í fullum gangi. Hægt er að tryggja sér miða á leikinn ásamt því að styrkja félagið með þrenns konar hætti.

Lesa meira
26. janúar

Ragnhildur Edda með U19 til Spánar

Kári Garðarsson, þjálfari U-19 landsliðs kvenna í handbolta valdi á dögunum þær 16 stúlkur sem taka þátt í undankeppni Evrópumótsins sem fer fram á Spáni 17.-19. mars n.k.

Lesa meira
20. júní

Anton Rúnarsson til Vals

Valsarinn Anton Rúnarsson hefur ákveðið að snúa heim úr atvinnumennsku og undirrita þriggja ára samning við handknattleiksdeild Vals.

Lesa meira
12. maí

Þrír Valsarar í æfingahóp U-18 (Handbolti)

Valinn hefur verið 22 manna hópur U18 ára landsliðs karla, hópurinn kemur saman til æfinga 9. - 12. júní n.k. Eftir það verður valinn 16 manna lokahópur sem tekur þátt í æfingamóti í Þýskalandi í lok júní og EM í Króatíu í ágúst. Þjálfarar eru þeir Einar Guðmundsson og Kristján Arason. Í hópnum eru þrír Valsarar, þeir Alexander Másson, Bjarni Ó. Valdimarsson og Markús Björnsson.

Lesa meira
6. maí

Ólafur Ægir Ólafsson í raðir Valsmanna

Valur hefur samið við hin unga og efnilega Ólaf Ægi Ólafsson. Óli er okkur Valsmönnum að góðu kunnur enda hefur hann fylgt föður sínum á Hlíðarenda frá blautu barnsbeini en faðir hans er Ólafur Már Sigurðsson sem hefur starfað í stjórnum og ráðum á vegum Vals s.l. áratugi.

Lesa meira

Athugasemdir