Knattspyrnufélagið Valur

Æfingum yngri flokka aflýst í dag ásamt Valsrútu.

16.12.2014 yngri flokka æfingum hjá þeim sem taka rútu er aflýst í dag vegna veðurs - einnig mun Valsrútan líka falla niður vegna þess. Biðjum börn í öðrum flokkum að fylgjast með skilaboðm frá þjálfurum. Lesa meira

VALUR - HAUKAR Í KVÖLD.

15.12.2014 Hvar verður þú í kvöld ? Komdu í Valsheimilið á hörkuleik Vals vs.Haukar sem byrjar kl. 19:30 stundvíslega. Hlökkum til að sjá þig á pöllunum. Lesa meira

Jólatónleikar Valskórsins

Jólatónleikar Valskórsins verða haldnir sunnudaginn 14. desember kl. 16:00 í Friðrikskapellu að Hlíðarenda. Á dagskránni eru íslensk og erlend jólalög og er dagskráin að venju fjölbreytt og skemmtileg. Auk þess verður hlutavelta í hléi með glæsilegum vinningum. Stjórnandi er Bára Grímsdóttir og Sunna Gunnlaugsdóttir sér um undirleik. Miðaverð er 1.000 kr og frítt fyrir 12 ára og yngri. Lesa meira

Hermann Gunnarsson hefði orðið 68 ára í dag.

9.12.2014 Hermann Gunnarsson hefði orðið 68 ára í dag, hann var Valsmaður mikill og þjóðareign okkar Íslendinga enda kom hann við mörg hjörtu á sinni lífsleið bæði sem íþróttamaður og fjölmiðill. Lesa meira

Næstu leikir / úrslit

settings

Þú getur breytt stillingum á leikjum hér fyrir neðan. Ef þú velur að vista stillingar til frambúðar, þá er sett svokölluð kaka (e.cookie) í tölvuna þína sem man þínar stillingar.

FÓTB.
HANDB.
KÖRFUB.
Hleð leikjum núna

Hleð leikjum

Styttu þér leið!

Hérna eru tenglar á ýmist efni á valur.is.

Facebook

Minjanefnd Vals

 
  • Vodafone
  • Íslandsbanki
  • Hummel
  • Coca Cola
  • VÍS
  • N1
  • Bílaleiga Akureyrar