Knattspyrnufélagið Valur

Anton Ari Einarsson framlengir samning sinn við meistaraflokk karla

Markmaðurin efnilegi, Anton Ari Einarsson, hefur framlengt samning sinn við meistaraflokk karla í knattspyrnu um tvö ár. Anton kom inn í mark liðsins undir lok síðasta tímabils og stóð heldur betur fyrir sínu. Hægt er að heyra í Antoni sé smellt á fréttina. Lesa meira

Heimaleikur hjá Olís stelpunum.

Laugardagurinn 1.nóvember er heimaleikjadagur hjá stelpurnum í Olísdeildinni í handbolta. Komdu og horfðu á skemmtilegan handbolta með okkur, stelpurnar þurfa þinn stuðning. Lesa meira

Herrakvöld Vals með breyttri dagskrá.

Kæri herramaður og Valsari - ertu búin að tryggja þér miða 7.nóv.? Lesa meira

Ný stjórn knattspyrnudeildar Vals.

Auka-aðalfundur Val var haldinn þann 23.október. Á þessum fundi var kosin ný stjórn knattspyrnudeildar. Í grunnin mun sama stjórnin halda áfram en þó hafa orðið smávægilegar breytingar. Lesa meira

Þórður Steinar Hreiðarsson framlengir samning sinn við meistaraflokk karla í knattspyrnu

Varnarmaðurinn Þórður Steinar Hreiðarsson, sem uppalinn er í Val, hefur framlengt samning sinn við félagið um eitt ár. Þórður snéri heim um mitt síðasta sumar og lék í hjarta varnar Valsliðsins síðari hluta Pepsi-deildarinnar. Heyra má viðtal við Þórð um samninginn o.fl með því að semlla á "lesa meira". Lesa meira

Næstu leikir / úrslit

settings

Þú getur breytt stillingum á leikjum hér fyrir neðan. Ef þú velur að vista stillingar til frambúðar, þá er sett svokölluð kaka (e.cookie) í tölvuna þína sem man þínar stillingar.

FÓTB.
HANDB.
KÖRFUB.
Hleð leikjum núna

Hleð leikjum

Styttu þér leið!

Hérna eru tenglar á ýmist efni á valur.is.

Facebook

Minjanefnd Vals

 
  • Vodafone
  • Íslandsbanki
  • Hummel
  • Coca Cola
  • VÍS
  • N1
  • Bílaleiga Akureyrar