Fréttir af starfi Vals

24. júlí

Pepsi-deild karla: Fjölnir - Valur, sunnudagskvöld kl. 19:15

Seinni umferðin í Pepsi-deild karla hefst á sunnudagskvöld. Valsmenn fara í Grafarvoginn og mæta Fjölni. Valsarar eru hvattir til að mæta á völlinn. Leikurinn hefst kl. 19:15.

Lesa meira
20. júlí

Valur semur við tvær U-18 landsliðs konur

20. júlí

3.fl.kvk á USA CUP

19. júlí

Handboltaskóli fyrir stráka og stelpur í ágúst