Knattspyrnufélagið Valur

Valur skokk - nýliðakynning laugardaginn 25. október

Valur skokk verður með nýliðakynningu á Hlíðarenda laugardaginn 25. október kl 10:00. Komið og fáið kynningu um hópinn og starfið og takið stutt hlaup að fundi loknum. Allir velkomnir. Lesa meira

Valur og Þróttur í samstarf í 2.flokki kvenna

Knattspyrnudeild Þróttar og Knattspyrnudeild Vals hafa undirritað samstarfssamning til eins árs um að tefla fram sameiginlegu liði í 2.flokki kvenna. Sameiginlegt lið mun æfa saman fimm sinnum í viku, ásamt því að taka þátt í Reykjavíkurmóti, Íslandsmóti og bikarkeppni KSÍ. Lesa meira

Enn einn Valsarinn snýr heim - Ólafur Brynjólfsson þjálfar Mfl.kvenna í knattspyrnu með Þór Hinrikssyni

Ólafur Tryggvi Brynjólfsson hefur verið ráðinn þjálfari hjá meistaraflokki kvenna í knattspyrnu og myndar því frábært teymi með Þór Hinrikssyni. Sé smellt á "lesa meira" má heyra viðtal sem tekið var við Ólaf af þessu tilefni. Lesa meira

Viðtal við nýráðna þjálfara meistaraflokks karla í knattspyrnu

Ólafur Jóhannesson og Sigurbjörn Örn Hreiðarsson, nýir þjálfarar meistaraflokks karla í knattspyrnu voru teknir tali og ræddu leikmannamál, hvernig þeir sjá næsta sumar og mikilvægi stuðningsmanna Vals. Forvitnilegt viðtal, smellið á "lesa meira" Lesa meira

Sigurður Egill Lárusson framlengir samning sinn við Val

Miðjumaðurinn Sigurður Egill Lárusson hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild Vals til næstu tveggja ára. Sé smellt á "lesa meira" má heyra í Sigurði og Ólafi Jóhannessyni þjálfara Vals. Lesa meira

Næstu leikir / úrslit

settings

Þú getur breytt stillingum á leikjum hér fyrir neðan. Ef þú velur að vista stillingar til frambúðar, þá er sett svokölluð kaka (e.cookie) í tölvuna þína sem man þínar stillingar.

FÓTB.
HANDB.
KÖRFUB.
Hleð leikjum núna

Hleð leikjum

Styttu þér leið!

Hérna eru tenglar á ýmist efni á valur.is.

Facebook

Minjanefnd Vals

 
  • Vodafone
  • Íslandsbanki
  • Hummel
  • Coca Cola
  • VÍS
  • N1
  • Bílaleiga Akureyrar