Knattspyrnufélagið Valur

Maraþonkörfubolti Vals – 24klst

Föstudaginn 11. apríl kl 20.00 hófu strákarnir í yngri flokkum Vals 24 klst körfuboltamaraþon til að safna áheitum fyrir yngriflokkastarfið og fyrir ferð þeirra í Red Auerbach körfuboltabúðirnar í júlí. Lesa meira

Skákmót Vals-Hrókurinn

Skákmót Vals-Hrókurinn verður haldið í Lollastúku 30.apríl n.k. og hefst kl.1800. Lesa meira

Sumarið nálgast

Senn líður að páskum en það sem meira er það líður að upphafi Íslandsmótsins í knattspyrnu 2014. Lesa meira

Hver er maðurinn?

Kári Spence Andrésson er 19 ára írskur landsliðsmaður sem gekk til liðs við 2. flokk Vals fyrir þetta tímabil. Írar hafa ekki verið hátt skrifaðir í handboltanum og fáir sem stunda handbolta á Írlandi Lesa meira

U17 landslið Íslands í knattspyrnu karla

U17 landslið karla luku þátttöku í milliriðli fyrir EM í gær með því að tapa 3-0 gegn sterku liði Portúgala. Þar með er ljóst að Ísland kemst ekki í lokakeppnina þar sem Ísland endaði í þriðjasæti í sínum riðli með 1 stig. Lesa meira

Næstu leikir / úrslit

settings

Þú getur breytt stillingum á leikjum hér fyrir neðan. Ef þú velur að vista stillingar til frambúðar, þá er sett svokölluð kaka (e.cookie) í tölvuna þína sem man þínar stillingar.

FÓTB.
HANDB.
KÖRFUB.
Hleð leikjum núna

Hleð leikjum

Styttu þér leið!

Hérna eru tenglar á ýmist efni á valur.is.

Facebook

Minjanefnd Vals

 
  • Vodafone
  • Íslandsbanki
  • Hummel
  • Coca Cola
  • VÍS
  • N1
  • Bílaleiga Akureyrar