Knattspyrnufélagið Valur

Rakel Logadóttir með 200 leiki

Rakel Logadóttir fyrirliði kvennaliðs Vals í knattspyrnu náði þeim frábæra áfanga á dögunum að leika sinn tvöhundruðasta leik fyrir félagið. frábært afrek hjá frábærri íþróttakonu. Við óskum henni til hamingju með áfangann. Lesa meira

Gothia Cup

3.flokkur kvenna í knattspyrnu hélt til Gautaborgar á dögunum og tóku þátt í hinum sívinsæla og sterka móti gothia Cup. 27 stelpur fóru í ferðina ásamt tveimur þjálfurum og tveimur liðsstjórum. Tvö lið voru skrá til leiks og kepptu þær í U-17 og U-15. Lesa meira

Ómar Ingi Magnússon í Val

Hinn bráðefnilegi handknattleiksmaður Ómar Ingi Magnússon hefur skrifað undir þriggja ára samning við Val. Ómar kemur til Vals frá Selfossi þar sem hann er uppalinn. Ómar er örvhent skytta og er með efnilegustu leikmönnum landsins en hann er aðeins 17 ára gamall. Lesa meira

Valur - KR Pepsídeild karla

Eins og flestum ykkar er eflaust kunnugt um að þá er gríðarlega mikilvægur leikur hjá mfk KK í knattspyrnu á morgun, 19.júlí. Ekki nóg með að leikurinn sé mikilvægur þá er andstæðingurinn KR. Lesa meira

Valur - Breiðablik Pepsídeild karla

Valur tekur í kvöld á móti Breiðablik í pepsi deild karla í knattspyrnu. Þeassi leikur er gríðarlega þýðingarmikill fyrir okkur Valsara og því mikilvægt að við fjölmennum á völlinn og látum vel í okkur heyra. Leikurinn hefst kl 19:15 Lesa meira

Næstu leikir / úrslit

settings

Þú getur breytt stillingum á leikjum hér fyrir neðan. Ef þú velur að vista stillingar til frambúðar, þá er sett svokölluð kaka (e.cookie) í tölvuna þína sem man þínar stillingar.

FÓTB.
HANDB.
KÖRFUB.
Hleð leikjum núna

Hleð leikjum

Styttu þér leið!

Hérna eru tenglar á ýmist efni á valur.is.

Facebook

Minjanefnd Vals

 
  • Vodafone
  • Íslandsbanki
  • Hummel
  • Coca Cola
  • VÍS
  • N1
  • Bílaleiga Akureyrar