Knattspyrnufélagið Valur

"Valur er félag með sterka hefð, ég er stolt að verða hluti af félaginu". Vesna Elísa Smiljkovic til liðs við Val

Vesna Elísa Smiljkovic, rétt að verða 32 ára sóknarmaður er gengin til liðs við Val og hefur skrifað undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild. Um er að ræða mikinn liðsstyrk fyrir meistaraflokk kvenna. Lesa meira

U21 karla í knattspyrnu

Eyjólfur Sverrisson hefur valið fjóra leikmenn frá Val í úrtakshóp U21 árs liðs karla í knattspyrnu. Leikmennirnir eru, Anton Ari Einarsson, Haukur Ásberg Hilmarsson, Ragnar Þór Gunnarsson og Orri Sigurður Ómarsson. Við óskum þeim að sjálfsögðu góðs gengis og til hamingju með áfangann. Lesa meira

Tilkynning til Valsara nær og fjær

Hér er tilkynning varðandi kynningarstarf knattspyrnudeildar Vals, starf sem er gagngert í þágu stuðningsmanna félagsins. Lesa meira

Valsblaðið 2014 komið inn á heimasíðu Vals

Nú er hægt að nálgast nýjasta hefti Valsblaðsins hér á heimsíðunni. Hvetjum alla til að kíkja á blaðið ef þeir náðu ekki að næla sér í eintak um áramótin. Lesa meira

Maria Selma Haseta til liðs við mfl.kvenna í knattspyrnu

Maria Selma Haseta, tvítugur miðvörður, er gengin til liðs við Val. Maria kemur frá FH þar sem hún lék á liðinni leiktíð en Maria er uppalinn hjá Sindra, Höfn í Hornafirði. Maria skrifar undir tveggja ára samning við Val. Rætt er við Mariu í fréttinni. Lesa meira

Næstu leikir / úrslit

settings

Þú getur breytt stillingum á leikjum hér fyrir neðan. Ef þú velur að vista stillingar til frambúðar, þá er sett svokölluð kaka (e.cookie) í tölvuna þína sem man þínar stillingar.

FÓTB.
HANDB.
KÖRFUB.
Hleð leikjum núna

Hleð leikjum

Styttu þér leið!

Hérna eru tenglar á ýmist efni á valur.is.

Facebook

Minjanefnd Vals

 
  • Vodafone
  • Íslandsbanki
  • Hummel
  • Coca Cola
  • VÍS
  • N1
  • Bílaleiga Akureyrar