Fréttir af yngri flokkunum

15. mars

Mátunar- og tilboðsdagar í Macron Store

Núna eru búið að skýrast hverjir verða styrktaraðilar á keppnistreyjum Vals. Tilboðsdagar í Macron Store hefjast í þessari viku og til að jafna traffíkina verður byrjað á fótboltanum og hverjum flokki úthlutaðir dagar sem er heppilegast að þeir nýti sér. Tilboðsdagar fyrir handbolta og körfubolta verða auglýstir síðar.

Lesa meira
10. mars

Ásdís, Eva, Ída og Salka til æfinga með U15 í handbolta

9. mars

Fjórir Valsstrákar á æfingum Reykjavíkurúrvals

9. mars

Anna, Auður og Ragna á úrtaksæfingar hjá U16