Knattspyrnufélagið Valur

Næsti leikur er á morgun laugardag kl 16:00 í Schenker höllinni

Næsti leikur er á morgun laugardag kl 16:00 í Schenker höllinni og ef einhverntímann strákarnir þurfa á okkur að halda er það á morgun, við höfum trú á strákunum - ER ÞAÐ EKKI ? sjáumst í rauðu á morgun ÁFRAM VALUR !! Lesa meira

Valur-Haukar í kvöld kl 19:30 fyrsti leikur í undanúrslitum.

Fyrsti leikurinn í undanúrslitunum hjá strákunum er í kvöld 16.apríl kl. 19:30. Óskað er eftir stuðning þínum til að hvetja strákana áfram og gera allt vitlaust í stúkunni!! Baldur Bongó mætir á trommurnar ásamt öllum hinum trommurunum og allir verða að sjálfsögðu í rauðu. Áfram VALUR !! Lesa meira

Fréttatilkynning frá knattspyrnudeild Vals - Þór Hinriksson lætur af störfum

Þór Hinriksson lætur af störfum hjá Val Þór Hinriksson og knattspyrnufélagið Valur hafa gert með sér starfslokasamning þess efnis að Þór hætti störfum sem annar af aðalþjálfurum meistaraflokks kvenna í knattspyrnu. Þessi starfslok eru að frumkvæði Þórs þar sem hann er í miklum önnum í fyrirtæki sínu Battar Knattspyrnuþjálfun. Lesa meira

Úrslitaleikur á morgun Stjarnan-Valur.

Úrslitaleikur hjá stelpunum laugardaginn 11.apríl kl 16:00 um hvaða lið kemst í undanúrslit. Nú verðum við að fylla Mýrina og styðja við stelpurnar. Trommurnar verða á staðnum. Mætum í rauðu ! Lesa meira

Fullt út úr dyrum í "Lambalæri Lolla". Össur Skarphéðinsson fór á kostum.

"Lambalæri Lolla" var haldið annað skiptið fyrr í dag. Um 100 manns mættu, það var eiginlega fullt út úr dyrum. Ræðumaður dagsins var Össur Skarphéðinsson og fór hann hreint á kostum. Í fréttinni má nálgast fleiri myndir. Lesa meira

Næstu leikir / úrslit

settings

Þú getur breytt stillingum á leikjum hér fyrir neðan. Ef þú velur að vista stillingar til frambúðar, þá er sett svokölluð kaka (e.cookie) í tölvuna þína sem man þínar stillingar.

FÓTB.
HANDB.
KÖRFUB.
Hleð leikjum núna

Hleð leikjum

Styttu þér leið!

Hérna eru tenglar á ýmist efni á valur.is.

Facebook

Minjanefnd Vals

 
  • Vodafone
  • Íslandsbanki
  • Hummel
  • Coca Cola
  • VÍS
  • N1
  • Bílaleiga Akureyrar