Knattspyrnufélagið Valur

Indriði Áki í FH - Einar Karl í Val.

Valur og FH hafa komist að samkomulagi um að FH kaupi Indriða Áka Þorláksson af Val en Indriði hefur verið samningsbundinn Val frá árinu 2012. Knattspyrnufélagið Valur fær einnig til sín Einar Karl Ingvarsson frá FH. Einar er ungur og efnilegur leikmaður sem hefur þrátt fyrir ungan aldur leikið yfir 30 leiki í efstu deild og á að baki 8 landsleiki með U19 og U21 liðum Íslands. Valur lánar Einar Karl strax til Grindavíkur út þetta keppnistímabil. Lesa meira

Opnun um verslunarmannahelgina 2014

Valsheimilið um verslunarmannahelgina: Föstudagur 1. ágúst 08:00 – 16:00 Laugardagur 2. ágúst Lokað Sunnudagur 3. ágúst Lokað Mánudagur 4. ágúst Lokað Lesa meira

Línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson bætist í hópinn í handboltanum.

Handknattleiksdeild Vals hefur gengið frá samningi við línumanninn Kára Kristján Kristjánsson, samningurinn er til eins árs. Kári hefur um árabil leikið sem atvinnumaður í bæði Þýskalandi og Danmörku auk þess sem hann hefur verið fastamaður með íslenska landsliðinu. Þegar ljóst varð að Kári hefði ákveðið að spila á Íslandi á komandi tímabili var mikill áhugi frá Val að fá Kára á Hlíðarenda. Félagið lýsir því yfir mikilli ánægju með að hafa fengið Kára í sínar raðir og bjóðum við hann velkomin. Lesa meira

Rakel Logadóttir með 200 leiki

Rakel Logadóttir fyrirliði kvennaliðs Vals í knattspyrnu náði þeim frábæra áfanga á dögunum að leika sinn tvöhundruðasta leik fyrir félagið. frábært afrek hjá frábærri íþróttakonu. Við óskum henni til hamingju með áfangann. Lesa meira

Gothia Cup

3.flokkur kvenna í knattspyrnu hélt til Gautaborgar á dögunum og tóku þátt í hinum sívinsæla og sterka móti gothia Cup. 27 stelpur fóru í ferðina ásamt tveimur þjálfurum og tveimur liðsstjórum. Tvö lið voru skrá til leiks og kepptu þær í U-17 og U-15. Lesa meira

Næstu leikir / úrslit

settings

Þú getur breytt stillingum á leikjum hér fyrir neðan. Ef þú velur að vista stillingar til frambúðar, þá er sett svokölluð kaka (e.cookie) í tölvuna þína sem man þínar stillingar.

FÓTB.
HANDB.
KÖRFUB.
Hleð leikjum núna

Hleð leikjum

Styttu þér leið!

Hérna eru tenglar á ýmist efni á valur.is.

Facebook

Minjanefnd Vals

 
  • Vodafone
  • Íslandsbanki
  • Hummel
  • Coca Cola
  • VÍS
  • N1
  • Bílaleiga Akureyrar