Knattspyrnufélagið Valur

Kaffi, pizza og andlitsmálning í Valsheimilinu kl.12:00

Komið í Valsheimilið kl 12:00 í dag í létt spjall og kaupið miða á úrslitaleikinn. Við bjóðum upp á andlitsmálningu og pizzur. Frítt í rútu á leikinn en hún leggur af stað 12:45 frá Hlíðarenda í höllina. Komdu í höllina með okkur að hvetja stelpurnar. Lesa meira

Valsmenn mæta FH í dag og Valskonur í úrslit Coca-Cola bikarsins sjötta árið í röð.

Strákarnir mæta FH í dag kl 17:15 og Valsstelpur tryggðu sér í gær sæti í úrslitaleik Coca-Cola bikarkeppni með sigri gegn Haukum í hörkuspennandi og bráðskemmtilegum undanúrslitaleik, 22-20. Lesa meira

Bikarhelgin í handboltanum - miðasala

Ertu búin að kaupa þér miða í Valsheimilinu ? veislan byrjar á fimmtudaginn ....... Styrkjum Val, strákana og stelpurnar í höllinni um helgina. Lesa meira

HK-Valur í kvöld 19.2 Olísdeild kk.

Nú eru það HK menn sem taka á móti okkur í kvöld í Hafnarfirðinum ....... komdu á leikinn !! Lesa meira

Valur auglýsir lambalæri ömmu í Lollastúku

Valur knattspyrnudeild auglýsir Lambalæri ömmu í Lollastúku föstudaginn 6. Mars kl 12:00. Allir Valsarar hvattir til að mæta og taka með sér gest.. Lesa meira

Næstu leikir / úrslit

settings

Þú getur breytt stillingum á leikjum hér fyrir neðan. Ef þú velur að vista stillingar til frambúðar, þá er sett svokölluð kaka (e.cookie) í tölvuna þína sem man þínar stillingar.

FÓTB.
HANDB.
KÖRFUB.
Hleð leikjum núna

Hleð leikjum

Styttu þér leið!

Hérna eru tenglar á ýmist efni á valur.is.

Facebook

Minjanefnd Vals

 
  • Vodafone
  • Íslandsbanki
  • Hummel
  • Coca Cola
  • VÍS
  • N1
  • Bílaleiga Akureyrar