Knattspyrnufélagið Valur

Valur-Selfoss HKD í kvöld í Vodafonehöllinni

Síðasti deildarleikurinn hjá stelpunum í kvöld. Mætum og styðjum stelpurnar. Áfram Valur. Lesa meira

Valur deildarmeistari 2015

Val­ur lagði Stjörn­una með einu marki, 26:27 er liðin mætt­ust í næst síðustu um­ferð Olís­deild­ar karla í hand­knatt­leik. Vignir Stefánsson átti stórleik og skoraði 10 mörk. Lesa meira

Valur deildarmeistari í 3.flokk karla

Valsmenn halda áfram að gera góða hluti í handboltanum. Bæði Valur 1 og Valur 2 tryggðu sér deildarmeistaratitla um helgina sem leið. Valur 1 sigruðu 1.deildina og Valur 2 sigruðu þriðju deild. Lesa meira

Stjarnan-Valur Olísdeild karla í kvöld í Mýrinni.

Valsmenn geta orðið deildarmeistarar í kvöld með sigri á Stjörnunni. Þetta er titill sem er hvað erfiðast er að vinna og sá erfiðasti frá upphafi þar sem núna er leikinn þreföld umferð í 10 liða deild. Mætum í Mýrina og styðjum strákana til sigurs. Lesa meira

Valur-Haukar í Dominosdeild kvk.

Laugardaginn 28.mars kl 16:30 taka stelpurnar í körfunni á móti Haukastelpum. Búist er við hörkuleik. Lesa meira

Næstu leikir / úrslit

settings

Þú getur breytt stillingum á leikjum hér fyrir neðan. Ef þú velur að vista stillingar til frambúðar, þá er sett svokölluð kaka (e.cookie) í tölvuna þína sem man þínar stillingar.

FÓTB.
HANDB.
KÖRFUB.
Hleð leikjum núna

Hleð leikjum

Styttu þér leið!

Hérna eru tenglar á ýmist efni á valur.is.

Facebook

Minjanefnd Vals

 
  • Vodafone
  • Íslandsbanki
  • Hummel
  • Coca Cola
  • VÍS
  • N1
  • Bílaleiga Akureyrar