Knattspyrnufélagið Valur

Íþróttaskóli Vals kominn í jólafrí

Íþróttaskóli Vals er nú kominn í Jólafri. Rúmlega fimmtíu hressir krakkar á leikskóla aldri hafa skemmt sér í 10 skipti að Hlíðarenda með foreldrum og leiðbeinendum. Í þessum síðasta tíma fengu krakkarnir m.a. boli að gjöf þökk sé PwC og Bros. Nánari upplýsingar um næsta námskeið auk mynda úr lokatímanum er að sjá sá með því að smella á fréttina. Lesa meira

Gunnar Gunnarsson framlengir samning sinn við knattspyrnudeild

Gunnar Gunnarsson, 21 árs gamall varnarmaður sem kom til Vals fyrr á þessu ári hefur framlengt samning sinn við félagið um eitt ár. Gunnar kom við sögu í 11 leikjum á síðasta tímabili. Rætt er við Gunnar í fréttinni. Lesa meira

Elín Metta Jensen skrifar undir nýjan þriggja ára samning við knattspyrnudeild Vals

Elín Metta Jensen, sóknarmaður í meistaraflokki félagsins hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning. Þetta eru mikil gleðitíðindi enda hefur Elín spilað allan sinn feril með Val, er mikil Valskona sem gefur allt inni á vellinum. Með fréttinni fylgir viðtal við Elínu Mettu Lesa meira

Toppslagur í Olísdeild karla

Í kvöld, mánudaginn 17.nóvember fer fram toppslagur í Olísdeild kara í handknattleik þegar Valsmenn heimsækja drengina í Aftureldingu. Leikurinn fer fram í Mosfellsbæ og hefst stundvíslega klukkan 19:30. Við hvetjum alla Valsara til að mæta á svæðið og öskra strákana á toppinn. Lesa meira

Óskilamunir

Á morgun, þriðjudaginn 18.nóvember verða allir óskilamunir haustsins lagðir fram á borð í Valsheimilinu. Endilega kíkið við og sjáið hvort þið finnið eitthvað sem barnið ykkar á. Lesa meira

Næstu leikir / úrslit

settings

Þú getur breytt stillingum á leikjum hér fyrir neðan. Ef þú velur að vista stillingar til frambúðar, þá er sett svokölluð kaka (e.cookie) í tölvuna þína sem man þínar stillingar.

FÓTB.
HANDB.
KÖRFUB.
Hleð leikjum núna

Hleð leikjum

Styttu þér leið!

Hérna eru tenglar á ýmist efni á valur.is.

Facebook

Minjanefnd Vals

 
  • Vodafone
  • Íslandsbanki
  • Hummel
  • Coca Cola
  • VÍS
  • N1
  • Bílaleiga Akureyrar