Fréttir af yngri flokkunum

24. júní

Skráning á námskeið 2 í fullum gangi

Um leið og við þökkum fyrir þátttökuna í námskeiðum númer 1 í Sumarbúðum í Borg og Knattspyrnuskóla Vals vekjum við athygli á því að skráning á námskeið 2 er í fullum gangi inn á https://valur.felog.is/ en einnig er hægt að skrá sig við komu eftir helgi.

Lesa meira
16. júní

5. flokkur kvenna gerði gott mót í Eyjum

14. júní

Valsmenn í yngrilandsliðum - Handbolti U18 og U20

9. júní

Sumaræfingar í handbolta fyrir 5. og 6. fl. kv og kk