Knattspyrnufélagið Valur

Æfingatafla, Valsrúta og Íþróttaskóli

Æfingatafla fyrir haust 2014 er komin á heimasíðu félagsins. Einnig hefur verið opnað fyrir skráningar í alla yngriflokka ásamt Valsrútunni góðu en hún hefur akstur þann 1.september. Íþróttaskóli Vals hefst 20.september og hefur einnig verið opnað fyrir skráningar í hann. Það má ekki útiloka einhverjar breytingar á æfingatöflunni en þó ekki á þeim flokkum sem notast við Valsrútuna. Lesa meira

Ný dagsetning fyrir Valsmótið í golfi.

Nú liggur fyrir að Valsmótið í Golfi verður haldið miðvikudaginn 10.September á Urriðarvelli. Lesa meira

Handboltaskóli Vals heldur áfram næstu viku.

15.08.2014 Handboltaskóli Vals heldur áfram og hægt er að skrá sig næstu viku, fyrir þá sem komust ekki þessa viku. Lesa meira

Valur - Stjarnan Pepsídeild karla í knattspyrnu

Leikur Vals og Stjörnunnar í Pepsídeild karla í knattspyrnu fer fram föstudaginn 15.ágúst klukkan 18:30. Lesa meira

Næstu leikir / úrslit

settings

Þú getur breytt stillingum á leikjum hér fyrir neðan. Ef þú velur að vista stillingar til frambúðar, þá er sett svokölluð kaka (e.cookie) í tölvuna þína sem man þínar stillingar.

FÓTB.
HANDB.
KÖRFUB.
Hleð leikjum núna

Hleð leikjum

Styttu þér leið!

Hérna eru tenglar á ýmist efni á valur.is.

Facebook

Minjanefnd Vals

 
  • Vodafone
  • Íslandsbanki
  • Hummel
  • Coca Cola
  • VÍS
  • N1
  • Bílaleiga Akureyrar