Knattspyrnufélagið Valur

Viðtal við nýráðna þjálfara meistaraflokks karla í knattspyrnu

Ólafur Jóhannesson og Sigurbjörn Örn Hreiðarsson, nýir þjálfarar meistaraflokks karla í knattspyrnu voru teknir tali og ræddu leikmannamál, hvernig þeir sjá næsta sumar og mikilvægi stuðningsmanna Vals. Forvitnilegt viðtal, smellið á "lesa meira" Lesa meira

Sigurður Egill Lárusson framlengir samning sinn við Val

Miðjumaðurinn Sigurður Egill Lárusson hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild Vals til næstu tveggja ára. Sé smellt á "lesa meira" má heyra í Sigurði og Ólafi Jóhannessyni þjálfara Vals. Lesa meira

Aukaaðalfundur Vals

Knattspyrnufélagið Valur auglýsir aukaðalfund sinn sem fram fer fimmtudaginn 23 október kl 17:15 og fer fram í veislusölum Vals í Vodafonehöllinni. Lesa meira

Tvíhöfði á laugardaginn í handboltanum í Valsheimilinu.

Tveir handboltaleikir verða á laugardaginn 18.10 í Valsheimilinu. Bleika slaufan og vöfflur með bleikum rjóma verður til sölu og rennur allur ágóði til Krabbameinsfélagsins. Lesa meira

Það fer að hlýna aftur ...

Hugrenning um liðið sumar hjá meistaraflokkum félagsins í knattspyrnu. Lesa meira

Næstu leikir / úrslit

settings

Þú getur breytt stillingum á leikjum hér fyrir neðan. Ef þú velur að vista stillingar til frambúðar, þá er sett svokölluð kaka (e.cookie) í tölvuna þína sem man þínar stillingar.

FÓTB.
HANDB.
KÖRFUB.
Hleð leikjum núna

Hleð leikjum

Styttu þér leið!

Hérna eru tenglar á ýmist efni á valur.is.

Facebook

Minjanefnd Vals

 
  • Vodafone
  • Íslandsbanki
  • Hummel
  • Coca Cola
  • VÍS
  • N1
  • Bílaleiga Akureyrar