Knattspyrnufélagið Valur

Valur - Þór Pepsídeild karla

Sunnudaginn 21.september klukkan 16:00 mætast Valur og Þór í Pepsídeild karla í knattspyrnu. Drengirnir þurfa á þínum stuðning að halda og við hvetjum alla Valsara til að mæta á völlinn og hjálpa strákunum að klára tímabilið með sæmd! Lesa meira

Heimaleikur hjá stúlkunum í Olísdeildinni

Valur-KA/Þór Olísdeild kvenna á laugardaginn 20.9 kl 15:00 í Vodafonehöllinni. Lesa meira

Íþróttaskóli Vals hefst í fyrramálið!

Íþróttaskóli Vals byrjar í fyrramálið, laugardaginn 20.september og byrjar skólinn kl. 9:45 ATH. Foreldrar eru sérstaklega hvattir til þess að vera mættir tímanlega með börnin svo að þau geti kynnst nýjum aðstæðum o.fl. Smellið á "lesa meira" fyrir nánari upplýsingar. Lesa meira

Körfuboltadagur Vals

Valsmenn ætla að bjóða til körfuboltaveislu Sunnudaginn 21.september kl.13:00-14:00 í Vodafone-höllinni(sal 3) þar sem við ætlum að kynna starfsemi vetrarins. Lesa meira

Olísdeild karla hefst á fimmtudaginn.

Fyrsti leikur á morgun fimmtudag á móti ÍR í Austurbergi ... Mætir þú ekki ? Lesa meira

Næstu leikir / úrslit

settings

Þú getur breytt stillingum á leikjum hér fyrir neðan. Ef þú velur að vista stillingar til frambúðar, þá er sett svokölluð kaka (e.cookie) í tölvuna þína sem man þínar stillingar.

FÓTB.
HANDB.
KÖRFUB.
Hleð leikjum núna

Hleð leikjum

Styttu þér leið!

Hérna eru tenglar á ýmist efni á valur.is.

Facebook

Minjanefnd Vals

 
  • Vodafone
  • Íslandsbanki
  • Hummel
  • Coca Cola
  • VÍS
  • N1
  • Bílaleiga Akureyrar