Fréttir af starfi Vals

27. febrúar

Glæsilegri bikarhelgi lokið - Tveir titlar í hús

Glæsilegri bikarhelgi er nú lokið þar sem Valur átti þrjú lið í úrslitum. Meistaraflokkur karla tryggði sér sigur í Coca Cola bikar karla með glæsilegum sigri á Aftureldingu í úrslitaleik.

Lesa meira
27. febrúar

Langar þér að taka á því í hádeginu?

25. febrúar

2. og 3. flokkur karla leika til úrslita á sunnudag

24. febrúar

Miðasala á leik Vals og Aftureldingar er hafin

Fréttir af yngri flokkunum

23. febrúar

Fjölgreinadagar Vals

Dagana 26. febrúar til 1. mars verða haldnir fjölgreinadagar að Hlíðarenda og iðkendum félagsins á aldrinum 6-9 ára boðið að prófa æfingar í öðrum greinum.

Lesa meira
2. febrúar

Þrír með U15 til Álaborgar í júní

27. janúar

Eva María Jónsdóttir til æfinga með U19

19. janúar

Úrtaksæfingar hjá U16 og U17 kvenna