Knattspyrnufélagið Valur

Vinningshafar í Vorhappdrætti Vals

Dregið hefur verið í Vorhappdrætti Vals og hægt er að nálgast vinningaskrá hér. Lesa meira

Mfl. karla: Frábær sigur á ÍBV

Valsmenn léku á als oddi þegar þeir sigruðu ÍBV 3:0 á Hlíðarenda í kvöld. Yfirburðir Vals voru miklir og spilamennskan til fyrirmyndar. Lesa meira

Luka Kostic inn í þjálfarateymi Vals

Meistaraflokkur karla í knattspyrnu hefur fengið góðan liðsstyrk inn í þjálfarateymið en Luka Kostic hefur bæst í hópinn. Hann mun aðstoða þá Magga og Donna í síðustu 5 leikjum Pepsideildarinnar. Lesa meira

Mfl. karla: Fátt um fína drætti í Árbænum

Valsmenn biðu lægri hlut á móti Fylkismönnum, 2:0, í Lautinni í kvöld. Anton Ari Einarsson stóð á milli stanganna hjá Val en þessi stórefnilegi markmaður lék þar með sinn fyrsta deildarleik fyrir félagið. Lesa meira

Mfl. karla: Fylkir - Valur á sunnudaginn

Meistaraflokkur karla í knattspyrnu leikur gegn Fylki í Árbænum á sunnudaginn klukkan 18.00. Valsmenn eru hvattir til þess að fjölmenna í Lautina og styðja strákana til sigurs. Áfram Valur! Lesa meira

Næstu leikir / úrslit

settings

Þú getur breytt stillingum á leikjum hér fyrir neðan. Ef þú velur að vista stillingar til frambúðar, þá er sett svokölluð kaka (e.cookie) í tölvuna þína sem man þínar stillingar.

FÓTB.
HANDB.
KÖRFUB.
Hleð leikjum núna

Hleð leikjum

Styttu þér leið!

Hérna eru tenglar á ýmist efni á valur.is.

Facebook

Minjanefnd Vals

 
  • Vodafone
  • Íslandsbanki
  • Hummel
  • Coca Cola
  • VÍS
  • N1
  • Bílaleiga Akureyrar