U-20 ára landslið karla klárt - 3 úr Val

Þjálfarar U20 ára landsliðs Íslands í handbolta hafa valið landslið sem tekur þátt í lokakeppni EM í handbolta í Tyrklandi í júlí. Í hópnum eru Valsmennirnir Agnar Smári Jónsson, Bjartur Guðmundsson og Sveinn Aron Sveinsson. Liðið mætir landsliðum Danmerkur, Svíþjóðar og Sviss í riðlakeppninni. Myndin er af Sveini Aroni Sveinssyni.

Hópurinn er eftirfarandi:

Markmenn

Brynjar Darri Baldursson Stjarnan

Einar Ólafur Vilmundarson Haukar

Útileikmenn

Agnar Smári Jónsson Valur

Árni Benedikt Árnason Grótta

Bjartur Guðmundsson Valur

Einar Sverrisson Selfoss

Garðar Sigurjónsson Fram

Geir Guðmundsson Akureyri

Guðmundur Hólmar Helgason Akureyri

Ísak Rafnsson FH

Leó Snær Pétursson HK

Magnús Óli Magnússon FH

Pétur Júníusson Afturelding

Sveinn Aron Sveinsson Valur

Víglundur Jarl Þórsson Stjarnan

Þráinn Orri Jónsson Grótta