Fjórir Valsmenn á leið í lokakeppni EM

Heimir Ríkarðsson landsliðsþjálfari U18 í handbolta hefur valið 16 manna hóp fyrir úrslitakeppni EM sem fram fer í Austurríki í júlí. Ísland er í riðli með Þýskalandi, Svíþjóð og Frakklandi.  Í hópnum eru Valsmennirnir Alexander Örn Júlíusson, Daði Gautason, Gunnar Malmquist Þórisson og Valdimar Sigurðsson.

Annars er hópurinn eftirfarandi:

Markmenn

Ágúst Elí Björgvinsson, FH

Bjarki Snær Jónsson, Afturelding

Útileikmenn

Adam Baumruk, Haukar

Alexander Júlíusson, Valur

Arnar Freyr Dagbjartsson, Fram

Ármann Ari Árnason, Fram

Daði Gautason, Valur

Gunnar Malmquist Þórisson, Valur

Janus Daði Smárason, Selfoss

Ólafur Ægir Ólafsson, Grótta

Óskar Ólafsson, Kolbotn IL

Sigvaldi Guðjónsson, Aarhus

Stefán Darri Þórsson, Fram

Sverrir Pálsson, Selfoss

Valdimar Sigurðsson, Valur

Vilhjálmur Geir Hauksson, Grótta