Tveir Valsarar í U21 undankeppni HM

Í dag föstudag kl.18:00 á staðartíma leikur 21. árs lið Íslands í handbolta sinn fyrsta leik í undankeppni fyrir HM , en leikið er í Panningen í Hollandi. Það er ljóst að í riðlinum eru sterk lið og meðal annars lið Slóveníu, bronsverðlauanahafarnir frá EM í sumar. Tvö efstu lið riðilsins komast áfram og keppa á meðal þeirra bestu á HM í Bosniu í sumar. Við Valsmenn eigum tvo fulltrúa í liðinu. þá Svein Aron Sveinsson og Gunnar Malmquist Þórisson. Við óksum þeim velgengni í keppninni.