Íþrótta og boltaskóli Vals - haust 2013

 Íþróttaskóli Vals

Haustnámskeið 2013

Fyrir 2-3ára (2011-2010) og 4-5 ára(2009-2008) ára börn 

Fjölbreytt hreyfing í leik og íþróttum

Laugardaga kl.09.50-10:40 í Vodafonehöllinni

Í Íþróttaskólanum er unnið með ýmsar æfingar þar sem börnin reyna á jafnvægi, fín- og grófhreyfingar, samhæfingu, rökhugsun,  líkamlegan þroska og félagslegan þroska.  Einnig læra börnin að vera þátttakendur í hóp og læra að bera virðingu fyrir öðrum og vinna saman.

Kennarar: Ragnar Vignir íþróttakennari og Sigrún Brynjólfsdóttir grunnskólakennari

Til aðstoðar: Stúlkur úr 3.fl kvk í handbolta.

Skólin hefst 7.september og líkur 23.nóvember(12 skipti) .

Verð: 12.000.-

Nýtt - Nýtt - Nýtt - Nýtt

Boltaskóli Vals

Börn fædd 2008

Laugardaga kl.09.00-09:45 í Vodafonehöllinni.

Í vetur verður boðið uppá boltaskóla fyrir börn á elstu deild í leikskóla.

Markmið skólans er að kynna börnin fyrir helstu boltagreinum eins og handbolta, fótbolta og körfubolta.

Kennarar: Ragnar Vignir íþróttakennari og Sigrún Brynjólfsdóttir grunnskólakennari

Skólin hefst  7.eptember og  líkur 23.nóvember (12 skipti) .

Verð: 8.000.-

Nánari upplýsingar og skráning hjá Viðar Bjarnasyni íþróttafulltrúa Vals S:414-8000/vidar@valur.is