Handboltaskóli Vals byrjar í ágúst.

Handboltaskóli Vals hefst 11.ágúst og verður hann tvær vikur í ár eða til 22.ágúst.

Skólinn er fyrir krakka á aldrinum 8 ára - 15 ára og verður þessu skipt þannig:

 

  

 

6. og 7.flokkur (2003-2006)  æfir frá kl. 09:00-12:00      verð 17.500 kr. (3 tímar)  2 vikur.

5.flokkur (2001 og 2002)      æfir frá kl. 14:30-16:00      verð 10.500 kr.  (90 mín.)  2 vikur.

4.flokkur (1999 og 2000)      æfir frá kl. 12:30-14:30      verð 10.500 kr.  (90 mín.)  2 vikur.

Athuga. Skráning er ekki tekin gild fyrr en greiðsla hefur borist.

Óskar Bjarni Óskarsson stýrir Handboltaskólanum og auk hans verða reyndir þjálfara/leiðbeinendur. Óli Stef verður gestakennari og verður með fyrirlestur fyrir eldri iðkendur.

Skráning fer fram í Nóra sjá link: https://valur.felog.is/

Upplýsingar í síma 414-8005 milli kl 12-16 á daginn, einnig er hægt að senda póst á valur@valur.is

 

handboltaskoli2014.jpg