6. janúar

Aukaaðalfundur knattspyrnudeildar Vals

Aðalstjórn Vals boðar hér með aukaaðalfundar Knattspyrnudeildar Vals. Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 11. janúar nk. í veislusölum Vals að Hlíðarenda. Fundurinn hefst stundvíslega kl.17.

Lesa meira
23. september

Sveinn Aron í U19

Þorvaldur Örlygsson þjálfari U19 ára landsliðs karla valdi á dögunum leikmannahóp fyrir undankeppni EM 2017

Lesa meira
26. ágúst

Orri og Anton í hópnum hjá U-21

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 landsliðs karla, hefur valið hópinn sem mætir N-Írum 2. september ytra og Frakklandi 6. september ytra í undankeppni EM 15/17.

Lesa meira
26. ágúst

Sveinn Aron Guðjohnsen í U19

Sveinn Aron Guðjohnsen leikmaður Vals var á dögunum valinn í U-19 landsliðshóp Íslands sem keppir tvo æfingaleiki við Wales ytra dagana 3.-6. september næstkomandi.

Lesa meira

Athugasemdir