20. maí

Valur fær Þrótt í heimsókn - Pepsi deild karla

Á sunnudaginn kemur fær Valur nýliða Þróttar í heimsókn í 5. umferð Pepsideildar karla í knattspyrnu. Að loknum fjórum umferðum eru bæði lið með 4 stig en Valsmenn sæti ofar á stigatöflunni með hagstæðara markahlutfall.

Lesa meira
18. maí

Valur og KR mætast í Pepsideild kvenna

Valur og KR mætast í kvöld í annarri umferð Pepsideildar kvenna í fótbolta á Valsvellinum að Hlíðarenda klukkan 19:15. Valsstúlkur gerðu jafntefli í fyrstu umferð gegn spræku liði Fylkis á meðan KR mátti þola 4-1 tap gegn Breiðablik.

Lesa meira
13. maí

Fyrirlestur um borgir í Frakklandi

Miðvikudaginn 18. maí mun Gerard Lemarquis halda fyrirlestur í höfuðstöðvum KSÍ milli kl: 12:00-13:00 Gérard mun fjalla um borgirnar þrjár, þar sem íslenska karlalandsliðið mun leika í á EM í Frakklendi í sumar; Marseille, Saint-Etienne og Saint-Denis-Paris. Fjallað verður um sögu leikvallanna í þessum borgum, um borgirnar sjálfar og um áhugaverða staði í nágrenninu.

Lesa meira
1. maí

Pepsi-deild karla snýr aftur! Valur fær Fjölni í heimsókn í kvöld í fyrstu umferð, fjölmennum á völlinn!

Pepsi-deild karla hefst á ný í dag, 1.maí. Forsala er www.tix.is og kostar miðinn 1.500,- og líkur klukkustund fyrir leik en miðinn kostar 2.000,- við innganginn. Valsmenn hefja leik gegn Fjölni undir fljóðljósunum á heimavelli í kvöld kl 20, mótherarnir eru Fjölnismenn úr Grafarvogi. Fréttinni fylgir myndband með afar mikilvægum skilaboðum frá Valsliðinu.

Lesa meira
29. apríl

Valur Lengjubikarmeistari kvenna

Valur varð í gær Lengjubikarmeistari B-deildar í knattspyrnu eftir 4-1 sigur á spræku FH liði. Leikið var á Valsvelli og komust gestirnir yfir á 8. mínútu leiksins með ótrúlegu marki af löngu færi.

Lesa meira
22. mars

Fjórar Valsstúlkur í lokahóp U17

Valur á fjóra leikmenn í lokahóp U17 liðs kvenna fyrir milliriðla sem fara fram í Serbíu dagana 22.-30. mars næstkomandi. Hópurinn kemur saman 18.-20. mars til æfinga undir stjórn Freys Alexanderssonar þjálfara liðsins.

Lesa meira

Athugasemdir