5. ágúst

Yfirlýsing

Vegna stöðuuppfærslu Ragnheiðar Víkingsdóttur á Facebook í gærkvöldi vill Knattspyrnufélagið Valur koma eftirfarandi á framfæri

Lesa meira
9. júlí

Tveir danskir knattspyrnumenn semja við knattspyrnudeild Vals

Tveir danskir knattspyrnumenn hafa samið við knattspyrnudeild Vals um að leika með mfl.karla út yfirstandandi leiktíð. Andreas Albech er hægri bakvörður sem kemur frá Skive IK. Kristian Gaarde er miðjumaður sem kemur frá Vejle. Myndir af leikmönnunum og nánari upplýsingar má nálgast á fésbókarsíðunni ValFótbolta.

Lesa meira
20. maí

Valur fær Þrótt í heimsókn - Pepsi deild karla

Á sunnudaginn kemur fær Valur nýliða Þróttar í heimsókn í 5. umferð Pepsideildar karla í knattspyrnu. Að loknum fjórum umferðum eru bæði lið með 4 stig en Valsmenn sæti ofar á stigatöflunni með hagstæðara markahlutfall.

Lesa meira
18. maí

Valur og KR mætast í Pepsideild kvenna

Valur og KR mætast í kvöld í annarri umferð Pepsideildar kvenna í fótbolta á Valsvellinum að Hlíðarenda klukkan 19:15. Valsstúlkur gerðu jafntefli í fyrstu umferð gegn spræku liði Fylkis á meðan KR mátti þola 4-1 tap gegn Breiðablik.

Lesa meira
13. maí

Fyrirlestur um borgir í Frakklandi

Miðvikudaginn 18. maí mun Gerard Lemarquis halda fyrirlestur í höfuðstöðvum KSÍ milli kl: 12:00-13:00 Gérard mun fjalla um borgirnar þrjár, þar sem íslenska karlalandsliðið mun leika í á EM í Frakklendi í sumar; Marseille, Saint-Etienne og Saint-Denis-Paris. Fjallað verður um sögu leikvallanna í þessum borgum, um borgirnar sjálfar og um áhugaverða staði í nágrenninu.

Lesa meira

Athugasemdir