23. september

Sveinn Aron í U19

Þorvaldur Örlygsson þjálfari U19 ára landsliðs karla valdi á dögunum leikmannahóp fyrir undankeppni EM 2017

Lesa meira
26. ágúst

Orri og Anton í hópnum hjá U-21

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 landsliðs karla, hefur valið hópinn sem mætir N-Írum 2. september ytra og Frakklandi 6. september ytra í undankeppni EM 15/17.

Lesa meira
26. ágúst

Sveinn Aron Guðjohnsen í U19

Sveinn Aron Guðjohnsen leikmaður Vals var á dögunum valinn í U-19 landsliðshóp Íslands sem keppir tvo æfingaleiki við Wales ytra dagana 3.-6. september næstkomandi.

Lesa meira
5. ágúst

Yfirlýsing

Vegna stöðuuppfærslu Ragnheiðar Víkingsdóttur á Facebook í gærkvöldi vill Knattspyrnufélagið Valur koma eftirfarandi á framfæri

Lesa meira
9. júlí

Tveir danskir knattspyrnumenn semja við knattspyrnudeild Vals

Tveir danskir knattspyrnumenn hafa samið við knattspyrnudeild Vals um að leika með mfl.karla út yfirstandandi leiktíð. Andreas Albech er hægri bakvörður sem kemur frá Skive IK. Kristian Gaarde er miðjumaður sem kemur frá Vejle. Myndir af leikmönnunum og nánari upplýsingar má nálgast á fésbókarsíðunni ValFótbolta.

Lesa meira

Athugasemdir