13 fréttir fundust fyrir júní 2014

Skráning í fótbolta, sumar 2014

Opnað hefur verið fyrir skráningar í yngriflokka Vals í knattspyrnu fyrir sumarið 2014. Við hvetjum alla forráðamenn til að ganga frá skráningu sem allra fyrst. Lesa meira

Valur - Breiðablik Pepsídeild kvenna

í kvöld, 3.júní klukkan 19:15 mætast Valur og Breiðablik á Vodafonevellinum. Þetta er sannkallaður stórleikur og stelpurnar þurfa á ÞÍNUM stuðning að halda. Lesa meira

Sumaropnun – Valsbúð

Í sumar, 2. júní til og með 15. ágúst, verður Valsbúðin opin alla virka daga milli kl. 11:30 og 16:00. Lesa meira

Æfingatafla fyrir sumarið 2014

Æfingatafla fyrir sumarið 2014 er komin á netið. Lesa meira

Vorhappdrætti Vals - þakkir

„Fyrir hönd Barna-og unglingaráðs Vals vil ég þakka öllum þeim fjölmörgu börnum, foreldrum, þjálfurum og öðrum góðvinum og styrktaraðilum Vals fyrir frábæran stuðning og frábæra sölu í nýloknu Vorhappdrætti Barna-og unglingasviðs. Lesa meira

Mæting á Valur - Breiðablik

Knattspyrnufélagið Valur vill koma þökkum til þeirra fjölmörgu sem mættu á leik Vals og Breiðabliks í Pepsídeild kvenna í knattspyrnu í gær. Það var frábært að sjá þennnan stuðning og alveg ómetanlegt fyrir þær sem spiluðu leikinn. Lesa meira

Valur - Víkingur Pepsídeild karla

Sunnudaginn 15.júní klukkan 19:15 tekur Valur á móti Víking í Pepsídeild karla. Lesa meira

Valsheimilið er lokað þann 17.júní.

Lokað verður á Hlíðarenda 17.júní. Lesa meira

4. og 5.flokkur kvenna Reykjavíkurmeistarar í knattspyrnu

4.- og 5.flokkur kvenna Vals í knattspyrnu urðu á dögunum Reykjavíkurmeistarar í knattspyrnu. Lesa meira

Aðalfundur Valsmanna hf. 2014

Við minnum á aðalfund Valsmanna hf. sem er haldin fimmtudaginn 19.júní 2014. Aðalfundastörf hefjast kl. 18:00 en tekið er fram að sérstakur kynningarfundur um uppbyggingu í Vatnsmýrinni hefst kl. 17:00. Fundurinn er haldinn í veislusal 1 í Valsheimilinu á Hlíðarenda. Áhugasamir eru kvattir til að mæta. Lesa meira

Valur - Breiðablik í Borgunarbikar Kvenna

Laugardaginn 28.júní klukkan 14:00 mætast Valur og Breiðablik í átta liða úrslitum Borgunar bikarsins í knattspyrnu. Lesa meira

Einn sá efnilegasti í Val

Daði Bergsson hefur gengið til liðs við Val frá Hollenska liðinu N.E.C. Daði lék með Þrótti áður en hann fór út í atvinnumennsku til N.E.C í Hollandi. Hollensk lið hafa lengi náð i unga efnilega stráka frá liðum á Íslandi og gerðu þeir samnig við Daða í janúar 2013. Lesa meira

Golfmót Vals, 18.júlí

Golfmót Vals, er mót fyrir Valsmenn og aðdáendur Vals. Keppnin er punktakeppni með forgjöf og verður hámarksforgjöf karla 24 og kvenna 28. Lesa meira