18 fréttir fundust fyrir desember 2014

Valur - Stjarnan í kvöld ..

Strákarnir eru á toppnum í Olísdeildinni, komdu og styðja strákana í Vodafonehöllinni í kvöld. Leikurinn byrjar kl.19:30. Lesa meira

Jólatónleikar

Okkur í Valskórnum langar að vekja athygli þína á jólatónleikunum okkar sem verða haldnir í Friðrikskapellu að Hlíðarenda sunnudaginn 14. desember kl. 16:00. Lesa meira

LEIKUR AFLÝSTUR Í KVÖLD Valur - Snæfell Powerade bikarinn

Leikurinn er aflýstur í kvöld, mánudag 8.12 og verður annaðkvöld samkvæmt KKÍ. Lesa meira

Ingvar Þór Kale til liðs við Val

Ingvar Þór Kale, 31 árs gamall markmaður er genginn til liðs við Val og skrifaði undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild félagsins. Ingvar kemur til Vals frá Víkingi. Rætt er við Ingvar og Ólaf þjálfara í fréttinni. Lesa meira

Hermann Gunnarsson hefði orðið 68 ára í dag.

9.12.2014 Hermann Gunnarsson hefði orðið 68 ára í dag, hann var Valsmaður mikill og þjóðareign okkar Íslendinga enda kom hann við mörg hjörtu á sinni lífsleið bæði sem íþróttamaður og fjölmiðill. Lesa meira

Jólatónleikar Valskórsins

Jólatónleikar Valskórsins verða haldnir sunnudaginn 14. desember kl. 16:00 í Friðrikskapellu að Hlíðarenda. Á dagskránni eru íslensk og erlend jólalög og er dagskráin að venju fjölbreytt og skemmtileg. Auk þess verður hlutavelta í hléi með glæsilegum vinningum. Stjórnandi er Bára Grímsdóttir og Sunna Gunnlaugsdóttir sér um undirleik. Miðaverð er 1.000 kr og frítt fyrir 12 ára og yngri. Lesa meira

VALUR - HAUKAR Í KVÖLD.

15.12.2014 Hvar verður þú í kvöld ? Komdu í Valsheimilið á hörkuleik Vals vs.Haukar sem byrjar kl. 19:30 stundvíslega. Hlökkum til að sjá þig á pöllunum. Lesa meira

Æfingum yngri flokka aflýst í dag ásamt Valsrútu.

16.12.2014 yngri flokka æfingum hjá þeim sem taka rútu er aflýst í dag vegna veðurs - einnig mun Valsrútan líka falla niður vegna þess. Biðjum börn í öðrum flokkum að fylgjast með skilaboðm frá þjálfurum. Lesa meira

Íþróttalið Reykjavíkur árið 2014

Valsstelpurnar sem hafa verið flaggskip félagsins undanfarin ár fengu enn ein verðlaunin í dag, þegar þær voru valdar íþróttalið Reykjavíkur 2014. Lesa meira

FLUGELDASALA VALS 2014

Frábært úrval að flugeldum af öllum stærðum og gerðum. Lesa meira

Íþróttamaður Vals 2014

kl.12 á gamlársdag fer fram, venju samkvæmt, val á íþróttamanni Vals. Þetta er 22 skipti sem að valið fer fram og hvetjum við Valsara til að fjölmenna á Hlíðarenda og fá sér kaffi, kakó og kökubita. Lesa meira

Orri Sigurður Ómarsson genginn til liðs við Val

Orri Sigurður Ómarsson, 19 ára unglinga-landsliðsmaður, er genginn til liðs við Val og hefur skrifað undir þriggja ára samning. Orri kemur frá AGF í Danmörku. Orri hefur þrátt fyrir ungan aldur verið fastamaður yngri landsliðum Íslands, hefur alls spilað rúmlega 50 landsleiki og nú síðast verið fastamaður í vörn U-21 árs landsliðsins. Heyra má Í Orra með því að smella á fréttina. Lesa meira

Skráningar í flokka og Valsrútu

Opnað hefur verið fyrir skráningar í alla flokka sem og í Valsrútu fyrir vorönn 2015. Við viljum einnig minna á að nú hefur frístundastyrkurinn hækkað úr 30.000 kr. í 35.000 kr. og hvetjum við alla til að nýta þennan styrk. Lesa meira

Kristín Guðmundsdóttir er íþróttamaður Vals 2014

Venju samkvæmt fer fram á gamársdag kjör á íþróttamanni Vals. Að þessu sinni er það handknattleikskonan Kristín Guðmundsdóttir sem hlaut nafnbótina og er hún vel að því komin. Kristín var lykilleikmaður í liði Vals sem var bæði Íslands- og bikarmeistari á árinu sem er að líða. Allir Valsmenn nær og fjær óska Kristínu innilega til hamingju með kjörið. Lesa meira