Þorgrímur Þráinsson kjörinn formaður Vals

Á aðalfundi Vals sem haldinn var í dag lét Björn Zoega af störfum sem formaður Vals. Í hans stað var kjörinn Þorgrímur Þráinsson.