20. nóvember

Valur heimsækir Aftureldingu í kvöld

Valur heimsækir Aftureldingu í kvöld þegar liðin mætast í 10. umferð Olís deildar karla í handknattleik. Flautað verður til leiks 19:30 og hvetur valur.is stuðningsmenn til að fjölmenna.

Lesa meira
12. nóvember

Handboltatvenna í dag

Það verður sannkölluð handboltaveisla í dag, sunnudaginn 12. nóvember. Kl. 16:00 fær kvennalið Vals stöllur sínar í Stjörnunni í heimsókn í Coca Cola bikarinum og strax í kjölfarið mætir karliðið Fram í Olís deild karla

Lesa meira

Athugasemdir