20. nóvember

Valur heimsækir Aftureldingu í kvöld

Valur heimsækir Aftureldingu í kvöld þegar liðin mætast í 10. umferð Olís deildar karla í handknattleik. Flautað verður til leiks 19:30 og hvetur valur.is stuðningsmenn til að fjölmenna.

Lesa meira
12. nóvember

Handboltatvenna í dag

Það verður sannkölluð handboltaveisla í dag, sunnudaginn 12. nóvember. Kl. 16:00 fær kvennalið Vals stöllur sínar í Stjörnunni í heimsókn í Coca Cola bikarinum og strax í kjölfarið mætir karliðið Fram í Olís deild karla

Lesa meira
19. maí

Valur - FH, Oddaleikur sunnudag kl. 16:00 - Forsala hafin

Valur og FH mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta sunnudaginn 21. maí í Hafnarfirði. Leikurinn fer fram í Kaplakrika og hefst hann stundvíslega klukkan 16:00. Valur.is hvetur stuðningsmenn til að fjölmenna og ekki þarf að fjölyrða um mikilvægi góðs stuðnings í leik sem þessum.

Lesa meira
11. maí

Úrslitahelgi yngri flokka

Úrslitahelgi yngri flokka fer fram í Fylkishöll um helgina. Valur á þrjá fulltrúa og keppir til úrslita í 3. fl. kk, 4. fl. kk yngri og 3. fl. kv

Lesa meira

Athugasemdir