22. nóvember

European League: Valur - Flensburg í kvöld kl. 19:45

Það verður sannkölluð handboltaveisla að Hlíðarenda í kvöld þegar Valur tekur á móti stórliði Flensburg frá Þýskalandi klukkan 19:45 í Origo-höllinni. Dagskráin fyrir leikinn hefst klukkan 17:15 þegar Fjósið opnar og hvetjum við stuðningsmenn til að mæta tímalega.

Lesa meira
25. október

European League: Valur - FTC í kvöld kl. 18:45

Valur tekur á móti Ferencváros í fyrsta leik liðanna í M-riðli European League þegar liðin mætast í Origo-höllinni í kvöld kl. 18:45. Dagskráin hefst kl. 18:00 þar sem iðkendur geta mætt í andlitsmálningu og töframaður sýnir töfrabrögð og býr til blöðrudýr. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
18. október

Miðasala á heimaleikina í European League hafin

Þriðjudaginn 25.október hefja Valsmenn leik í Evrópukeppninni. Fyrsti andstæðingur Valsmanna er hið firnasterka lið Farencvaros frá Ungverjalandi. Stuðningsmenn geta keypt miða á leikinn sem og aðra leiki inn á tix.is

Lesa meira
27. september

Olís deild kk: Valur - KA, fimmtudag kl. 18:00

Valur tekur á móti KA þegar liðin mætast í fjórðu umferð Olís deildar karla í handknattleik fimmtudaginn 29. september. Leikurinn fer fram í Origo-höllinni að Híðarenda og hefst hann klukkan 18:00. Miðasala er í fullum gangi inn á stubb-appinu.

Lesa meira
21. september

13 Valsstelpur í æfingahópum HSÍ

Þjálfarar yngri landsliða kvenna völdu á dögunum æfingahópa fyrir sín lið sem koma saman til æfinga á höfuðborgarsvæðinu dagana 28. september – 2. október næstkomandi - Alls 13 stelpur úr Val í hópunum.

Lesa meira
16. september

Píeta og Valur áfram hærra

Í kvöld er eins og flestir Valsarar vita tvíhöfði í handboltanum þar sem að kvennalið félagsins mætir Haukum í fyrsta deildarleik sínum klukkan 18:00. Karlaliðið mætir Herði beint í kjölfarið en um er að ræða fyrsta leik Ísfirðinganna í efstu deild karla í handknattleik.

Lesa meira
16. september

Handboltatvenna í kvöld og kótilettuhádegi kl. 12:00

Það verður sannkölluð handboltaveisla að Hlíðarenda í dag þar sem fyrsta tvenna vetrarins fer fram þar sem kvenna- og karlalið félagsins verða í eldlínunni. Hitað upp í hádeginu með Kótilettum í Veislusal Vals - smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
9. júní

Þorvaldur Örn með U18 á EM í Svartfjallalandi

Heimir Ríkarðsson og Einar Jónsson þjálfarar U18 ára landslið karla í handknattleik völdu á dögunum þá 16 leikmenn sem taka þátt á EM í Svartfjallalandi dagana 2. -15. ágúst næstkomandi - Þorvaldur Örn í hópnum.

Lesa meira
9. júní

Andri og Benedikt með U20 á EM í Portúgal

Einar Andri Einarsson og Róbert Gunnarsson þjálfarar U20 ára landsliðs karla í handbolta völdu á dögum 16 leikmenn sem tka þátt á EM í Portúgal dagana 5. - 18. júlí næstkomandi - Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
7. júní

Dagur, Hrafn og Höskuldur Tinni í æfingahóp U15

Haraldur Þorvarðarson og Halldór Jóhann Sigfússon þjálfarar U15 ára landsliðs karla í handknattleik völdu á dögunum hóp sem kemur saman til æfinga dagana 24. 26. júní - Þrír Valsarar í hópnum, smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
27. maí

Olís deild kvenna úrslit: Valur - Fram, sunnudag kl. 19:30

Kvennalið Vals í handknattleik tekur á móti Fram þegar liðin mætast í fjórðu viðureign liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta klukkan 19:30 í Origo-höllinni að Hlíðarenda sunnudagskvöldið 29. maí. Miðasala sem fyrr á Stubbinum og borgarar á grillinu fyrir leik.

Lesa meira
25. maí

Olís karla úrslit: Valur - ÍBV, í kvöld kl. 19:30

Valur tekur á móti ÍBV í þriðja leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta þegar liðin mætast klukkan 19:30 í kvöld. Leikurinn fer fram í Origo-höllinni að Hlíðarenda, miðasala á Stubb og hamborgarar á grillinu fyrir leik.

Lesa meira
12. maí

Fimm Valsarar í U16 hóp kvenna í handbolta

Guðmundur Helgi Pálsson og Dagur Snær Steingrímsson, þjálfarar U-16 ára landsliðs kvenna völdu á dögunum hóp sem leikur tvo æfingaleiki gegn Færeyjum - Fimm Valsarar í hópnum, smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
5. maí

Undanúrslit Olís Karla: Selfoss - Valur (0-2)

Valur heimsækir Selfyssinga í öðrum leik liðann í undanúrslitum Olís deildar karla þegar liðin mætast á Selfossi klukkan 19:30 í kvöld, fimmtudaginn 5. maí. Miðasala á leikinn er í fullum gangi inn á Stubbur appinu.

Lesa meira
11. apríl

Valur deildarmeistari í Olís deild karla 2022

Valur er deildarmeistari í Olísdeild karla eftir glæsilegan sigur á Selfyssingum í lokaumferð deildarkeppninnar í gær, sunnudaginn 10. apríl. Með sigrinum tryggði Valur sér deildarmeistaratitilinn - smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
11. mars

Lið Vals leika til bikarúrslita um helgina

Kvenna- og karlalið Vals í handknattleik leika um helgina til úrslita í Coca Cola bikarnum í handknattleik. Stelpurnar ríða á vaðið þegar þær mæta Fram klukkan 13:30. Strax í kjölfarið mæta strákarnir KA - Miðasala á stubbur appinu.

Lesa meira
10. mars

Coca-Cola bikar undanúrslit: Valur - ÍBV (28-20)

Handknattleikslið Vals leikur í dag til undanúrslita í Coca Cola bikar kvenna þegar liðið mætir ÍBV að Ásvöllum í Hafnarfirði. Leikurinn hefst klukkan 20:15 og eru stuðningsmenn hvattir til að fjölmenna og styðja stelpurnar til sigurs.

Lesa meira
9. mars

Coca-Cola bikar undanúrslit: Valur - FH (37-27)

Handknattleikslið Vals leikur í dag til undanúrslita í Coca Cola bikar karla þegar liðið mætir FH-ingum að Ásvöllum í Hafnarfirði. Leikurinn hefst klukkan 18:00 í og eru stuðningsmenn hvattir til að fjölmenna og styðja strákana til sigurs.

Lesa meira
7. mars

Bikarvika í handboltanum

Það verður sannkölluð handboltaveisla í vikunni þegar úrslitin í Coca Cola bikarinum ráðast og eru bæði kvenna- og karlalið Vals í eldlínunni. Fjölmennum að Ásvöllum og styðjum okkar lið!

Lesa meira
5. mars

Yngri landslið HSÍ

Þjálfarar yngri landsliða karla völdu á dögunum hópa fyrir sín lið en áætlað er að liðin æfi á höfuðborgarsvæðinu í vikunni 14. – 20. mars næstkomandi - Alls 10 fulltrúar frá Val, smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
2. janúar

Ágúst Jóhannsson framlengir til 2025

Ágúst Jóhannsson hefur framlengdi á dögunum samning sinn við félagið og mun þjálfara kvennalið Vals í handknattleik til ársins 2025. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
13. desember

Auður Ester framlengir til 2025

Auður Ester Gestsdóttir hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning sem gildir út tímabilið 2025. Auður er uppalinn Valsari sem var sigursæl í yngri flokkum félagsins og er nú að stimpla sig inn sem ein af lykilmönnum meistaraflokks.

Lesa meira
19. nóvember

Viltu prófa handbolta?

22. nóvember - 6. desember býðst nýjum iðkendum í 1. & 2. bekk að prófa handbolta frítt hjá Val! Við hvetjum iðkendur til að bjóða vinum & vinkonum á æfingar í Origo-höllinni að Hlíðarenda.

Lesa meira