30. maí

Ásgeir og Sveinn í æfingahóp U21

Einar Andri Einarsson þjálfari U-21 árs landsliðs karla í handbolta valdi á dögunum æfingahóp sem kemur saman til æfinga 4. – 8. júní næstkomandi. Ásgeir Snær og Sveinn Jose í hópnum - Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
29. maí

Fjórar Valsstelpur í landsliðshópum U17 og U19

Þjálfarar yngri landsliða Íslands völdu á dögunum hópa sína fyrir sumarið en liðin undirbúa sig nú af kappi fyrir komandi verkefni. Fjórar Valsstelpur er í hópunum og ein til vara. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
1. apríl

Olís deild kvenna: Valur - Fram, þriðjudag kl. 19:30

Valur og Fram mætast þriðjudaginn 2. apríl í lokaumferð olís-deildar kvenna í handbolta. Leikurinn hefst klukkan 19:30 í Origo-höllinni að Hlíðarenda og mun sjálfur deildarmeistarabikarinn fara á loft að leik loknum - Allir á völlinn!

Lesa meira
31. mars

Kvennalið Vals í handbolta deildarmeistari 2019

Kvennalið Vals varð um helgina deildarmeistarar eftir 34-18 stórsigur á HK í næstsíðasta leik deildarinnar. Lovísa Thompson var markhæst í leiknum með átta mörk og Íris Ásta Pétursdóttir fimm. Bikarinn á loft gegn Fram á þriðjudaginn.

Lesa meira
8. mars

Bikarveisla í höllinni: upphitun í Valsheimilinu kl. 12

Stelpurnar eru komnar áfram í úrslitaleik Coca-Cola bikarsins og spila á móti Fram, laugardaginn 9. mars kl. 13:30. Upphitun á úrslitadaginn hefst kl. 12 í Valsheimilinu - pizzur, andlitsmálun og fjör áður en við höldum í höllina. Smelltu á fyrirsögnina til að sjá nánar.

Lesa meira
15. nóvember

Olís deild kvk: Valur-Fram kl. 19:30

Stórleikur í Olís deild kvk í kvöld kl. 19:30 þegar Valsstelpurnar taka á móti Fram í Origo höllinni. Við hvetjum alla til að koma á völlinn og hvetja stelpurnar!

Lesa meira
25. júní

Tvær Valsstúlkur í U18

U18 ára landslið kvenna kemur saman og spilar tvo æfingaleiki við Slóvakíu í lok júlí. Valur á tvo fulltrúa í hópnum.

Lesa meira
21. júní

Sjö Valsstrákar í U18

U18 ára landslið karla mun leika á EM 18 ára landsliða í Króatíu í ágúst. Valur á sjö fulltrúa í leikmannahópi sem spilar á Nations Cup í Þýskalandi sem er undirbúningur liðsins fyrir Evrópumótið.

Lesa meira