6. desember

Sumarstarf Vals - Skráning í fullum gangi

Skráning í sumarstarf Vals er í fullum gangi og er hægt að skrá iðkendur á skráningarsíðu félagsins.Sumarstarfið hefst að grunnskólum loknum þriðjudaginn 11. júní og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Smelltu á fyrirsögnina til að sjá nánar.

Lesa meira
3. júní

Sjö Valsarar í A-kvenna og tveir í A-karla

Kvennalandslið Íslands mætir Finnlandi í tveimur vináttuleikjum í þessum mánuði og valdi landsliðsþjálfarinn Jón Þór Hauksson hópinn fyrir leikina nú á dögunum. Liðin mætast fyrst í Turku 13. júní og síðan í Espoo á þjóðhátíðardaginn sjálfan, 17. júní. Smelltu á fyrirsögn til að sjá nánar.

Lesa meira
30. maí

Ásgeir og Sveinn í æfingahóp U21

Einar Andri Einarsson þjálfari U-21 árs landsliðs karla í handbolta valdi á dögunum æfingahóp sem kemur saman til æfinga 4. – 8. júní næstkomandi. Ásgeir Snær og Sveinn Jose í hópnum - Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
30. maí

Aðalfundur Vals - Breytingar á stjórnum félagsins

Aðalfundur Vals var haldinn þriðjudaginn 28. maí í hátíðarsal félagsins að Hlíðarenda. Þorgrímur Þráinsson lætur af störfum sem formaður félagsins og Árni Pétur Jónsson tekur við. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
29. maí

Fjórar Valsstelpur í landsliðshópum U17 og U19

Þjálfarar yngri landsliða Íslands völdu á dögunum hópa sína fyrir sumarið en liðin undirbúa sig nú af kappi fyrir komandi verkefni. Fjórar Valsstelpur er í hópunum og ein til vara. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
27. maí

Sylvía Rún Hálfdanardóttir í Val

Silvía Rún Hálfdanardóttir skrifaði í dag undir samning við Íslandsmeistara Vals um að spila með liðinu næstu tvö tímabil. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Sylvía Rún getið sér gott orð á körfuboltavellinum undanfarin ár.

Lesa meira
21. maí

Kristján Hjörvar með Reykjavíkurúrvalinu til Stokkhólms

Grunnskólamót höfuðborga Norðurlandanna 2019 fer fram í Stokkhólmi dagana 20.-24.maí. Reykvíski hópurinn hélt til Stokkhólms á sunnudaginn var en í liðinu eru 41 keppandi úr átján skólum - Kristján Hjörvar leikmaður 4. flokks Vals í úrvalsliði Reykjavíkur.

Lesa meira
9. maí

Knattspyrnufélagið Valur 108 ára þann 11. maí

Kæru Valsarar, föstudaginn 11. maí fögnum við 108 ára afmæli Vals. Dagskráin verður með hefðbundnu sniði en klukkan 15:00 verður lagður blómsveigur við styttu séra Friðriks og eftir það verður boðið upp á kaffi og köku í veislusölum félagsins sem stendur til 17:00.

Lesa meira