20. ágúst

Vetrarstarf Vals 2019-20

Ekki reyndist unnt að birta stundatöflur fyrir veturinn í dag eins og vonast var til af óviðráðanlegum orsökum. Æfingatöflur fyrir veturinn 2019-2020 verða birtar hér á heimasíðunni á allra næstu dögum og á sama tíma opnar fyrir skráningar bæði í íþróttagreinar og Valsrútuna.

Lesa meira
13. ágúst

Pavel Ermolinskij í Val

KKD Vals hefur gert samning við Pavel Ermolinskij um að leika með Val næstu tvö tímabil. Samingur þessa efnis var undirritaður nú í hádeginu í Origohöllinni.

Lesa meira
6. ágúst

Sigurður Dagsson kvaddur

Einn ástsælasti sonur Vals Sigurður Dagsson verður kvaddur í dag. Útför hans fer fram frá Bústaðakirkju og hefst athöfnin kl. 13.00.

Lesa meira
30. júlí

Lokanir í Valsheimilinu næstu daga

Vegna sumarleyfa er breyttur opnunartími fram yfir verslunarmannahelgi. Skrifstofan er lokuð frá 31. júlí og opnar aftur þriðjudaginn 6. ágúst. Fylgst verður með tölvupósti og hægt að senda okkur línu á valur@valur.is Húsið verður alveg lokað frá föstudeginum 2. ágúst til 6. ágúst

Lesa meira
29. júlí

Handboltaskóli Vals byrjar 6. ágúst

Handboltaskóli Vals byrjar eftir verslunarmannahelgi, þann 6. ágúst. Boðið verður uppá námskeið fyrir 6 til 15 ára og skipt eftir aldri. Frekari upplýsingar má finna hér í fréttinni. Byrjum handboltaveturinn með stæl!

Lesa meira
29. júlí

Frábær helgi á Rey Cup: 4.fl kvk B1 urðu meistarar

Flottur hópur keppenda frá Val tók þátt í Rey Cup síðustu helgina. Öll lið stóðu sig með prýði en 4. flokkur kvenna B1 varð meistari B-liða og A-lið flokksins lenti í öðru sæti eftir spennandi úrslitaleik. Til hamingju með árangurinn stelpur!

Lesa meira
27. júní

Valur auglýsir eftir körfuboltaþjálfurum

Valur auglýsir eftir körfuboltaþjálfurum til starfa með yngri flokkum félagsins. Við leitum af einstaklingum sem hafa brennandi áhuga á þjálfun barna og unglinga. Smelltu á fyrirsögnina til að skoða nánar.

Lesa meira
3. júní

Sjö Valsarar í A-kvenna og tveir í A-karla

Kvennalandslið Íslands mætir Finnlandi í tveimur vináttuleikjum í þessum mánuði og valdi landsliðsþjálfarinn Jón Þór Hauksson hópinn fyrir leikina nú á dögunum. Liðin mætast fyrst í Turku 13. júní og síðan í Espoo á þjóðhátíðardaginn sjálfan, 17. júní. Smelltu á fyrirsögn til að sjá nánar.

Lesa meira