17. apríl

Sala á árskortum á heimaleiki Vals hafin

Sala á árskortum á heimaleiki Vals hafin - Hægt er að kaupa árskortin á Hlíðarenda hvort sem er í sjoppu eða á skrifstofu. Einnig er hægt að kaupa kort á miðasöluhlekknum á www.valur.is

Lesa meira
8. apríl

Skólaleikar Vals 2019

Elleftu Skólaleikar Vals voru haldnir fimmtudaginn 21. mars þar sem krakkar á miðstigi hverfisskóla félagsins koma saman og etja kappi í hinum ýmsu leikjum og þrautum í Origo-höllinni. Eins og venja er þá var gríðarleg stemning á meðan leikunum stóð og mjótt var á munum allt til loka þrautar.

Lesa meira
1. apríl

Olís deild kvenna: Valur - Fram, þriðjudag kl. 19:30

Valur og Fram mætast þriðjudaginn 2. apríl í lokaumferð olís-deildar kvenna í handbolta. Leikurinn hefst klukkan 19:30 í Origo-höllinni að Hlíðarenda og mun sjálfur deildarmeistarabikarinn fara á loft að leik loknum - Allir á völlinn!

Lesa meira
31. mars

Kvennalið Vals í handbolta deildarmeistari 2019

Kvennalið Vals varð um helgina deildarmeistarar eftir 34-18 stórsigur á HK í næstsíðasta leik deildarinnar. Lovísa Thompson var markhæst í leiknum með átta mörk og Íris Ásta Pétursdóttir fimm. Bikarinn á loft gegn Fram á þriðjudaginn.

Lesa meira