28. október

Tryggðu þér miða á Herrakvöld Vals 2019

Herrakvöld Vals verður haldið venju samkvæmt föstudaginn 1. nóvember næstkomandi. Búið er að opna fyrir miðasölu á kvöldið inn á miðasöluvef félagsins - Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
25. október

Kvennalið Vals heimsækir Stjörnuna um helgina

Kvennalið Vals í handbolta heimsækir Stjörnuna í 6. umferð Olís deildar kvenna laugardaginn 26. október. Leikurinn fer fram í TM-höllinni Garðabæ og hefst klukkan 16:00 - Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
22. október

Ísabella og Auður með U19 gegn Svíþjóð

Þórður Þórðarson landsliðsþjálfari U19 landsliðsk kvenna valdi á dögunum 20 manna hóp fyrir æfingaleiki gegn Svíþjóð, Ísabella og Auður í hópnum. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
16. október

Vetrartilboð í Macron Store Grensásvegi

Macron Store býður þessa dagana upp á vegleg tilboð á félagsfatnaði í búð sinni að Grensásvegi. Tilboðin gilda út októbermánuð og því kjörið að nýta sér þetta tækifæri.

Lesa meira
8. október

Dominos deild kk: Valur - Þór Þ. (87-73)

Karlalið Vals í körfubolta leikur sinn fyrsta heimaleik á tímabilinu þegar liðið tekur móti liði Þórs frá Þorlákshöfn fimmtudagskvöldið 10. október. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
8. október

Kári Daníel með U17 til Skotlands

Davíð Snorri Jónasson landsliðsþjálfari U17 karla valdi á dögunum leikmannahóp sem tekur þátt í undanriðli EM sem fer fram í Skotlandi - Kári Daníel í hópnum.

Lesa meira
2. október

Getraunastarf Vals hefst 5. október

Getraunastarf Vals byrjar að nýju eftir sumarfrí laugardaginn 5. október næstkomandi. Að vanda fer starfsemin fram í Lollastúku milli klukkan 10:00 og 12:00. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
1. október

Margrét Magnúsdóttir söðlar um

Margrét Magnúsdóttir þjálfari sem starfað hefur hjá félaginu frá árinu 2006 söðlaði um í haust og færði sig yfir í Árbæinn til Fylkismanna. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
1. október

Kvennakvöld Vals - 4. október 2019

Kvennakvöld Vals verður haldið föstudaginn 4. október í veislusal Vals að Hlíðarenda. Veislustjórn verður í höndum hinnar stórskemmtilegu Önnu Steinssen og fjöllistahópurinn Dj Rib, Rab & Rub mun troða upp ásamt B. Sig. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
25. september

2. flokkur kvenna bikarmeistari 2019

Valur varð í gær bikarmeistari í 2. flokki kvenna í knattspyrnu eftir 3-0 sigur á FH í úrslitaleiksem fór fram á Origo-vellinum að Hlíðarenda. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
21. september

Valur Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu

Valur er Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu árið 2019 en liðið tryggði sér titilinn eftir 3-2 sigur á Keflavík í lokaleik mótsins. Valskonur fóru taplausar í gegnum mótið - Smelltu á fyrirsögn til að skða nánar.

Lesa meira
19. september

Uppskeruhátíð yngri flokka í fótbolta 2019

Uppskeruhátíð verður haldin fyrir iðkendur í fótbolta karla og kvenna fyrir tímabilið 2018-2019 þriðjudaginn 24. september klukkan 17:00. Uppskeruhátíðin er haldin fyrir bæði iðkendur og foreldra sem eru sérstaklega hvattir til að mæta.

Lesa meira
13. september

Fyrirlestur: "Þitt líf - þín heilsa"

Laugardaginn 14. september mun fyrirlesarinn Erik Alexander Richter halda fyrirlestur í Valsheimilinu að Hlíðarenda milli kl. 11 og 14 þar sem m.a. verður fjallað um mikilvægi jafnvægis á omega 3 og omega 6 fitusýra fyrir líkamann og áhrif þeirra á bólgu- og lífsstílssjúkdóma. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
9. september

Olís deild karla: Valur - Fram, í kvöld kl. 19:30

Handboltavertíðin rúllar af stað í kvöld hjá meistaraflokki karla sem tekur á móti Frömurum í sannkölluðum Reykjavíkurslag í 1. umferð Olís-deildar karla. Leikurinn hefst klukkan 19:30 í Origo-höllinni að Hlíðarenda og hvetjum við stuðningsmenn til að fjölmenna. Hægt er að kaupa miða á miðasöluvef Vals.

Lesa meira