22. nóvember

European League: Valur - Flensburg í kvöld kl. 19:45

Það verður sannkölluð handboltaveisla að Hlíðarenda í kvöld þegar Valur tekur á móti stórliði Flensburg frá Þýskalandi klukkan 19:45 í Origo-höllinni. Dagskráin fyrir leikinn hefst klukkan 17:15 þegar Fjósið opnar og hvetjum við stuðningsmenn til að mæta tímalega.

Lesa meira
7. nóvember

Vinningshafar í happdrætti Herrakvölds 2022

Hér að neðan má sjá vinningsnúmer í happdrætti Herrakvölds Vals en dregið var síðastliðið föstudagskvöld. Hægt er að vitja vinninga á skrifstofu Vals. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
2. nóvember

Níu Valsarar í æfingahóp A-landsliðs kvenna

Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna valdi á dögunum hóp sem kemur saman til æfinga dagana 9. - 11. nóvember næstkomandi. Æfingarnar fara fram í knattspyrnuhúsinu Miðgarði í Garðabæ og eru alls 9 leikmenn úr Val í hópnum.

Lesa meira
28. október

Lokun á bílastæðum við Origo-höllina

Frá og með laugardeginum 29. október munu bílastæði við Valsheimilið loka og mun lokunin gilda í 7-10 daga. Lokunin á við um stæðin sem eru innan við spennustöðina sem er sunnan megin við Friðriksvöll eins og sjá má á myndinni hér að neðan.

Lesa meira
27. október

Herrakvöld Vals 2022 þann 4. nóvember

Herrakvöld Vals verður haldið venju samkvæmt föstudaginn 4. nóvember næstkomandi. Búið er að opna fyrir miðasölu á kvöldið inn á Stubb-appinu og hvetjum við herrana til að tryggja sér miða í tæka tíð - Auk þess er hægt að kaupa miða á skrifstofu félagsins.

Lesa meira
25. október

Orri Hrafn í æfingahóp U21

Davíð Snorri Jónsson þjálfari U21 landsliðs karla í knattspyrnu valdi á dögunum æfingahóp sem kemur saman til æfinga í byrjun nóvember. Orri Hrafn Kjartansson í hópnum - Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
25. október

European League: Valur - FTC í kvöld kl. 18:45

Valur tekur á móti Ferencváros í fyrsta leik liðanna í M-riðli European League þegar liðin mætast í Origo-höllinni í kvöld kl. 18:45. Dagskráin hefst kl. 18:00 þar sem iðkendur geta mætt í andlitsmálningu og töframaður sýnir töfrabrögð og býr til blöðrudýr. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
18. október

Miðasala á heimaleikina í European League hafin

Þriðjudaginn 25.október hefja Valsmenn leik í Evrópukeppninni. Fyrsti andstæðingur Valsmanna er hið firnasterka lið Farencvaros frá Ungverjalandi. Stuðningsmenn geta keypt miða á leikinn sem og aðra leiki inn á tix.is

Lesa meira
17. október

Guðrún Hekla og Kolbrún Arna í æfingahóp U16

Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16 kvenna valdi á dögunum hóp sem kemur saman til úrtaksæfinga dagana 24. - 26. október næstkomandi og verður æft í Miðgarði, Garðabæ. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
14. október

Óskilamunir í Valsheimilinu

Búið er að raða upp óskilamunum síðustu mánaða í anddyri Valsheimilisins og eru foreldrar hvattir til að fara yfir þá ef eitthvað hefur ekki skilað sér heim í byrjun hausts.

Lesa meira
14. október

Arnar Grétarsson til Vals

Arnar Grétarsson og Knattspyrnufélagið Valur hafa gert með sér 4 ára samning og verður Arnar þjálfari meistaraflokks karla frá 1. nóvember næstkomandi. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
13. október

Haustfundur knattspyrnudeildar 2022

Haustfundur félagsins vegna kosningar í deildarstjórn knattspyrnudeildar verður haldinn í Origo höllinni að Hlíðarenda mánudaginn 24. október klukkan 17:00 - Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
6. október

Útskrift hjá 2. flokki

Ungir Valsarar sem voru að klára síðasta árið sitt í 2. flokki og þar með veru sína í yngri flokkum í knattspyrnu voru boðaðir í mat og drykk í Fjósinu síðastliðinn miðvikudag. Þar var þeim þakkað fyrir samveruna og sitt framlag til yngri flokka - Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
6. október

Körfuboltatvenna í kvöld að Hlíðarenda

Það verður sannkölluð körfuboltaveisla að Hlíðarenda í dag þegar fyrsta tvenna vetrarins fer fram í Origo höllinni. Kvennalið Vals ríður á vaðið þegar þær mæta ÍR-ingum klukkan 18:00. Strax í kjölfarið mætir karlaliðið Stjörnunni klukkan 20:15.

Lesa meira
5. október

Landsliðshópar yngri landsliða HSÍ í október

Þjálfarar yngri landsliða karla í handknattleik völdu á dögunum æfingahópa fyrir liðin sín en áætlað er að þau æfi á höfuðborgarsvæðinu 12. – 16. okt næstkomandi - Alls 16 strákar úr Val í hópunum. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
3. október

Körfuknattleikslið Vals meistari meistaranna

Körfuknattleikslið Vals varð í gær meistari meistaranna í körfubolta eftir hörku sigur á Stjörnunni í háspennuleik sem fór fram í Origo-höllinni að Hlíðarenda. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
1. október

Valur Íslandsmeistari kvenna annað árið í röð

Kvennalið Vals í knattspyrnu fékk í dag afhentan Íslandsmeistaraskjöldinn í knattspyrnu að loknum leiks liðsins við Selfyssinga í lokaumferð Bestu deildar kvenna. "Stórkostlegur árangur hjá liðinu " sagði Pétur Péturs. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
30. september

2. flokkur karla bikarmeistari í knattspyrnu

2. flokkur karla í knattspyrnu varð í kvöld bikarmeistari í knattspyrnu eftir sigur á Keflvíkingum í framlengdum leik og bráðabana í vítaspyrnukeppni. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
27. september

Olís deild kk: Valur - KA, fimmtudag kl. 18:00

Valur tekur á móti KA þegar liðin mætast í fjórðu umferð Olís deildar karla í handknattleik fimmtudaginn 29. september. Leikurinn fer fram í Origo-höllinni að Híðarenda og hefst hann klukkan 18:00. Miðasala er í fullum gangi inn á stubb-appinu.

Lesa meira
23. september

Kvennakvöld Vals 14. október

Kvennakvöld Vals verður haldið þann 14. október næstkomandi og hvetjum við Valskonur sem og aðrar konur til að tryggja sér miða í tæka tíð. Svali Björgvinsson sér um veislustjórn, Selma Björnsdóttir tekur lagið og Andrea Jóns þeytir skífum langt fram á nótt.

Lesa meira
21. september

13 Valsstelpur í æfingahópum HSÍ

Þjálfarar yngri landsliða kvenna völdu á dögunum æfingahópa fyrir sín lið sem koma saman til æfinga á höfuðborgarsvæðinu dagana 28. september – 2. október næstkomandi - Alls 13 stelpur úr Val í hópunum.

Lesa meira
16. september

Píeta og Valur áfram hærra

Í kvöld er eins og flestir Valsarar vita tvíhöfði í handboltanum þar sem að kvennalið félagsins mætir Haukum í fyrsta deildarleik sínum klukkan 18:00. Karlaliðið mætir Herði beint í kjölfarið en um er að ræða fyrsta leik Ísfirðinganna í efstu deild karla í handknattleik.

Lesa meira
16. september

Handboltatvenna í kvöld og kótilettuhádegi kl. 12:00

Það verður sannkölluð handboltaveisla að Hlíðarenda í dag þar sem fyrsta tvenna vetrarins fer fram þar sem kvenna- og karlalið félagsins verða í eldlínunni. Hitað upp í hádeginu með Kótilettum í Veislusal Vals - smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
9. september

Alexander Ingi valinn í hæfileikamótun KSÍ

Lúðvík Gunnarsson, yfirmaður í Hæfileikamótun N1 og KSÍ, valdi á dögunum leikmenn til æfinga í Hæfileikamótun dagana 14. – 16.september 2022. Í hópnum er Valsarinn Alexander Ingi Arnarsson - Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
29. ágúst

Besta deild kk: Valur - Fram, í kvöld kl. 19:15

Valur tekur á móti Fram í 19. umferð Bestu deildar karla þegar liðin mætast á Origo-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Bendum stuðningsmönnum á að nú standa yfir framkvæmdir við heimreið, gangstíga og bílastæði að Hlíðarenda sem hefur í för með sér áhrif á aðkomu áhorfenda.

Lesa meira
27. ágúst

Kvennalið Vals Mjólkurbikareistari 2022

Kvennalið Vals í fótbolta er bikarmeistari í knattstpyrnu árið 2022 eftir 1-2 sigur á Breiðablik - Mörk Vals í leiknum gerðu þær Cyera Hintzen og Ásdís Karen Halldórsdóttir. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
20. ágúst

Sandra, Elísa, Arna og Elín valdar í landsliðið

Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari A-kvenna valdi á dögunum hópinn sem mætir Belarús og Hollandi í undankeppni HM 2023. Um er að ræða tvo síðustu leikina í riðlakeppni HM - Fjórir Valsarar í hópnum, smelltu á fyrirsögnina til að skoða nánar.

Lesa meira
19. ágúst

Þrjár Valsstelpur í U19 gegn Svíþjóð og Noregi

Margrét Magnúsdóttir landsliðsþjálfari U19 ára valdi á dögunum leikmannahóp sem tekur þátt í tveimur vináttuleikjum gegn heimamönnum í Svíþjóð og Noregi dagana 2. - 7. september næstkomandi. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
11. ágúst

Ólafur Flóki á reynslu hjá Torino

Ólafur Flóki Stephensen leikmaður Vals, fæddur árið 2004 er þessa dagana á reynslu hjá ítalska liðinu Torino sem leikur í Serie A. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
8. ágúst

Guðrún Hekla og Kolbrún Arna með U15 gegn Færeyjum

Ólafur Ingi Skúlason landsliðsþjálfari U15 kvenna í knattspyrnu valdi á dögunum leikmenn sem taka þáttt í tveimur æfingjaleikjum gegn Færeyjum dagana 15. - 19. ágúst næstkomandi. Tvær Valsstelpur í hópnum - Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira