21. febrúar

Handboltalið Vals í eldlínunni um helgina

Handboltalið Vals verða í eldlínunni um helgina þar sem bæði kvenna og karlalið félagsins eiga leiki. Haukar - Valur í Olís deild kvenna á laugardag, ÍR - Valur í Olís deild karla á sunnudag.

Lesa meira
6. febrúar

Ýmir Örn til Rhein-Neckar Löwen

Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum undanfarna daga hefur þýska stórliðið Rhein-Neckar Löwen fest kaup á Valsaranum Ými Erni Gíslasyni og hefur hann skrifað undir samning til sumarsins 2022.

Lesa meira
31. janúar

Handboltatvenna sunnudaginn 2. febrúar

Það verður sannkölluð handboltaveisla sunnudaginn 2. febrúar þegar kvenna og karla lið félagsins í handbolta standa í stórræðum. 15:00 Valur - ÍBV kvenna, 17:15 Valur - Afturelding karla.

Lesa meira
31. janúar

Olla Sigga með U17 til Írlands

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna valdi á dögunum leikmannahóp sem mun leika tvo vináttuleiki við Írland - Olla Sigga í hópnum, smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
28. janúar

Körfuboltatvenna miðvikudaginn 29. janúar

Körfuknattleikslið Vals verða í eldlínunni miðvikudaginn 29. janúar þegar spilaðir verða tveir leikir gegn Keflavík í Origo-höllinni að Hlíðarenda. Fyrri leikur dagsins klukkan 18:15 og seinni strax í kjölfarið kl. 20:30

Lesa meira
16. janúar

Sex Valsstelpur boðaðar til æfinga með U15

Á dögunum var valinn 29 manna hópur stúlkna U15 sem kemur saman til æfinga dagana 27.-29. janúar næstkomandi. Í hópnum eru þær Embla Steindórs, Sigríður, Snæfríður, Thelma, Valgerður og Embla Karen leikmenn 3. flokks Vals.

Lesa meira
15. janúar

Dominos deild kk: Valur - ÍR (75:85

Körfuknattleikslið Vals mætir ÍR-ingum í 14. umferð dominos deildar karla fimmtudaginn 16. janúar í Origo-höllinni að Hlíðarenda - Leikurinn hefst klukkan 19:15.

Lesa meira
15. janúar

Dominos deild kv: Valur - Snæfell (93:54)

Kvennalið Vals í körfuknattleik taka á móti Snæfelli í kvöld, miðvikudaginn 15. janúar þegar liðin mætast í 16. umferð dominos deildarinnar klukkan 19:15. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
9. janúar

Yngri flokkar: Æfingar fimmtudaginn 9. janúar

Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu í dag fimmtudaginn 9. janúar - ekki talin þörf á að foreldrar sæki börn fyrir ákveðinn tíma en áhersla lögð á að börn yngri en 12 ára gangi ekki ein heim í lok skóla eða frístundarstarfs. Æfingar innanhúss samkvæmt æfingatöflu en fótboltaæfingar utandyra falla niður hjá yngstu aldurshópunum.

Lesa meira
7. janúar

Æfingar hjá yngriflokkum - Gul viðvörun

Innanhúss æfinga hjá yngri flokkum Vals verða því samkvæmt æfingatöflum í dag. Fótboltaæfingar hjá 12 ára og yngri (5. og 7. flokkur) falla hins vegar niður vegna veðurs. Foreldrar hvattir til að sækja 12 ára og yngri eftir að æfingum lýkur.

Lesa meira
1. janúar

Helena Sverrisdóttir er íþróttamaður Vals 2019

Að viðstöddu fjölmenni var Íþróttamaður Vals 2019 valinn á gamlársdag venju samkvæmt við hátíðlega athöfn að Hlíðarenda. Fyrir valinu að þessu sinni varð körfuknattleikskonan Helena Sverrissdóttir - smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira