21. júní

Sjö Valsstrákar í U18

U18 ára landslið karla mun leika á EM 18 ára landsliða í Króatíu í ágúst. Valur á sjö fulltrúa í leikmannahópi sem spilar á Nations Cup í Þýskalandi sem er undirbúningur liðsins fyrir Evrópumótið.

Lesa meira
14. júní

Bjarni og Sveinn Jose í æfingahóp U20

Bjarni Fritzson þjálfari U20 ára landsliðs karla valdi á dögunum 21 leikmann til æfinga og keppni í sumar. Liðið mun leika æfingaleiki við Frakka í Strasbourg í Frakklandi dagana 5.-8. júlí.

Lesa meira
22. maí

25 ÁRA VÍGSLUAFMÆLI FRIÐRIKSKAPELLU

Fimmmtudaginn 24. maí kl. 20 verður 25 ára vígsluafmælis Friðrikskapellu minnst með samkomu. Þórarinn Björnsson flytur fróðleiksmola, Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir flytur hugvekju og karlakór KFUM syngur lög við texta Sr. Friðriks.

Lesa meira
21. maí

Hvað er það að vera íþróttaforeldri?

Íþróttafélagsfræðingurinn Dr. Viðar Halldórsson fjallar um hlutverk foreldra og aðstandenda íþróttaiðkenda í næsta fyrirlestri í fræðsluröð Vals. Athugið að fyrirlesturinn er eingöngu ætlaður foreldrum og aðstandendum.

Lesa meira
14. maí

Valur gerir 3 ára samning við sprotafyrirtækið Sportabler

Knattspyrnufélagið Valur og Sportabler hafa gert með sér samstarfssamning um innleiðingu Sportabler kerfisins inn í alla flokka í öllum deildum félagsins. Sportabler er íslenskt vef- og snjallsímaforrit sem gerir skipulagningu og samskipti í íþróttastarfi margfalt skilvirkari og einfaldari.

Lesa meira
9. maí

Saman gerum við gott félag enn betra

Í febrúar var viðhorfskönnun lögð fyrir foreldra og forráðamenn barna og ungmenna í 3.–8. flokki í knattspyrnu hjá Val. Kallað var eftir ábendingum frá foreldrum um annars vegar hvaðvel væri gertog hins vegar hvaðbetur mætti faraí starfsemi félagsins.

Lesa meira
4. maí

Góð ráð til Valsforeldra

Sem foreldri getur þú tekið þátt í því að gera íþróttir barna og unglinga að eftirminnilegri og jákvæðri reynslu. Hér eru nokkrar ábendingar sem vert er að gefa gaum. Smelltu á fréttina til að sjá nánar.

Lesa meira