8. ágúst

Guðrún Hekla og Kolbrún Arna með U15 gegn Færeyjum

Ólafur Ingi Skúlason landsliðsþjálfari U15 kvenna í knattspyrnu valdi á dögunum leikmenn sem taka þáttt í tveimur æfingjaleikjum gegn Færeyjum dagana 15. - 19. ágúst næstkomandi. Tvær Valsstelpur í hópnum - Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
8. ágúst

Frábær árangur á Generation handball

Valur vann Generation Viborg Cup 2022 í flokki 15 ára stúlkna en mótinu lauk núna um helgina. Stelpurnar léku frábærlega í úrslitaleiknum á móti Vestmanna og urðu lokatölur 21-15 Val í vil. Lið Vals í 17 ára aldursflokki fóru í úrslit bæði í karla- og kvennaflokki.

Lesa meira
2. ágúst

Skráning á ágústnámskeið í fullum gangi

Skráning á ágústnámskeið í sumarstarfi Vals er í fullum gangi inn á skráningarsíðu félagsins sportabler.com/shop/valur. Í boði eru bæði handbolta- og körfuboltanámskeið en frekari upplýsingar má með því að smella á fyrirsögnina.

Lesa meira
1. júlí

Ástþór Atli og Sveinn Búi í lokahóp U20

LLeikmenn Íslandsmeistara Vals Ástþór Atli Svalason og Sveinn Búi Sveinsson hafa verið valdnir í lokahóp 20 ára landslið. Báðir hafa þeir leikið upp öll yngri landslið KKÍ - Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
28. júní

Diddi hættir sem framkvæmdastjóri

Sigurður K. Pálsson (Diddi) mun hætta sem framkvæmdastjóri Vals í lok júlí. Diddi hefur verið starfsmaður Vals frá því byrjun árs 2017 og síðstu ár gengt stöðu framkvæmdastjóra.

Lesa meira
14. júní

Fimm stelpur úr Val með U19 til Finnlands

Margrét Magnúsdóttir landsliðsþjálfari U-19 ára í fótbolta valdi á dögunum 20 manna hóp sem tekur þátt í tveimur vináttuleikjum gegn Finnum í Finnlandi dagana 20. - 25. júní næstkomandi - Fimm stelpur úr Val í hópnum.

Lesa meira
9. júní

Sumarstarf Vals - Opið fyrir skráningu

Búið er að opna fyrir skráningu í sumarstarf Vals inn á skráningarsíðu félagsins sportabler.com/shop/valur. Nánari upplýsingar er að finna á valur.is/sumarstarf - Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
9. júní

Þorvaldur Örn með U18 á EM í Svartfjallalandi

Heimir Ríkarðsson og Einar Jónsson þjálfarar U18 ára landslið karla í handknattleik völdu á dögunum þá 16 leikmenn sem taka þátt á EM í Svartfjallalandi dagana 2. -15. ágúst næstkomandi - Þorvaldur Örn í hópnum.

Lesa meira
9. júní

Andri og Benedikt með U20 á EM í Portúgal

Einar Andri Einarsson og Róbert Gunnarsson þjálfarar U20 ára landsliðs karla í handbolta völdu á dögum 16 leikmenn sem tka þátt á EM í Portúgal dagana 5. - 18. júlí næstkomandi - Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
7. júní

Dagur, Hrafn og Höskuldur Tinni í æfingahóp U15

Haraldur Þorvarðarson og Halldór Jóhann Sigfússon þjálfarar U15 ára landsliðs karla í handknattleik völdu á dögunum hóp sem kemur saman til æfinga dagana 24. 26. júní - Þrír Valsarar í hópnum, smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
1. júní

Barnabarn Ian Ross í heimsókn hjá 4. flokki

4. flokkur karla fékk góða heimsókn nýverið þegar Toby Ross, barnabarn sjálfs Ian Ross, fyrrverandi þjálfara Vals ásamt Gabe, vini hans mættu á æfingar um nokkurra daga skeið. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
27. maí

Olís deild kvenna úrslit: Valur - Fram, sunnudag kl. 19:30

Kvennalið Vals í handknattleik tekur á móti Fram þegar liðin mætast í fjórðu viðureign liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta klukkan 19:30 í Origo-höllinni að Hlíðarenda sunnudagskvöldið 29. maí. Miðasala sem fyrr á Stubbinum og borgarar á grillinu fyrir leik.

Lesa meira
25. maí

Olís karla úrslit: Valur - ÍBV, í kvöld kl. 19:30

Valur tekur á móti ÍBV í þriðja leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta þegar liðin mætast klukkan 19:30 í kvöld. Leikurinn fer fram í Origo-höllinni að Hlíðarenda, miðasala á Stubb og hamborgarar á grillinu fyrir leik.

Lesa meira
22. maí

3. flokkur karla Íslandsmeistari í handbolta

3.flokkur karla vann frábæran sigur á Haukum í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta sem fór fram að Varmá í Mosfellsbæ. 4. flokkur kvenna mátti sætta sig við silfur sem er engu að síður frábær árangur. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
19. maí

Besta deild kv: Valur - KR í dag kl. 17:15

Valur tekur á móti KR þegar liðin mætast í 5. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu á Origo-vellinum að Hlíðarenda. Leikurinn hefst klukkan 17:15 og er miðasala í fullum gangi inn á Stubb.

Lesa meira
18. maí

Aðkoma og bílastæði vegna oddaleiks í kvöld

Valur tekur á móti Tindastól í kvöld í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik.Bílastæði við Origo-höllina eru af skornum skammti, hvetjum áhorfendur til að ganga, hjóla eða nýta sér deilihagkerfi og almenningssamgöngur. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
16. maí

Miðasala á Oddaleik Vals og Tindastóls - UPPSELT

Miðasala fyrir stuðningsfólk Vals hefst í Origo-höllinni að Hlíðarenda klukkan 12:00 í dag. Það skal ítrekað að þetta er miðasala fyrir stuðningsfólk Vals – miðasala stuðningsfólks Tindastóls er á ábyrgð Tindastóls.

Lesa meira
12. maí

Fimm Valsarar í U16 hóp kvenna í handbolta

Guðmundur Helgi Pálsson og Dagur Snær Steingrímsson, þjálfarar U-16 ára landsliðs kvenna völdu á dögunum hóp sem leikur tvo æfingaleiki gegn Færeyjum - Fimm Valsarar í hópnum, smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
12. maí

Tvíhöfði að Hlíðarenda í kvöld

Það verður sannkölluð íþróttaveisla að Hlíðarenda í dag þar sem kvennalið Vals í handbolta og karlalið körfuboltans munu standa í stórræðum. Bendum stuðningsfólki á að nota nærliggjandi bílastæði í grennd við Hlíðarenda.

Lesa meira
11. maí

Glódís María og Kolbrá Una í æfingahóp U16

Magnús Örn Helgason, landsiðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í UEFA Development Tournament. Mótið fer fram dagana 11.-18. maí í Portúgal - Tveir Valsarar í hópnum, smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
11. maí

Knattspyrnufélagið Valur 111 ára í dag

Kæru Valsarar, í dag mánudaginn 11. maí fögnum við 111 ára afmæli Vals. Dagskráin verður með hefðbundnu sniði en klukkan 16:00 verður lagður blómsveigur við styttu séra Friðriks - Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
6. maí

Tvíhöfði að Hlíðarenda í kvöld

Það verður sannkölluð íþróttaveisla að Hlíðarenda í kvöld þar sem tvíhöfði verður i Origo-höllinni. Valur - KA/Þór í undanúrslitum handbolta kvenna og Valur - Tindastóll í úrslitum Subway deildar karla. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira