25. mars

Christian Köhler til liðs við Val

Christian Köhler gekk á dögunum til liðs við knattspyrnulið Vals og mun koma til með að spila með liðinu á komandi tímabili í Pepsi Max deildinni. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
22. mars

Kristófer og Kári Daníel í æfingahóp U19

Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla í knattspyrnu valdi á dögunum 23 manna æfingahóp sem kemur saman til æfinga dagana 25. - 28. mars - Í hópnum eru tveir Valsarara, smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
17. mars

Olís deild karla: Valur - ÍBV (28-29)

Valur tekur á móti ÍBV í 14. umferð Olís deildar karla í handbolta þegar liðin mætast í Origo-höllinni miðvikudaginn 17. mars - Leikurinn hefst klukkan 18:00 og fer miðasala fram á Stubbur-appinu

Lesa meira
16. mars

Rasmus skrifar undir nýjan samning

Rasmus Christiansen skrifaði á dögunum undir nýjan samning við Val en hann á að baki 73 leiki í bæði deild og bikar. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
10. mars

Ásdís Þóra til Lugi að láni eftir tímabilið

Ásdís Þóra Ágústsdóttir er á leið til sænska félagsins Lugi í sumar og hefur skrifar undir tveggja ára samning við félagið. Lugi er rótgróið félag í sænsku úrvalsdeildinni með flotta sögu - smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
24. febrúar

Dominos deild kvenna: Valur - Haukar í kvöld kl. 20:15

Valur tekur á móti Haukum í kvöld þegar liðin mætast í dominos deild kvenna klukkan 20:15 í Origo-höllinni. Því miður verður ekki almenn sala á leikinn í kvöld eins og til stóð. 36 miðar í boði fyrir árskortahafa og hvetjum við þá til að mæta.

Lesa meira
18. febrúar

Johannes Vall gengur til liðs við Val

Knattspyrnudeild Vals og Johannes Vall hafa komist að samkomulagi um að Johannes leiki með félaginu.Þessi öflugi vinstri fótar leikmaður sem er fæddur 1992 hefur leikið um 80 leiki í Allsvenskan. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
12. febrúar

Átta Valsarar í æfingahóp A-landsliðs kvenna

Þorsteinn H. Halldórsson nýráðinn landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins valdi á dögunum leikmannahóp sem kemur saman til æfinga í Kórnum 16.-19.febrúar næstkomandi. Alls átta Valsarar í hópnum - smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
10. febrúar

Ída, Ólöf, Arna og Auður í æfingahóp U19

Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 ára kvenna í knattspyrnu valdi á dögunum leikmannahóp sem kemur saman til æfinga dagana 22. - 24. febrúar næstkomandi. Fjórar stelpur úr Val í hópnum - Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
10. febrúar

Aldís, Fanney, Hildur og Katla í æfingahóp U17

Jörundur Áki Sveinsson landsliðsþjálfari U17 kvenna í knattspyrnu valdi á dögunum leikmannahóp sem kemur til æfinga dagana 22. - 24. febrúar næstkomandi. Fjórar stelpur frá Val í hópnum - Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
9. febrúar

Björgvin Páll Gústavsson semur við Val

Handknattleiksdeild Vals hefur samið við Björgvin Pál Gústavsson til fimm ára. Hann gengur til liðs við félagið í sumar og mun hann leika með liðinu að minnsta kosti út tímabilið 2026.

Lesa meira
23. janúar

Vegna fráfalls góðs félaga og Valsmanns

Vegna fráfalls góðs félaga og Valsmanns, Stefáns Karlssonar leika meistaraflokkar Vals með sorgarbönd þessa helgi. Stefán var framkvæmdastjóri Vals um tíma og stjórnarmaður í handknattleiksdeild félagsins.

Lesa meira
19. janúar

Haustfundur Knattspyrnudeildar

Haustfundur Vals vegna kosningar í deildarstjórn knattspyrnudeildar sem frestað var í haust vegna kórónuveirunnar verður haldinn 28.janúar næstkomandi klukkan 17:00.

Lesa meira
15. janúar

Fjórar Valsstelpur í æfingahóp U17

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna valdi á dögunum leikmannahóp sem kemur saman til æfinga 25.-27. Fjórar Valsstelpur í hópnum - Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
14. janúar

Fimm Valsstelpur í æfingahóp U16

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 ára kvenna valdi á dögunum leikmannahóp sem kemur saman til æfinga 20. -22. janúar næstkomandi. Í hópnum eru alls fimm stelpur frá Val - Smelltu á fyrirsögn ti að skoða nánar.

Lesa meira
12. janúar

Thea gengur til liðs við Val

Landsliðskonan Thea Imani Sturludóttir hefur skrifað undir samning við Val sem gildir út tímabilið 2024. Thea kemur til liðsins frá Aarhus í Danmörku en hún lék áður með Oppsal HK í Noregi og Fylki hér heima.

Lesa meira
11. janúar

Vilt þú prófa handbolta?

Nýjum iðkendum í 1. - 2. bekk í grunnskóla boðið að prófa handboltaæfingar frítt hjá Val á meðan Heimsmeistaramótið í handbolta fer fram í janúar.

Lesa meira