28. janúar

Körfuboltatvenna miðvikudaginn 29. janúar

Körfuknattleikslið Vals verða í eldlínunni miðvikudaginn 29. janúar þegar spilaðir verða tveir leikir gegn Keflavík í Origo-höllinni að Hlíðarenda. Fyrri leikur dagsins klukkan 18:15 og seinni strax í kjölfarið kl. 20:30

Lesa meira
15. janúar

Dominos deild kk: Valur - ÍR (75:85

Körfuknattleikslið Vals mætir ÍR-ingum í 14. umferð dominos deildar karla fimmtudaginn 16. janúar í Origo-höllinni að Hlíðarenda - Leikurinn hefst klukkan 19:15.

Lesa meira
15. janúar

Dominos deild kv: Valur - Snæfell (93:54)

Kvennalið Vals í körfuknattleik taka á móti Snæfelli í kvöld, miðvikudaginn 15. janúar þegar liðin mætast í 16. umferð dominos deildarinnar klukkan 19:15. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
1. janúar

Helena Sverrisdóttir er íþróttamaður Vals 2019

Að viðstöddu fjölmenni var Íþróttamaður Vals 2019 valinn á gamlársdag venju samkvæmt við hátíðlega athöfn að Hlíðarenda. Fyrir valinu að þessu sinni varð körfuknattleikskonan Helena Sverrissdóttir - smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
16. desember

Körfuboltatvenna miðvikudaginn 18. desember

Körfuknattleikslið Vals, bæði karla og kvenna verða í eldlínunni miðvikudaginn 18. desember þar sem sem blásið verður til körfuboltatvennu í Origo-höllinni að hlíðarenda. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
8. október

Dominos deild kk: Valur - Þór Þ. (87-73)

Karlalið Vals í körfubolta leikur sinn fyrsta heimaleik á tímabilinu þegar liðið tekur móti liði Þórs frá Þorlákshöfn fimmtudagskvöldið 10. október. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
29. ágúst

Dominique Hawkins í Val

Valur hefur samið við Dominique Hawkins um að leika með liðinu í Dominosdeildinni á komandi tímabili. Dominique er 24 ára leikstjórnandi sem hefur undanfarin 2 tímabil leikið í Rapla í Eistlandi - Smelltu á fyrirsögn til að sjá nánar.

Lesa meira
29. ágúst

Frank Aron Booker í Val

KKD Vals hefur gert samning við Frank Aron Booker um að leika með Val í vetur. Samningur þess efnis var undirritaður í Origo höllinni á Hlíðarenda í vikunni. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
13. ágúst

Pavel Ermolinskij í Val

KKD Vals hefur gert samning við Pavel Ermolinskij um að leika með Val næstu tvö tímabil. Samingur þessa efnis var undirritaður nú í hádeginu í Origohöllinni.

Lesa meira
27. júní

Valur auglýsir eftir körfuboltaþjálfurum

Valur auglýsir eftir körfuboltaþjálfurum til starfa með yngri flokkum félagsins. Við leitum af einstaklingum sem hafa brennandi áhuga á þjálfun barna og unglinga. Smelltu á fyrirsögnina til að skoða nánar.

Lesa meira
27. maí

Sylvía Rún Hálfdanardóttir í Val

Silvía Rún Hálfdanardóttir skrifaði í dag undir samning við Íslandsmeistara Vals um að spila með liðinu næstu tvö tímabil. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Sylvía Rún getið sér gott orð á körfuboltavellinum undanfarin ár.

Lesa meira
28. apríl

Valur Íslandsmeistari kvenna í körfubolta 2019

Valur varð í dag Íslandsmeistari kvenna í körfubolta eftir öruggan sigur á Keflavík í þriðja leik úrslitaeinvígis liðanna í Origo-höllinni að Hlíðarenda. Liðið er nú handhafi bikar- deildar og Íslandsmeistaratitilsins í körfubolta.

Lesa meira