10. ágúst

Finnur Freyr til Vals

Finnur Freyr Stefánsson, fyrrum þjálfari Íslandsmeistara KR og aðstoðar landsliðþjálfari karla, hefur verið ráðinn sem þjálfari á barna- og unglingasviði Vals. Hann mun taka við þjálfun drengjaflokks félagsins

Lesa meira
31. maí

Körfubolti: Dagbjört Dögg framlengir við Val

Dagbjört Dögg Karlsdóttir hefur framlengt samningi sínum við Val og mun leika með félaginu í úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Dagbjört hefur leikið með Val sl. tvö tímbabil og þykir ein allra efnilegasta körfuboltakona landsins

Lesa meira

Athugasemdir