8. október

Dominos deild kk: Valur - Þór Þ. (87-73)

Karlalið Vals í körfubolta leikur sinn fyrsta heimaleik á tímabilinu þegar liðið tekur móti liði Þórs frá Þorlákshöfn fimmtudagskvöldið 10. október. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
29. ágúst

Dominique Hawkins í Val

Valur hefur samið við Dominique Hawkins um að leika með liðinu í Dominosdeildinni á komandi tímabili. Dominique er 24 ára leikstjórnandi sem hefur undanfarin 2 tímabil leikið í Rapla í Eistlandi - Smelltu á fyrirsögn til að sjá nánar.

Lesa meira
29. ágúst

Frank Aron Booker í Val

KKD Vals hefur gert samning við Frank Aron Booker um að leika með Val í vetur. Samningur þess efnis var undirritaður í Origo höllinni á Hlíðarenda í vikunni. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
13. ágúst

Pavel Ermolinskij í Val

KKD Vals hefur gert samning við Pavel Ermolinskij um að leika með Val næstu tvö tímabil. Samingur þessa efnis var undirritaður nú í hádeginu í Origohöllinni.

Lesa meira
27. júní

Valur auglýsir eftir körfuboltaþjálfurum

Valur auglýsir eftir körfuboltaþjálfurum til starfa með yngri flokkum félagsins. Við leitum af einstaklingum sem hafa brennandi áhuga á þjálfun barna og unglinga. Smelltu á fyrirsögnina til að skoða nánar.

Lesa meira
27. maí

Sylvía Rún Hálfdanardóttir í Val

Silvía Rún Hálfdanardóttir skrifaði í dag undir samning við Íslandsmeistara Vals um að spila með liðinu næstu tvö tímabil. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Sylvía Rún getið sér gott orð á körfuboltavellinum undanfarin ár.

Lesa meira
28. apríl

Valur Íslandsmeistari kvenna í körfubolta 2019

Valur varð í dag Íslandsmeistari kvenna í körfubolta eftir öruggan sigur á Keflavík í þriðja leik úrslitaeinvígis liðanna í Origo-höllinni að Hlíðarenda. Liðið er nú handhafi bikar- deildar og Íslandsmeistaratitilsins í körfubolta.

Lesa meira
21. nóvember

Valur-Breiðablik: Allur ágóði af miðasölu rennur til Útmeða

Næstkomandi föstudag, 23. nóvember, tekur meistaraflokkur karla á móti Breiðablik í 8. umferð Domino‘s deildarinnar. Allur ágóði af miðasölu á leikinn mun renna til Útmeða, forvarnarverkefnis Geðhjálpar og Rauða Krossins. Við hvetjum alla til að koma á völlinn og sýna verkefninu stuðning!

Lesa meira
15. nóvember

Helena Sverrisdóttir í Val

Helena Sverrisdóttir skrifaði nú í hádeginu undir samning við Val um að spila með liðinu í Dóminósdeildinni í vetur. Helena mun, auk þess sem hún spilar með meistaraflokki félagsins, koma inn í öflugt teymi þjálfara barna- og unglingasviðs félagsins.

Lesa meira