31. maí

Körfubolti: Dagbjört Dögg framlengir við Val

Dagbjört Dögg Karlsdóttir hefur framlengt samningi sínum við Val og mun leika með félaginu í úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Dagbjört hefur leikið með Val sl. tvö tímbabil og þykir ein allra efnilegasta körfuboltakona landsins

Lesa meira
11. apríl

Guðrún Gróa í Val

Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir skrifaði í dag undir tveggja ára samning við körfuknattleiksdeild Vals um að leika með liðinu í Dominos deildinni næstu tvö tímabil

Lesa meira
26. janúar

Ragnhildur Edda með U19 til Spánar

Kári Garðarsson, þjálfari U-19 landsliðs kvenna í handbolta valdi á dögunum þær 16 stúlkur sem taka þátt í undankeppni Evrópumótsins sem fer fram á Spáni 17.-19. mars n.k.

Lesa meira
25. apríl

Dagbjört Dögg Karlsdóttir í æfingahóp U18

Dagbjört Dögg Karlsdóttir leikmaður Vals í körfuknattleik var á dögunum valin í æfingahóp U18 lið Íslands í sumar þar sem 16-18 leikmenn eru í hverjum æfingahóp. Æfingar fara fram í maí og júní og óskar Valur.is Dagbjörtu hjartanlega til hamingju.

Lesa meira
4. apríl

Allt eða ekkert í Hólminum á morgun

Stelpurnar í kvennaliði Vals í körfuknattleik þurfa nauðsynlega á sigri að halda í þriðja leik liðanna í úrslitakeppni kvenna sem fer fram í Stykkishólmi þriðjudaginn 5. apríl.

Lesa meira
4. apríl

Valur vs Skallagrímur - Leikur 3 í kvöld

Valur og Skallagrímur munu eigast við í þrjðjaleik liðanna í undanúrslitum 1. deildar karla í Valshöllinni í kvöld. Valur leiðir einvígið 2-0 eftir mikilvægan útisigur í Borgarnesi á laugardaginn. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19:30 og með sigri getur liðið tryggt sig áfram þar sem Fjölnir eða ÍA verður næsti mótherji liðsins.

Lesa meira
21. janúar

Valur-Fjölnir föstudaginn 22.janúar kl 19:30

Það er hörð barátta um efstu sætin í deildinni en Valur er með 14 stig eftir 10 leiki og Fjölnir með 18 stig. Síðast þegar þessi lið mættust báru Valsmenn sigur úr bítum og ætla sér sigur á föstudaginn líka. Áfram Valur!

Lesa meira

Athugasemdir