3. nóvember

Valur tekur á móti HJK Helsinki í dag

Kvennalið Vals í fótoblta mætir finnsku meisturunum í HJK Helsinki í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Engir áhorfendur eru leyfðir en hægt er að kaupa styrktarmiða í gegnum Stubb appið.

Lesa meira
30. september

Miðar á Pepsi Max deild kvenna og karla um helgina

Árskortshafar geta nálgast miða á leikina sem fara fram um helgina á skrifstofu Vals milli kl. 10 og 16 á morgun, fimmtudaginn 1. október. Eftir það fara miðar í almenna sölu og ekki hægt að tryggja árskorthöfum forgang á leikinn.

Lesa meira
1. apríl

Fréttatilkynning

Knattspyrnufélagið Valur tilkynnir að vegna Covid19 faraldursins þá þarf félagið að bregðast við nýjum og erfiðum aðstæðum til að vernda starfsemi félagsins.

Lesa meira
31. janúar

Handboltatvenna sunnudaginn 2. febrúar

Það verður sannkölluð handboltaveisla sunnudaginn 2. febrúar þegar kvenna og karla lið félagsins í handbolta standa í stórræðum. 15:00 Valur - ÍBV kvenna, 17:15 Valur - Afturelding karla.

Lesa meira
22. október

Ísabella og Auður með U19 gegn Svíþjóð

Þórður Þórðarson landsliðsþjálfari U19 landsliðsk kvenna valdi á dögunum 20 manna hóp fyrir æfingaleiki gegn Svíþjóð, Ísabella og Auður í hópnum. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
25. september

2. flokkur kvenna bikarmeistari 2019

Valur varð í gær bikarmeistari í 2. flokki kvenna í knattspyrnu eftir 3-0 sigur á FH í úrslitaleiksem fór fram á Origo-vellinum að Hlíðarenda. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
21. september

Valur Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu

Valur er Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu árið 2019 en liðið tryggði sér titilinn eftir 3-2 sigur á Keflavík í lokaleik mótsins. Valskonur fóru taplausar í gegnum mótið - Smelltu á fyrirsögn til að skða nánar.

Lesa meira
3. september

Atli Eðvaldsson er látinn langt fyrir aldur fram

Atli Eðvaldsson er látinn langt fyrir aldur fram. Atli var einn ástsælasti leikmaður í sögu Vals og óhætt er að segja að fáir leikmenn hafi með hæfileikum sínum heillað íslenska knattspyrnuáhugamenn eins og Atli

Lesa meira