25. maí

Valspodcast - Vængjum þöndum, þáttur 4

Hér er meiningin að hita upp fyrir komandi leiki Vals í Pepsi deildinni. Einn núverandi leikmaður, ein gömul og góð gosögn ásamt sérfræðingi þar sem farið er yfir aðra leiki í umferðinni.

Lesa meira
3. maí

Valspodcast - Vængjum þöndum, þáttur 2

Benedikt Bóas fær til sín góða gesti. Fyrstur á mælendaskrá er Guðjón Pétur Lýðsson, í kjölfarið mætir Dóra María Lárusdóttir og að endingu kemur Henry Birgir og hitar upp fyrir næstu umferð ásamt Benna.

Lesa meira
10. apríl

Valur Lengjubikarmeistari 2018

Valur er Lengjubikarmeistari karla í knattspyrnu eftir sigur á Grindavík 4-2 í úrslitaleik móstsins sem fór fram á Eimskipsvelli Þróttar í Laugardal.

Lesa meira

Athugasemdir