31. mars
Landsliðsþjálfarar U16 ára lið Íslands í knattspyrnu völdu á dögunum hópa sem taka þátt í UEFA Development Tournment í apríl. Kvennaliðið leikur í Wales dagana 10.-16. apríl og leikur gegn Wales, Tékklandi og Ísrael en á sama tíma leika strákarnir í Möltu.
Lesa meira
27. mars
Sala á árskortum Vals er komin í sölu og hvetjum við stuðningsmenn til þess að næla sér í kort og vera með okkur á heimaleikjum í sumar. Um er að ræða þrjár tegundir af kortum, Fótboltakort, Valskort og Gullkort.
Lesa meira
22. mars
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U19 kvenna valdi á dögunum hóp sem tekur þátt í milliriðlum undankeppni EM 2023. Fanney Inga, Hildur Björk og Sigriður Theódóra í hópnum - smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
17. mars
Stelpurnar í KH mæta U18 liði Iowa Rush frá Bandaríkjunum í vináttuleik í kvöld, föstudaginn 17.mars. Leikið verður á Origo vellinum og flautað verður á kl 18:00. Þetta er frábært tækifæri fyrir okkar stelpur að máta sig við þetta lið - smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
15. mars
Davíð Snorri Jónsson þjálfari U21 ára liðs Íslands í knattspyrnu valdi á dögunum hópinn sem leikur vináttuleik gegn Írlandi þann 26. mars ytra. Í hópnum eru þrír Valsarar, þeir Orri Hrafn Kjartansson, Lúkas Logi Heimisson og Kristófer Jónsson sem er á láni hjá Venezia.
Lesa meira
8. mars
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla valdi á dögunum hóp leikmanna fyrir leiki í milliriðli EM U19 karla sem fram fer í Englandi dagana 19. - 29. mars næstkomandi. Hlynur Freyr Karlsson í hópnum.
Lesa meira
6. mars
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna í knattspyrnu valdi á dögunum hóp sem mun keppa í annarri umferð forkeppni EM. Mótið fer fram í Albaníu 16.-22. mars og eru tveir Valsarar í hópnum, þær Glódís María Gunnarsdóttir og Kolbrá Una Kristinsdóttir.
Lesa meira
21. febrúar
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U16 kvenna valdi á dögunum æfingahóp sem kemur sama til æfinga dagana 22. - 24. febrúar. Í hópnum eru þrjár stelpur í Val, þær Arna Karitas Eiríksdóttir, Guðrún Hekla Traustadóttir og Kolbrún Arna Káradóttir.
Lesa meira
17. febrúar
Valsararnir Kristján Sindri Kistjánsson og Víðir Jökull Valdimarsson hafa báðir fengið boð um að fara á reynslu til liða í Skandinavíu á næstu vikum. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
7. febrúar
Ólafur Ingi Skúlason landsliðsþjálfari U19 valdi á dögunum hóp sem kemur saman til æfinga 13.-15. febrúar næstkomandi. Í hópnum eru Valsararnir Ólafur Flóki Stephensen og Óliver Steinar Guðmundsson.
Lesa meira
3. febrúar
Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari A-kvenna tilkynnti í dag hópinn sem tekur þátt í æfingamótinu Pinatar Cup sem fram fer á Spáni um miðjan febrúar. Sandra, Elísa og Arna Sif í hópnum, smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
3. febrúar
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U19 kvenna í knattspyrnu valdi á dögunum hóp sem tekur þátt í æfingamóti i Portúgal í febrúar. Í hópnum eru þrjár Valsstelpur, þær Fanney Inga Birkisdóttir, Hildur Björk Búadóttir og Sigríður Theódóra Guðmundsdóttir.
Lesa meira
2. febrúar
Knattspyrnudeild Vals fékk á dögunum liðsstyrk þar sem tveir ungir og efnilegir leikmenn gengu til liðs við félagið, þeir Óliver Steinar Guðmundsson og Lúkas Logi Heimisson. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
10. janúar
Á nýju ári vill Valur skokk minna á starfsemi sína - Valur skokk er fyrir alla og hvetjum við áhugasama á að kíkja á æfingar hjá hópnum - Alls fjórar æfingar á viku. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
7. nóvember
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U19 kvenna í knattspyrnu valdi á dögunum hóp sem tekur þátt í fyrstu umferð undankeppni EM 2023. Fimm stelpur úr Val í hópnum.
Lesa meira
2. nóvember
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna valdi á dögunum hóp sem kemur saman til æfinga dagana 9. - 11. nóvember næstkomandi. Æfingarnar fara fram í knattspyrnuhúsinu Miðgarði í Garðabæ og eru alls 9 leikmenn úr Val í hópnum.
Lesa meira
25. október
Davíð Snorri Jónsson þjálfari U21 landsliðs karla í knattspyrnu valdi á dögunum æfingahóp sem kemur saman til æfinga í byrjun nóvember. Orri Hrafn Kjartansson í hópnum - Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
17. október
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16 kvenna valdi á dögunum hóp sem kemur saman til úrtaksæfinga dagana 24. - 26. október næstkomandi og verður æft í Miðgarði, Garðabæ. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
14. október
Arnar Grétarsson og Knattspyrnufélagið Valur hafa gert með sér 4 ára samning og verður Arnar þjálfari meistaraflokks karla frá 1. nóvember næstkomandi. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
13. október
Haustfundur félagsins vegna kosningar í deildarstjórn knattspyrnudeildar verður haldinn í Origo höllinni að Hlíðarenda mánudaginn 24. október klukkan 17:00 - Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
6. október
Ungir Valsarar sem voru að klára síðasta árið sitt í 2. flokki og þar með veru sína í yngri flokkum í knattspyrnu voru boðaðir í mat og drykk í Fjósinu síðastliðinn miðvikudag. Þar var þeim þakkað fyrir samveruna og sitt framlag til yngri flokka - Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
1. október
Kvennalið Vals í knattspyrnu fékk í dag afhentan Íslandsmeistaraskjöldinn í knattspyrnu að loknum leiks liðsins við Selfyssinga í lokaumferð Bestu deildar kvenna. "Stórkostlegur árangur hjá liðinu " sagði Pétur Péturs. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
30. september
2. flokkur karla í knattspyrnu varð í kvöld bikarmeistari í knattspyrnu eftir sigur á Keflvíkingum í framlengdum leik og bráðabana í vítaspyrnukeppni. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
29. ágúst
Valur tekur á móti Fram í 19. umferð Bestu deildar karla þegar liðin mætast á Origo-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Bendum stuðningsmönnum á að nú standa yfir framkvæmdir við heimreið, gangstíga og bílastæði að Hlíðarenda sem hefur í för með sér áhrif á aðkomu áhorfenda.
Lesa meira
27. ágúst
Kvennalið Vals í fótbolta er bikarmeistari í knattstpyrnu árið 2022 eftir 1-2 sigur á Breiðablik - Mörk Vals í leiknum gerðu þær Cyera Hintzen og Ásdís Karen Halldórsdóttir. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
20. ágúst
Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari A-kvenna valdi á dögunum hópinn sem mætir Belarús og Hollandi í undankeppni HM 2023. Um er að ræða tvo síðustu leikina í riðlakeppni HM - Fjórir Valsarar í hópnum, smelltu á fyrirsögnina til að skoða nánar.
Lesa meira
19. ágúst
Margrét Magnúsdóttir landsliðsþjálfari U19 ára valdi á dögunum leikmannahóp sem tekur þátt í tveimur vináttuleikjum gegn heimamönnum í Svíþjóð og Noregi dagana 2. - 7. september næstkomandi. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
11. ágúst
Ólafur Flóki Stephensen leikmaður Vals, fæddur árið 2004 er þessa dagana á reynslu hjá ítalska liðinu Torino sem leikur í Serie A. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
14. júní
Margrét Magnúsdóttir landsliðsþjálfari U-19 ára í fótbolta valdi á dögunum 20 manna hóp sem tekur þátt í tveimur vináttuleikjum gegn Finnum í Finnlandi dagana 20. - 25. júní næstkomandi - Fimm stelpur úr Val í hópnum.
Lesa meira
1. júní
4. flokkur karla fékk góða heimsókn nýverið þegar Toby Ross, barnabarn sjálfs Ian Ross, fyrrverandi þjálfara Vals ásamt Gabe, vini hans mættu á æfingar um nokkurra daga skeið. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
24. maí
Valur sækir Breiðablik heim í Bestu deild kvenna þegar liðin mætast í kvöld klukkan 19:15 á Kópavogsvelli. Miðasala í fullum gangi inn á Stubb appinu - Mætum á völlinn og styðjum stelpurnar til sigurs.
Lesa meira
19. maí
Valur tekur á móti KR þegar liðin mætast í 5. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu á Origo-vellinum að Hlíðarenda. Leikurinn hefst klukkan 17:15 og er miðasala í fullum gangi inn á Stubb.
Lesa meira
11. maí
Magnús Örn Helgason, landsiðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í UEFA Development Tournament. Mótið fer fram dagana 11.-18. maí í Portúgal - Tveir Valsarar í hópnum, smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
9. maí
Kvennalið Vals tekur á móti Keflavík þegar liðin mætast í 3. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu. Leikurinn fer fram á Origo-vellinum og verður flautað til leiks klukkan 19:15. Miðasala á Stubbinum.
Lesa meira
2. maí
Jörundur Áki Sveinsson landsliðsþjálfari U16 karla í knattspyrnu valdi á dögunum leikmannahóp sem tekur þátt í UEFA Development - Í hópnum er Valsarinn Tómas Johannessen, smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
29. apríl
Valur tekur á móti KR þegar liðin mætast í þriðju umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu klukkan 19:15 að Hlíðarenda laugardaginn 30. apríl. Miðasala á leikinn er í fullum gangi inn á Stubbur appinu
Lesa meira
26. apríl
Kvennalið Vals hefur leik í Bestu deild kvenna þegar liðið tekur á móti Þrótti í fyrstu umferð Íslandsmótsins í knattspyrnu. Flautað verður til leiks á Origo-vellinum klukkan 19:15 í kvöld og er miðasala í fullum gangi inn á Stubbur appinu.
Lesa meira
19. apríl
Valur tekur á móti ÍBV þegar liðin mætast í fyrstu umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu klukkan 18:00 að Hlíðarenda í dag. Miðasala á leikinn er í fullum gangi inn á Stubbur appinu - Allir á völlinn!
Lesa meira
13. apríl
Það er óhætt að segja að boltinn fari að rúlla eftir Páska þar sem kvennalið Vals í fótbolta leikur gegn Breiðablik í Meistarakeppni KSÍ þar sem Íslands- og bikarmeistara síðasta árs mætast kl. 16:00 annan í páskum.
Lesa meira
28. mars
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U19 kvenna í knattspyrnu valdi á dögunum lokahóp sem þtekur þátt í milliriðli fyrir undankeppni EM 2022. Aldís og Bryndís í hópnum - Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira