29. ágúst

Besta deild kk: Valur - Fram, í kvöld kl. 19:15

Valur tekur á móti Fram í 19. umferð Bestu deildar karla þegar liðin mætast á Origo-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Bendum stuðningsmönnum á að nú standa yfir framkvæmdir við heimreið, gangstíga og bílastæði að Hlíðarenda sem hefur í för með sér áhrif á aðkomu áhorfenda.

Lesa meira
27. ágúst

Kvennalið Vals Mjólkurbikareistari 2022

Kvennalið Vals í fótbolta er bikarmeistari í knattstpyrnu árið 2022 eftir 1-2 sigur á Breiðablik - Mörk Vals í leiknum gerðu þær Cyera Hintzen og Ásdís Karen Halldórsdóttir. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
20. ágúst

Sandra, Elísa, Arna og Elín valdar í landsliðið

Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari A-kvenna valdi á dögunum hópinn sem mætir Belarús og Hollandi í undankeppni HM 2023. Um er að ræða tvo síðustu leikina í riðlakeppni HM - Fjórir Valsarar í hópnum, smelltu á fyrirsögnina til að skoða nánar.

Lesa meira
19. ágúst

Þrjár Valsstelpur í U19 gegn Svíþjóð og Noregi

Margrét Magnúsdóttir landsliðsþjálfari U19 ára valdi á dögunum leikmannahóp sem tekur þátt í tveimur vináttuleikjum gegn heimamönnum í Svíþjóð og Noregi dagana 2. - 7. september næstkomandi. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
11. ágúst

Ólafur Flóki á reynslu hjá Torino

Ólafur Flóki Stephensen leikmaður Vals, fæddur árið 2004 er þessa dagana á reynslu hjá ítalska liðinu Torino sem leikur í Serie A. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
14. júní

Fimm stelpur úr Val með U19 til Finnlands

Margrét Magnúsdóttir landsliðsþjálfari U-19 ára í fótbolta valdi á dögunum 20 manna hóp sem tekur þátt í tveimur vináttuleikjum gegn Finnum í Finnlandi dagana 20. - 25. júní næstkomandi - Fimm stelpur úr Val í hópnum.

Lesa meira
1. júní

Barnabarn Ian Ross í heimsókn hjá 4. flokki

4. flokkur karla fékk góða heimsókn nýverið þegar Toby Ross, barnabarn sjálfs Ian Ross, fyrrverandi þjálfara Vals ásamt Gabe, vini hans mættu á æfingar um nokkurra daga skeið. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
19. maí

Besta deild kv: Valur - KR í dag kl. 17:15

Valur tekur á móti KR þegar liðin mætast í 5. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu á Origo-vellinum að Hlíðarenda. Leikurinn hefst klukkan 17:15 og er miðasala í fullum gangi inn á Stubb.

Lesa meira
11. maí

Glódís María og Kolbrá Una í æfingahóp U16

Magnús Örn Helgason, landsiðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í UEFA Development Tournament. Mótið fer fram dagana 11.-18. maí í Portúgal - Tveir Valsarar í hópnum, smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
2. maí

Tómas Johannessen með U16 á UEFA Development

Jörundur Áki Sveinsson landsliðsþjálfari U16 karla í knattspyrnu valdi á dögunum leikmannahóp sem tekur þátt í UEFA Development - Í hópnum er Valsarinn Tómas Johannessen, smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
29. apríl

Besta deild kk: Valur - KR (2-1)

Valur tekur á móti KR þegar liðin mætast í þriðju umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu klukkan 19:15 að Hlíðarenda laugardaginn 30. apríl. Miðasala á leikinn er í fullum gangi inn á Stubbur appinu

Lesa meira
26. apríl

Besta deild kv: Valur - Þróttur, í kvöld kl. 19:15

Kvennalið Vals hefur leik í Bestu deild kvenna þegar liðið tekur á móti Þrótti í fyrstu umferð Íslandsmótsins í knattspyrnu. Flautað verður til leiks á Origo-vellinum klukkan 19:15 í kvöld og er miðasala í fullum gangi inn á Stubbur appinu.

Lesa meira
19. apríl

Besta deild kk: Valur - ÍBV (2-1)

Valur tekur á móti ÍBV þegar liðin mætast í fyrstu umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu klukkan 18:00 að Hlíðarenda í dag. Miðasala á leikinn er í fullum gangi inn á Stubbur appinu - Allir á völlinn!

Lesa meira
28. mars

Aldís og Bryndís með U19 til Englands

Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U19 kvenna í knattspyrnu valdi á dögunum lokahóp sem þtekur þátt í milliriðli fyrir undankeppni EM 2022. Aldís og Bryndís í hópnum - Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
2. mars

Þórhallur til Noregs

Þórhallur Siggeirsson, þjálfari 2. og 3. flokks karla hefur ákveðið að taka boði um að starfa með efnilegum leikmönnum við akademíu Norska úrvalsdeildarfélagsins Sarpsborg. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
1. mars

Tvær KH stelpur léku fyrir Íslands hönd

KH kvenna átti tvo fulltrúa í 20 leikmanna hópi U-16 ára landsliðs Íslands í tveimur vináttuleikjum gegn Sviss. Leikirnir fóru fram í nýrri knattspyrnuhöll Stjörnunnar í lok febrúar. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
16. febrúar

Aldís og Bryndís í úrtakshóp U19

Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U19 kvenna valdi á dögunum 26 leikmenn sem koma saman til æfinga dagana 24.-26. febrúar næstkomandi. Aldís og Bryndís í hópnum - Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
16. febrúar

Glódís og Kolbrá í hópnum sem mætir Sviss

Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16 kvenna valdi á dögunum 20 leikmenn sem mæta Sviss í tveimur vináttuleikjum í febrúar. Glódís María og Kolbrá Una í hópnum - Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
11. febrúar

Hólmar Örn Eyjólfsson til liðs við Val

Hólmar Örn Eyjólfsson er genginn til liðs við Val frá norska stórliðinu Rosenborg en er samningurinn til þriggja ára. Hann hefur leikið með nokkrum stórliðum í Evrópu á sínum ferli, m.a. West Ham, Levski Sofia, Maccabia Hæfa og Vfl Bochum. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
20. janúar

Guðrún Hekla og Kolbrún Arna í úrtakshóp U15

Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U15 kvenna valdi á dögunum leikmenn til úrtaksæfinga dagana 26. - 28. janúar næstkomandi. Guðrún Hekla Traustadóttir og Kolbrún Arna Káradóttir í hópnum, smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
13. janúar

Reykjavíkurmót kvenna: Valur - KR, beint streymi

Valur tekur á móti KR í Reykjavíkurmóti kvenna í knattspyrnu þegar liðin mætast á Origo-vellinum að Hlíðarenda, fimmtudaginn 13. janúar. Hægt er að fylgjast með leiknum á beinu streymi - Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
22. nóvember

Aldís og Sigríður í hóp hjá U19

Jörundur Áki Sveinsson þjálfari U19 ára landsliðs Íslands í knattspyrnu valdi dögunum hóp sem leika átti tvo vináttuleiki við Svíþjóð - Í hópnum eru tvær stelpur úr Val, þær Aldís Guðlaugsdóttir og Sigríður Theódóra Guðmundsdóttir.

Lesa meira
18. nóvember

Haustfundur knattspyrnudeildar 2021

Haustfundur félagsins vegna kosningar í deildarstjórn knattspyrnudeildar verður haldinn í Origo höllinni að Hlíðarenda föstudaginn 26. nóvember klukkan 17:00.

Lesa meira
9. nóvember

Aldís og Fanney í hóp hjá U19

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna í knattspyrnu, valdi á dögunum leikmannahóp sem kemur saman til æfing til undirbúnings fyrir tvo vináttuleiki gegn Svíþjóð. Aldís og Fanney í hópnum - smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
5. nóvember

Aron Jóhannsson og Heiðar Ægisson til liðs við Val

Aron Jóhannsson, fæddist í Alabama fyrir rétt um 32 árum er genginn til liðs við Val. Þá samdi Heiðar Ægisson einnig við félagið og gerir þriggja ára samning. Valur býður þessa öflugu leikmenn velkomna í félagið - Smelltu á fyrirsögn til að skoða nár.

Lesa meira
22. október

Birkir Heimisson í æfingahóp U21

Davíð Snorri Jónasson landsliðsþjálfari U21 í knattspyrnu valdi á dögunumæfingahóp fyrir U21 landslið Íslands. Æfingahópurinn að þessu sinni er eingöngu skipaður leikmönnum sem leika á Íslandi og er Birkir Heimisson hluti af hópnum.

Lesa meira
12. október

Sex Valsarar valdir í hæfileikamótun KSÍ

Lúðvík Gunnarsson, yfirmaður Hæfileikamótunar N1 og KSÍ valdi á dögunum leikmenn sem koma saman til æfinga í hæfileikamótun dagana 20. - 21. október næstkomandi. Sex Valsarar í hópnum, smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
1. október

Birkir Heimisson í æfingahóp U21

Davíð Snorri Jónasson landsliðsþjálfari U-21 valdi á dögunum æfingahóp sem kemur saman 5. - 7. október næstkomandi. Birkir Heimisson í hópnum, smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira