31. janúar

Handboltatvenna sunnudaginn 2. febrúar

Það verður sannkölluð handboltaveisla sunnudaginn 2. febrúar þegar kvenna og karla lið félagsins í handbolta standa í stórræðum. 15:00 Valur - ÍBV kvenna, 17:15 Valur - Afturelding karla.

Lesa meira
22. október

Ísabella og Auður með U19 gegn Svíþjóð

Þórður Þórðarson landsliðsþjálfari U19 landsliðsk kvenna valdi á dögunum 20 manna hóp fyrir æfingaleiki gegn Svíþjóð, Ísabella og Auður í hópnum. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
25. september

2. flokkur kvenna bikarmeistari 2019

Valur varð í gær bikarmeistari í 2. flokki kvenna í knattspyrnu eftir 3-0 sigur á FH í úrslitaleiksem fór fram á Origo-vellinum að Hlíðarenda. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
21. september

Valur Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu

Valur er Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu árið 2019 en liðið tryggði sér titilinn eftir 3-2 sigur á Keflavík í lokaleik mótsins. Valskonur fóru taplausar í gegnum mótið - Smelltu á fyrirsögn til að skða nánar.

Lesa meira
3. september

Atli Eðvaldsson er látinn langt fyrir aldur fram

Atli Eðvaldsson er látinn langt fyrir aldur fram. Atli var einn ástsælasti leikmaður í sögu Vals og óhætt er að segja að fáir leikmenn hafi með hæfileikum sínum heillað íslenska knattspyrnuáhugamenn eins og Atli

Lesa meira
3. júní

Sjö Valsarar í A-kvenna og tveir í A-karla

Kvennalandslið Íslands mætir Finnlandi í tveimur vináttuleikjum í þessum mánuði og valdi landsliðsþjálfarinn Jón Þór Hauksson hópinn fyrir leikina nú á dögunum. Liðin mætast fyrst í Turku 13. júní og síðan í Espoo á þjóðhátíðardaginn sjálfan, 17. júní. Smelltu á fyrirsögn til að sjá nánar.

Lesa meira