13. júní

Margrét Lára með slitið krossband

Nú er orðið ljóst að Margrét Lára Viðarsdóttir, leikmaður og fyrirliði Vals, sem meiddist á hné í leik í Pepsi-deildinni fyrir tveimur vikum, verður ekki með Íslenska landsliðinu á EM í sumar.

Lesa meira

Athugasemdir