18. febrúar
Knattspyrnudeild Vals og Johannes Vall hafa komist að samkomulagi um að Johannes leiki með félaginu.Þessi öflugi vinstri fótar leikmaður sem er fæddur 1992 hefur leikið um 80 leiki í Allsvenskan. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
12. febrúar
Þorsteinn H. Halldórsson nýráðinn landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins valdi á dögunum leikmannahóp sem kemur saman til æfinga í Kórnum 16.-19.febrúar næstkomandi. Alls átta Valsarar í hópnum - smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
10. febrúar
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 ára kvenna í knattspyrnu valdi á dögunum leikmannahóp sem kemur saman til æfinga dagana 22. - 24. febrúar næstkomandi. Fjórar stelpur úr Val í hópnum - Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
10. febrúar
Jörundur Áki Sveinsson landsliðsþjálfari U17 kvenna í knattspyrnu valdi á dögunum leikmannahóp sem kemur til æfinga dagana 22. - 24. febrúar næstkomandi. Fjórar stelpur frá Val í hópnum - Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
8. febrúar
Fimmti flokkur karla í handbolta lauk sínum fyrstu mótum í vetur um helgina eftir langt keppnishlé. Valur 1 á yngra ári gerði sér lítið fyrir og vann 1.deildina - Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
8. febrúar
Valur varð um helgina tvöfaldur Reykjavíkurmeistari þegar bæði kvenna- og karlalið félagsins tryggðu sér sigur gegn Fylkismönnum. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
23. desember
Knattspyrnudeild Vals og Tryggvi Hrafn Haraldsson hafa komist að samkomulagi um að Tryggvi leiki með félaginu næstu 3 árin. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
23. desember
Sólveig J.Larsen hefur skrifað undir tveggja ára samning við Val en hún kemur til félagsins frá Breiðablik en var í láni hjá Fylki síðasta sumar. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
9. desember
Knattspyrnudeild Vals og Arnór Smárason hafa komist að samkomulagi um að Arnór leiki með félaginu næstu 2 árin - Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
27. nóvember
Samkvæmt samþykktum félagsins skal halda haustfund félagsins milli 15. október og 30. nóvember. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
17. nóvember
Kvennalið Vals í fótoblta mætir skosku meisturunum í Glasgow City í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar á morgun, miðvikudaginn 18. nóvember - Hægt er að kaupa styrktarmiða í gegnum Stubb appið
Lesa meira
12. nóvember
Kvennalið Vals í fótbolta mætir skosku meisturunum í Glasgow City í annarri umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu en stelpurnar slógu út finnsku meistarana á dögunum.
Lesa meira
6. nóvember
Erik Hamrén, landsliðsþjálfari A karla tilkynnti í dag landsliðshópinn fyrir leikina þrjá í nóvember. Birkir Már og Hannes Þór í hópnum - Smelltu á fyrirsögn til að lesa nánar.
Lesa meira
6. nóvember
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 landsliðs karla birti í dag hópinn sem leikur þrjá leiki í undankeppni EM 2021. Í hópnum er Valsarinn Valgeir Lunddal sem spilaði frábærlega með Íslandsmeistaraliði Vals á nýafstöðnu keppnistímabili.
Lesa meira
3. nóvember
Kvennalið Vals í fótoblta mætir finnsku meisturunum í HJK Helsinki í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Engir áhorfendur eru leyfðir en hægt er að kaupa styrktarmiða í gegnum Stubb appið.
Lesa meira
30. október
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum föstudaginn 30. október, að hætta keppni í Íslandsmótum - Telst Íslandsmótinu þar með lokið og verður Valur krýndur Íslandsmeistari við fyrsta hentuga tækifæri.
Lesa meira
22. október
Kvennalið Vals í fótoblta mætir finnsku meisturunum í HJK Helsinki í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. Leikurinn fer fram á Origo vellinum 3. eða 4. nóvember næstkomandi.
Lesa meira
30. september
Árskortshafar geta nálgast miða á leikina sem fara fram um helgina á skrifstofu Vals milli kl. 10 og 16 á morgun, fimmtudaginn 1. október. Eftir það fara miðar í almenna sölu og ekki hægt að tryggja árskorthöfum forgang á leikinn.
Lesa meira
9. september
Valur tekur á móti HK-ingum í 8 liða úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu þegar liðin mætast á Origo-vellinum að Hlíðarenda. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og fer öll miðasala fram á appinu Stubb.
Lesa meira
2. júlí
Það verður sannkallaður stórleikur að Hlíðarenda föstudagskvöldið 3. júlí þegar Valur tekur á móti Skagamönnum - Leikurinn hefst klukkan 20:00 og miðasala á Stubbur appinu.
Lesa meira
10. júní
Valur tekur á móti KR í opnunarleik Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu, laugardaginn 13. júní kl. 20:00. Stuðningsmenn athugið - Kaupa þarf miða á netinu þar sem ekki er fyrirhugað að vera með miðasölu á Origo-vellinum á leikdegi.
Lesa meira
1. apríl
Knattspyrnufélagið Valur tilkynnir að vegna Covid19 faraldursins þá þarf félagið að bregðast við nýjum og erfiðum aðstæðum til að vernda starfsemi félagsins.
Lesa meira
24. febrúar
Þorvaldur Örlygsson þjálfari U19 karla í knattspyrnu valdi á dögunum æfingahóp sem kemur saman dagana 3.-5.mars næstkomandi.
Lesa meira
13. febrúar
Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hópinn sem tekur þátt í Pinatar Cup á Spáni í byrjun mars - Sjö leikmenn úr meistaraflokk Vals í hópnum.
Lesa meira
13. febrúar
Kvennalið Vals í körfuknattleik mætir KR-ingum í undanúrslitum Geysisbikars kvenna í Laugardalshöll fimmtudaginn 13. febrúar klukkan 17:30 - Tryggðu þér miða í forsölu!
Lesa meira
31. janúar
Úrslitaleikur Reykjavíkurmóts karla í knattspyrnu verður leikinn á Origo-vellinum að Hlíðarenda mánudaginn 3. febrúar. Valur - KR, klukkan 19:00.
Lesa meira
31. janúar
Það verður sannkölluð handboltaveisla sunnudaginn 2. febrúar þegar kvenna og karla lið félagsins í handbolta standa í stórræðum. 15:00 Valur - ÍBV kvenna, 17:15 Valur - Afturelding karla.
Lesa meira
5. desember
Karlalið Vals og KR mætast í dag á Origo-vellinu að Hlíðarenda í úrslitaleik Bose móts karla í knattspyrnu. Leikurinn hefst klukkan 17:30 og hvetjum við stuðningsmenn mæta og klæða sig vel.
Lesa meira
26. nóvember
Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði Vals í knattspyrnu, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna - Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
28. október
Kári Daníel Alexandersson spilaði sinn fyrsta leik fyrir U17 ára landslið Íslands síðastliðinn laugardag gegn Skotum ytra. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
22. október
Þórður Þórðarson landsliðsþjálfari U19 landsliðsk kvenna valdi á dögunum 20 manna hóp fyrir æfingaleiki gegn Svíþjóð, Ísabella og Auður í hópnum. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
11. október
Vegna kosninga í deildarstjórn knattspyrnudeildar verður haldinn haustaðalfundur Knattspyrnufélagsins Vals að hlíðarenda þann 21. október 2019 klukkan 17:00. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
2. október
Stjórn knattspyrnudeildar Vals og Heimir Guðjónsson hafa komist að samkomulagi um að Heimir taki að sér þjálfun meistaraflokks Vals í knattpyrnu karla til næstu 4ja ára. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
26. september
Valur fær HK í heimsókn í kvöld laugardaginn 30. september í lokaumferð Pepsi Max deildar karla.Leikurinn hefst klukkan 14:00 og hvetjum við stuðningsmenn til að fjölmenna. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
25. september
Valur varð í gær bikarmeistari í 2. flokki kvenna í knattspyrnu eftir 3-0 sigur á FH í úrslitaleiksem fór fram á Origo-vellinum að Hlíðarenda. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
21. september
Valur er Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu árið 2019 en liðið tryggði sér titilinn eftir 3-2 sigur á Keflavík í lokaleik mótsins. Valskonur fóru taplausar í gegnum mótið - Smelltu á fyrirsögn til að skða nánar.
Lesa meira
19. september
Valur fær Keflavík í heimsókn í lokaumferð Pepsi Max deildar kvenna laugardaginn 21. september klukkan 14:00 á Origo-vellinum að Hlíðarenda. Frítt er á leikinn og allir á völlinn!
Lesa meira
16. september
Valur fær KR í heimsókn í kvöld mánudaginn 16. september í 20. umferð Pepsi Max deildar karla. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og hvetjum við stuðningsmenn til að fjölmenna. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira
13. september
Valur sækir Breiðablik heim í sannkölluðum stórleik sunnudaginn 15. september í næstsíðustu umferð Íslandsmótsins. Fjölmennum í Kópavoginn og styðjum stelpurnar til sigurs - Allir á völlinn!
Lesa meira
12. september
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 landsliðs kvenna valdi á dögunum24. manna æfingahóp fyrir undankeppni EM sem fram fer á Íslandi í byrjun október. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving í hópnum.
Lesa meira