Fréttir af starfi Vals

11. ágúst

Ólafur Flóki á reynslu hjá Torino

Ólafur Flóki Stephensen leikmaður Vals, fæddur árið 2004 er þessa dagana á reynslu hjá ítalska liðinu Torino sem leikur í Serie A. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
8. ágúst

Guðrún Hekla og Kolbrún Arna með U15 gegn Færeyjum

8. ágúst

Thomas Ari og Víðir Jökull í U15 hópnum sem mætir Færeyingum

8. ágúst

Frábær árangur á Generation handball

Fréttir af yngri flokkunum

8. ágúst

Guðrún Hekla og Kolbrún Arna með U15 gegn Færeyjum

Ólafur Ingi Skúlason landsliðsþjálfari U15 kvenna í knattspyrnu valdi á dögunum leikmenn sem taka þáttt í tveimur æfingjaleikjum gegn Færeyjum dagana 15. - 19. ágúst næstkomandi. Tvær Valsstelpur í hópnum - Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
8. ágúst

Thomas Ari og Víðir Jökull í U15 hópnum sem mætir Færeyingum

8. ágúst

Frábær árangur á Generation handball

3. ágúst

Pistill frá 3. flokki kv: Markmiðið er að búa til leikmenn fyrir framtíðina