Fréttir af starfi Vals

7. desember

Jólamót Vals og Norðuráls - leikjaplan og fl.

Jólamót Vals & Norðuráls í körfuknattleik verður haldið helgina 7. - 8. desember næstkomandi. Smelltu á fyrirsögn til að skoða leikjaplan og mótsbækling.

Lesa meira
5. desember

Úrslit Bose móts karla: Valur - KR, í dag kl. 17:30

5. desember

Geysisbikar kk (16 liða): Valur - Breiðblik, í kvöld kl. 19:30

4. desember

Valur með sex fulltrúa í Æfingahópum U15,U16 og U18

Fréttir af yngri flokkunum

4. desember

Valur með sex fulltrúa í Æfingahópum U15,U16 og U18

Landsliðsþjálfarar yngri liða KKÍ sumari 2020 völdu á dögunum sína fyrstu æfingahópa fyrir jólaæfingarnar í ár sem fram fara milli jóla og nýárs. Sex fulltrúar frá Val í hópunum.

Lesa meira
11. nóvember

11 fulltrúar Vals í U18 og U16 kvenna í handbolta

5. nóvember

Emma og Ólöf valdar til úrtaksæfinga með U17

23. október

Valsrútan í vetrarfrí samhliða grunnskólum Reykjavíkurborgar