Fréttir af starfi Vals

31. mars

Arna, Thomas og Víðir með U16 á UEFA Development Tournament

Landsliðsþjálfarar U16 ára lið Íslands í knattspyrnu völdu á dögunum hópa sem taka þátt í UEFA Development Tournment í apríl. Kvennaliðið leikur í Wales dagana 10.-16. apríl og leikur gegn Wales, Tékklandi og Ísrael en á sama tíma leika strákarnir í Möltu.

Lesa meira
27. mars

Árskort á heimaleiki Vals komin í sölu

24. mars

Yfirlýsing vegna atviks í leik ÍBV og Vals þann 28. febrúar

23. mars

Valur bikarmeistari 5. eldri- og 4. flokki kv í handbolta

Fréttir af yngri flokkunum

2. janúar

Skráning á vorönn opnar 3. janúar og æfingar hefjast að nýju

Æfingar hjá yngri flokkum hefjast 3. jan sem og Valsrútan. Búið er að opna fyrir skráningu í rútuna og viljum við minna á að ganga þarf frá skráningu í vornámskeið - börnin færast ekki sjálfkrafa á nýtt tímabil. Skráning á vornámskeið (fót- hand- og körfubolta) opnar í hádeginu 3. janúar.

Lesa meira
14. október

Óskilamunir í Valsheimilinu

5. október

Landsliðshópar yngri landsliða HSÍ í október

9. september

Alexander Ingi valinn í hæfileikamótun KSÍ