Fréttir af starfi Vals

28. janúar

Subway deild kv: Valur - Breiðablik, sunnudag klukkan 17:15

Valur tekur á móti Breiðablik þegar liðin mætast í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik, sunnudaginn 30. janúar. Leikurinn fer fram í Origo-höllinni að Hlíðarenda og hefst hann klukkan 17:15. Miðasala við hurð og inn á Stubbur appinu.

Lesa meira
28. janúar

Haraldur Hróðmarsson hefur tekið við nýju hlutverki innan félagsins

28. janúar

Útför Everts Kristins Evertssonar

25. janúar

Aftakaveður - Mikilvægt að iðkendur séu sóttir í dag

Fréttir af yngri flokkunum

25. janúar

Aftakaveður - Mikilvægt að iðkendur séu sóttir í dag

Það er aftaka veður úti sem mun versna þegar líða tekur á daginn og er appelsíngul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu. Búið er að aflýsa æfingum utandyra (sjá nánar á sportabler). Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
17. janúar

Fjórir Valsarar til úrtaksæfinga með U15

11. janúar

Kristján Sindri til úrtaksæfinga með U16

7. janúar

Valsstelpur í úrtakshópum U16 og U17