Árlegt aðventukvöld verðu haldið í Kapellunni miðvikudaginn 13. desember klukkan 20:00. Ræðumaður verður Séra Hjálmar Jónsson, Valskórin ásamt Karlakórnum Fóstbræður og Karlakór KFUM taka lagið. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Sigursteinn Stefánsson hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri Knattspyrnufélagsins Vals. Sigursteinn var valinn úr hópi 29 mjög hæfra einstaklinga sem sóttust eftir að sinna starfi framkvæmdastjóra félagsins.
Körfuknattleikssamband Íslands birti í dag æfingahópa fyrir yngri landslið sambandsins. Um er að ræða leikmenn liða U15, U16, U18 drengja og stúlkna auk U20 karla og kvenna. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Nú eru 84 ár liðin frá kaupum Knattspyrnufélagsins Vals á býlinu Hlíðarenda. Því er ekki úr vegi að rifja aðeins upp söguna og í þessu greinarkorni er stuðst við 70 ára afmælisritið, Valur vængjum þöndum, 100 ára afmælisritið, Áfram hærra, Valsblaðið og fleira.
Körfuknattleikssamband Íslands birti í dag æfingahópa fyrir yngri landslið sambandsins. Um er að ræða leikmenn liða U15, U16, U18 drengja og stúlkna auk U20 karla og kvenna. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira