Fréttir af starfi Vals

6. maí

110 ára afmæli Vals

Þriðjudaginn 11. maí á Knattspyrnufélagið Valur 110 ára afmæli. Venju samkvæmt verður lagður blómsveigur að styttu séra Friðriks Friðrikssonar að Hlíðarenda klukkan 17:00 og formaður félagsins, Árni Pétur Jónsson, heldur stutta tölu.

Lesa meira
5. maí

Pepsi Max deild kv: Valur - Stjarnan, (2-1)

5. maí

Valur deildarmeistari dominos deildar kvenna

4. maí

Dominos deild kvenna: Valur - Snæfell (86-62)

Fréttir af yngri flokkunum

27. apríl

Sumarstarf Vals - Skráning opnar á Sportabler 29. apríl

Skráning í sumastarf Vals opnar í þessari viku en námskeið hefjast um leið og grunnskólum lýkur mánudaginn 14. júní. Skráning fer fram í gegnum Sportabler og opnar fimmtudaginn 29. apríl.

Lesa meira
20. apríl

Kristján Sindri og Snorri Már í úrtakshóp U15

13. apríl

Æfingar af stað hjá Val að nýju fimmtudaginn 15. apríl

8. apríl

Yngri flokkar: Æfingar fyrir 7. bekk og eldri hefjast að nýju