Fréttir af starfi Vals

24. júní

Mjólkurbikarinn: Karla og kvennalið Vals leika í dag

Karla- og kvennalið Vals í knattspyrnu leika bæði í Mjólkurbikarkeppninni í dag. Stelpurnar heimsækja ÍBV til Vestmannaeyja og strákarnir fá Leiknismenn í heimsókn - Miðasala á Stubbinum.

Lesa meira
23. júní

Glódís og Kolbrá á æfingum með U15

21. júní

Pepsi deild kvenna: Valur - KA/Þór (1-1)

18. júní

Valur Íslandsmeistari í handbolta

Fréttir af yngri flokkunum

23. júní

Glódís og Kolbrá á æfingum með U15

Valsararnir Glódís María Gunnarsdóttir og Kolbrá Una Kristinsdóttir taka þessa dagana þátt í úrtaksæfingum U15 ára kvennalandsliðsins í knattspyrnu. Þær eru hluti af 32 manna hópi sem Ólafur Ingi Skúlason þjálfari liðsins valdi nú á dögunum.

Lesa meira
18. júní

Líf og fjör í fyrstu viku sumarstarfsins - Skráning á næstu námskeið opin

15. júní

Sex Valsarar í U-19 ára hóp HSÍ

10. júní

Fimm stelpur úr Val í æfingahóp U16 í fótbolta