Fréttir af starfi Vals

27. mars

Árskort á heimaleiki Vals komin í sölu

Sala á árskortum Vals er komin í sölu og hvetjum við stuðningsmenn til þess að næla sér í kort og vera með okkur á heimaleikjum í sumar. Um er að ræða þrjár tegundir af kortum, Fótboltakort, Valskort og Gullkort.

Lesa meira
24. mars

Yfirlýsing vegna atviks í leik ÍBV og Vals þann 28. febrúar

23. mars

Valur bikarmeistari 5. eldri- og 4. flokki kv í handbolta

22. mars

European League: Göppingen vs Valur 28. mars

Fréttir af yngri flokkunum

2. janúar

Skráning á vorönn opnar 3. janúar og æfingar hefjast að nýju

Æfingar hjá yngri flokkum hefjast 3. jan sem og Valsrútan. Búið er að opna fyrir skráningu í rútuna og viljum við minna á að ganga þarf frá skráningu í vornámskeið - börnin færast ekki sjálfkrafa á nýtt tímabil. Skráning á vornámskeið (fót- hand- og körfubolta) opnar í hádeginu 3. janúar.

Lesa meira
14. október

Óskilamunir í Valsheimilinu

5. október

Landsliðshópar yngri landsliða HSÍ í október

9. september

Alexander Ingi valinn í hæfileikamótun KSÍ