Fréttir af starfi Vals

2. febrúar

Handboltatvenna föstudaginn 3. febrúar

Það verður sannköllum handboltaveisla í Origo-höllinni föstudaginn 3. febrúar þar sem boðið verður upp á tvíhöfða í Olís deild karla og kvenna. Karlaleikurinn hefst klukkan 18:00 og kvennaleikurinn beint í kjölfarið klukkan 20:15.

Lesa meira
2. febrúar

Subway deild kk: Valur - Haukar, í kvöld kl. 19:15

24. janúar

Subway deild kvenna: Valur - ÍR, í kvöld kl. 19:15

14. janúar

Valur bikarmeistari karla í körfuknattleik

Fréttir af yngri flokkunum

2. janúar

Skráning á vorönn opnar 3. janúar og æfingar hefjast að nýju

Æfingar hjá yngri flokkum hefjast 3. jan sem og Valsrútan. Búið er að opna fyrir skráningu í rútuna og viljum við minna á að ganga þarf frá skráningu í vornámskeið - börnin færast ekki sjálfkrafa á nýtt tímabil. Skráning á vornámskeið (fót- hand- og körfubolta) opnar í hádeginu 3. janúar.

Lesa meira
14. október

Óskilamunir í Valsheimilinu

5. október

Landsliðshópar yngri landsliða HSÍ í október

9. september

Alexander Ingi valinn í hæfileikamótun KSÍ