Fréttir af starfi Vals

22. nóvember

European League: Valur - Flensburg í kvöld kl. 19:45

Það verður sannkölluð handboltaveisla að Hlíðarenda í kvöld þegar Valur tekur á móti stórliði Flensburg frá Þýskalandi klukkan 19:45 í Origo-höllinni. Dagskráin fyrir leikinn hefst klukkan 17:15 þegar Fjósið opnar og hvetjum við stuðningsmenn til að mæta tímalega.

Lesa meira
18. nóvember

Framkvæmdir við heimreið - Kantsteinar steyptir í dag - Varist snertingu

7. nóvember

Fimm Valsarar í U19 fyrir undankeppni EM

7. nóvember

Vinningshafar í happdrætti Herrakvölds 2022

Fréttir af yngri flokkunum

14. október

Óskilamunir í Valsheimilinu

Búið er að raða upp óskilamunum síðustu mánaða í anddyri Valsheimilisins og eru foreldrar hvattir til að fara yfir þá ef eitthvað hefur ekki skilað sér heim í byrjun hausts.

Lesa meira
5. október

Landsliðshópar yngri landsliða HSÍ í október

9. september

Alexander Ingi valinn í hæfileikamótun KSÍ

19. ágúst

Yngri flokkar Vals - Skráning fyrir haustið opnar þriðjudaginn 23. ágúst