Í tilefni af íþróttaviku Evrópu ætlar Bubbi Morthens að mæta í tímann á morgun, 28. september. Við tökum létt spjall og gerum nokkrar æfingar með handlóðum. Aðallega ætlum við þó að hafa gaman saman. Smoothie í boði fyrir þátttakendur.
Þórður Þórðarson landsliðsþjálfari U16 ára kvenna í knattspyrnu valdi á dögunum hóp stúlkna sem kemur saman til æfinga dagana 2. - 3. október næstkomandi í Miðgarði. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Árskortin komin í sölu - tryggið ykkur kort í tíma! Stuð-, Megastuð, og Höllywoodkortin eru til sölu á Stubb. Foreldrakortin eru aðeins ætluð forráðamönnum og fara því ekki í opinbera sölu. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Kvennalið Vals í knattspyrnu varð í gærkvöldi Íslandsmeistari eftir að Breiðablik laut í lægra haldi fyrir sameiginlegu liði Þór/KA norður á Akureyri. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Þórður Þórðarson landsliðsþjálfari U16 ára kvenna í knattspyrnu valdi á dögunum hóp stúlkna sem kemur saman til æfinga dagana 2. - 3. október næstkomandi í Miðgarði. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira