Fréttir af starfi Vals

27. maí

Olís deild kvenna úrslit: Valur - Fram, sunnudag kl. 19:30

Kvennalið Vals í handknattleik tekur á móti Fram þegar liðin mætast í fjórðu viðureign liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta klukkan 19:30 í Origo-höllinni að Hlíðarenda sunnudagskvöldið 29. maí. Miðasala sem fyrr á Stubbinum og borgarar á grillinu fyrir leik.

Lesa meira
27. maí

Forskráning í rútuferð til Landeyjahafnar, ÍBV - Valur, leikur 4

25. maí

Olís karla úrslit: Valur - ÍBV, í kvöld kl. 19:30

24. maí

Stelpurnar heimsækja Breiðablik í kvöld (0-1)

Fréttir af yngri flokkunum

24. maí

Sumarstarf Vals - Opið fyrir skráningu

Búið er að opna fyrir skráningu í sumarstarf Vals inn á skráningarsíðu félagsins sportabler.com/shop/valur. Nánari upplýsingar er að finna á valur.is/sumarstarf - Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
22. maí

3. flokkur karla Íslandsmeistari í handbolta

9. mars

Eva, Fanney og Sigríður til úrtaksæfinga með U17

4. mars

3. flokkur kvenna Reykjavíkurmeistarar