Fréttir af starfi Vals

28. maí

Valur er Íslandsmeistari í handbolta árið 2022

Valur er Íslandsmeistari í handbolta árið 2022 eftir magnaðan eins marks 30-31 sigur í Vestmannaeyjum í dag og þar með úrslitaeinvígið 3-1. Valsmenn eru því deildar-, bikar- og Íslandsmeistarar árið 2022!

Lesa meira
27. maí

Olís deild kvenna úrslit: Valur - Fram, sunnudag kl. 19:30

27. maí

Forskráning í rútuferð til Landeyjahafnar, ÍBV - Valur, leikur 4

25. maí

Olís karla úrslit: Valur - ÍBV, í kvöld kl. 19:30

Fréttir af yngri flokkunum

24. maí

Sumarstarf Vals - Opið fyrir skráningu

Búið er að opna fyrir skráningu í sumarstarf Vals inn á skráningarsíðu félagsins sportabler.com/shop/valur. Nánari upplýsingar er að finna á valur.is/sumarstarf - Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
22. maí

3. flokkur karla Íslandsmeistari í handbolta

9. mars

Eva, Fanney og Sigríður til úrtaksæfinga með U17

4. mars

3. flokkur kvenna Reykjavíkurmeistarar