Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U23 kvenna, hefur valið hóp sem leikur tvo vináttuleiki gegn Finnlandi í lok október. Leikirnir fara fram ytra, 24. og 27. október. Ísabella Sara, leikmaður Vals, var valinn í hópinn. Við óskum henni til hamingju með valið
Haustfundur Knattspyrnudeildar Vals verður haldinn mánudaginn 21. október klukkan 17:30 á Hlíðarenda. (Smellið á frétt til að sjá meira)
Opnum fyrir skráningu á haustönn 2024 þann 21. ágúst. Æfingar hefjast smkv. æfingatöflu 26. ágúst. *Smellið á frétt til að sjá meira
Opið fyrir skráningu seinustu á handbolta- og körfuboltanámskeið Vals þetta sumarið. Fullkomið tækifæri til að bæta leikinn undir leiðsögn okkar bestu þjálfara og leikmanna.
Körfuknattleikssamband Íslands birti á dögunum æfingahópa fyrir yngri landslið sambandsins. Eftirfarandi fulltrúar Vals hafa verið valdir til áframhaldandi æfinga yngri landsliða KKÍ 16.-18. febrúar nk. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira