Fréttir af yngri flokkunum

1. desember

19 Valsarar í æfingahópum yngri landsliða KKÍ

Körfuknattleikssamband Íslands birti í dag æfingahópa fyrir yngri landslið sambandsins. Um er að ræða leikmenn liða U15, U16, U18 drengja og stúlkna auk U20 karla og kvenna. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
30. nóvember

Sameiginleg æfing hjá minnibolta 5-7 ára

28. nóvember

Kolbrá og Kolbrún með U18 gegn Svíum

24. nóvember

Jón Jökull og Matthías til úrtaksæfinga með U15