Fréttir af yngri flokkunum

9. maí

Saman gerum við gott félag enn betra

Í febrúar var viðhorfskönnun lögð fyrir foreldra og forráðamenn barna og ungmenna í 3.–8. flokki í knattspyrnu hjá Val. Kallað var eftir ábendingum frá foreldrum um annars vegar hvaðvel væri gertog hins vegar hvaðbetur mætti faraí starfsemi félagsins.

Lesa meira
4. maí

Góð ráð til Valsforeldra

20. apríl

Heimsókn frá Leikskólanum Öskju

17. apríl

Sumardagurinn fyrsti að Hlíðarenda