Fréttir af starfi Vals

21. janúar

Leik Vals og Fram í Olís deild kvenna frestað

Vegna covid smita hefur verið ákveðið að fresta leik Vals og Fram í Olís deild kvenna sem fram átti að fara á morgun, laugardaginn 22. janúar.

Lesa meira
20. janúar

Guðrún Hekla og Kolbrún Arna í úrtakshóp U15

20. janúar

Aldís og Bryndís valdar í leikmannahóp U19

20. janúar

Fimm Valsarar í U23 hóp landsliðs kvenna

Fréttir af yngri flokkunum

17. janúar

Fjórir Valsarar til úrtaksæfinga með U15

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla í knattspyrnu valdi á dögunum leikmenn sem koma saman til úrtaksæfinga dagana 24.-.26. janúar næstkomandi. Fjórir Valsarar í hópnum - Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
11. janúar

Kristján Sindri til úrtaksæfinga með U16

7. janúar

Valsstelpur í úrtakshópum U16 og U17

6. janúar

Eysteinn Húni Hauksson ráðinn yfirþjálfari yngri flokka Vals í knattspyrnu