Fréttir af starfi Vals

26. nóvember

Sóttvarnir að Hlíðarenda

Í ljósi þess hve mikill vöxtur er á faraldrinum beinum við eftirfarandi tilmælum til foreldra og iðkenda.Að iðkendur komi helst klæddir og tilbúnir til æfinga að Hlíðarenda til að lágmarka hópamyndun á sameiginlegum svæðum - Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
22. nóvember

Aldís og Sigríður í hóp hjá U19

19. nóvember

Viltu prófa handbolta?

18. nóvember

Haustfundur knattspyrnudeildar 2021

Fréttir af yngri flokkunum

12. nóvember

Gleðin við völd á Krónumóti HK

Stelpurnar í 7. og 8. flokki kvenna í fótbolta skelltu sér á Krónumót HK helgina 6. - 7. nóvember síðastliðinn. Óhætt er að segja að gleðin hafi verið við völd eins og myndirnar hér að neðan bera vott um. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
9. nóvember

Arna, Guðrún og Kolbrún til úrtaksæfinga með U15

19. október

Arna Karitas og Guðrún Hekla til æfinga í hæfileikamótun KSÍ

18. október

Fimm Valsarar í landsliðsverkefnum yngir landsliða í nóvember