Fréttir af yngri flokkunum

25. september

Ágústa og Ísold í úrtakshópi U16 og Matthías Kjeld ásamt Ásu Kristínu í U15

Þórður Þórðarson landsliðsþjálfari U16 ára kvenna í knattspyrnu valdi á dögunum hóp stúlkna sem kemur saman til æfinga dagana 2. - 3. október næstkomandi í Miðgarði. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
6. september

Jón Jökull og Matthías valdir til úrtaksæfinga með U15

17. ágúst

Yngri flokkar Vals - Skráning fyrir haustið opnar miðvikudaginn 23. ágúst

17. ágúst

Skráning í íþróttaskóla Vals hafin