Fréttir af yngri flokkunum

1. júní

Þrír efnilegir úr Val í úrvalsliði grunnskólanna í Reykjavík

Þrír efnilegir knattspyrnumenn úr Val, þeir Jón Jökull Úlfarsson, Mattías Kjeld og Starkaður Jónasson voru valdir í úrvalslið grunnskólanna í Reykjavík sem hélt í nýliðinni viku til Helsinki og tók þátt í Norðurlandamóti höfuðborga.

Lesa meira
19. maí

Valur Íslandsmeistari í 4. flokki karla yngri í handbolta

4. maí

Búið að opna skráningu í sumarstarf Vals

4. maí

Símon, Sófus og Þorgrímur í æfingahóp U20 hjá KKÍ