Fréttir af starfi Vals

22. október

Ranveig Karlsen ráðin til Vals

Knattspyrnudeild Vals hefur ráðið Ranveigu Karlsen sem þjálfara 2. flokks kvenna. Ranveig sem er með UEFA A þjálfaragráðu er reynslumikill þjálfari og hefur þjálfað m.a hjá LSK Kvinner (Lilleström) og yngri landsliðum Noregs. Er Ranveig boðin velkomin til starfa og er mikils vænst starfi hennar. Ranveig verður einnig þjálfari 3. flokks og 7. flokks kvenna hjá Val.

Lesa meira
18. október

Rafmagn er komið á Valsheimilið

18. október

Valsheimilið lokað vegna vatnstjóns

17. október

Helgarstarfsmaður óskast.

Fréttir af yngri flokkunum

16. október

Óskilamunir

Kæru foreldrar og forráðamenn, endilega kíkið við í óskilamunahornið hjá okkur. Hlutir sem hafa verið til lengri tíma verða bráðum losaðir til Rauða krossins

Lesa meira
28. september

Yngri landslið handbolta

28. september

Úrslitastund

27. september

Þrír strákar boðaðir á U17 úrtaksæfingar