Landsliðsþjálfarar U16 ára lið Íslands í knattspyrnu völdu á dögunum hópa sem taka þátt í UEFA Development Tournment í apríl. Kvennaliðið leikur í Wales dagana 10.-16. apríl og leikur gegn Wales, Tékklandi og Ísrael en á sama tíma leika strákarnir í Möltu.
Sala á árskortum Vals er komin í sölu og hvetjum við stuðningsmenn til þess að næla sér í kort og vera með okkur á heimaleikjum í sumar. Um er að ræða þrjár tegundir af kortum, Fótboltakort, Valskort og Gullkort.
Knattspyrnufélagið Valur vill koma eftirfarandi á framfæri vegna eftirmála leiks Vals og ÍBV í meistaraflokki kvenna í handknattleik 25. febrúar síðastliðinn. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Bikarvika hanknattleikssambandsins fór fram í síðustu viku þar sem kvennalið félagsins fóru mikinn og alls átti Valur fjögur lið sem spiluðu til úrslita í Laugardalshöll - Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Landsliðsþjálfarar U16 ára lið Íslands í knattspyrnu völdu á dögunum hópa sem taka þátt í UEFA Development Tournment í apríl. Kvennaliðið leikur í Wales dagana 10.-16. apríl og leikur gegn Wales, Tékklandi og Ísrael en á sama tíma leika strákarnir í Möltu.
Lesa meiraÆfingar hjá yngri flokkum hefjast 3. jan sem og Valsrútan. Búið er að opna fyrir skráningu í rútuna og viljum við minna á að ganga þarf frá skráningu í vornámskeið - börnin færast ekki sjálfkrafa á nýtt tímabil. Skráning á vornámskeið (fót- hand- og körfubolta) opnar í hádeginu 3. janúar.
Lesa meira