Fréttir af starfi Vals

24. apríl

Úrslitaeinvígi Domino´s deild kv: Haukar - Valur í kvöld kl. 19:15

Valsstúlkur sækja Hauka heim í kvöld þegar liðin mætast í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi Domino´s deildar kvenna. Leikurinn hefst kl. 19:15 - allir á völlinn!

Lesa meira
20. apríl

Úrslitaeinvígi Olís deildar kv: Valur - Fram, mánudag kl. 19:30

20. apríl

Úrslitakeppni Domino´s deild kv: Valur - Haukar, laugardag kl. 16:00

20. apríl

Fyrirlestur: Styrktarþjálfun íþróttamanna

Fréttir af yngri flokkunum

17. apríl

Sumardagurinn fyrsti að Hlíðarenda

Sumardagurinn fyrsti að Hlíðarenda - Hópmyndatökur frá kl. 13:00 hjá yngriflokkum knattspyrnudeildar

Lesa meira
3. apríl

Benedikt og Tryggvi í silfurliði Íslands á Vrilittos Cup

3. apríl

Valur Scania Cup meistari drengja fæddir 2002

22. mars

Körfuboltabúðir og Páskaæfingar í handbolta