Snorri Steinn Guðjónsson hefur verið ráðinn þjálfari A-landsliðs karla og mun hann láta af störfum sem aðalþjálfari karlaliðs Vals af þeim sökum. Snorra Stein þarf ekki að kynna fyrir neinum hér að Hlíðarenda. Einn af dáðustu drengjum félagsins sem tók við Valsliðinu árið 2017 eftir fjórtán farsæl ár í atvinnumennskunni
Þrír efnilegir knattspyrnumenn úr Val, þeir Jón Jökull Úlfarsson, Mattías Kjeld og Starkaður Jónasson voru valdir í úrvalslið grunnskólanna í Reykjavík sem hélt í nýliðinni viku til Helsinki og tók þátt í Norðurlandamóti höfuðborga.
Hafdís Renötudóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Val og mun leika með liðinu út tímabilið 2025. Hafdís kemur til félagasins frá Fram en þar hefur hún leikið frá árinu 2019 að frátöldum tíma hjá Lugi árið 2020.
Thea Imani Sturludóttir hefur framlengt samning sinn við Handknattleiksdeild Vals til tveggja ára eða út tímabilið 2025. Thea hefur verið einn af máttarstólpum liðsins undanfarin ár á báðum endum vallarins eftir að hafa komið til félagsins frá Århus.
Þrír efnilegir knattspyrnumenn úr Val, þeir Jón Jökull Úlfarsson, Mattías Kjeld og Starkaður Jónasson voru valdir í úrvalslið grunnskólanna í Reykjavík sem hélt í nýliðinni viku til Helsinki og tók þátt í Norðurlandamóti höfuðborga.
Lesa meira