Opnum fyrir skráningu á haustönn 2024 þann 21. ágúst. Æfingar hefjast smkv. æfingatöflu 26. ágúst. *Smellið á frétt til að sjá meira
Opið fyrir skráningu seinustu á handbolta- og körfuboltanámskeið Vals þetta sumarið. Fullkomið tækifæri til að bæta leikinn undir leiðsögn okkar bestu þjálfara og leikmanna.
Valur er Evrópubikarmeistari 2024. Handboltastrákarnir okkar verða heiðursgestir á Oddaleik Vals og Grindavíkur sem fer fram miðvikudagskvöldið 29. maí að Hlíðarenda. (smellið á frétt til að lesa meira)
Aðalfundur félagsins verður haldin á Hlíðarendai næstkomandi fimmtudag 30. maí kl 17:00. (smellið á frétt til að lesa meira)
Körfuknattleikssamband Íslands birti á dögunum æfingahópa fyrir yngri landslið sambandsins. Eftirfarandi fulltrúar Vals hafa verið valdir til áframhaldandi æfinga yngri landsliða KKÍ 16.-18. febrúar nk. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira