Fréttir af starfi Vals

22. janúar

Þorragleði Vals 2019, tryggðu þér miða í tíma!

Þorragleði Vals verður haldin föstudaginn 8. febrúar í Valsheimilinu að Hlíðarenda - Í fyrra komust færri að en vildu!

Lesa meira
21. janúar

Olís deild kvenna: Valur - Stjarnan þriðjudag kl. 19:30

18. janúar

Valsblaðið 2018 komið út

14. janúar

Domino´s deild kk: Valur - Njarðvík, í kvöld kl. 19:15

Fréttir af yngri flokkunum

9. janúar

Fimm Valsstúlkur til æfinga með U19 og þrjár hjá U17

Þórður Þórðarson landsliðsþjálfari U19 kvenna í knattspyrnu valdi á dögunum hóp sem kemur til æfinga dagana 18.-20. janúar en þar er að finna fimm Valsstúlkur.

Lesa meira
3. janúar

Óskilamunir - Foreldrar hvattir til að fara yfir óskilamuni í Valsheimilinu

2. janúar

Yngri flokkar - Skráning á vorönn í fullum gangi

10. desember

Jólabingó Vals: þriðudaginn 18. desember kl. 17