Fréttir af starfi Vals

11. maí

Viðurkenningar á 110 ára afmæli Vals

Aðalstjórn félagsins hefur ákveðið að veita eftirfarandi aðilum viðurkenningu í tilefni af 110 ára afmæli Vals. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
11. maí

Valur 110 ára, þriðjudaginn 11. maí 2021

10. maí

Dominos deild karla: Valur - Grindavík (91-76)

7. maí

Heimaleikir í Olís deild kvenna og karla um helgina

Fréttir af yngri flokkunum

27. apríl

Sumarstarf Vals - Skráning opnar á Sportabler 29. apríl

Skráning í sumastarf Vals opnar í þessari viku en námskeið hefjast um leið og grunnskólum lýkur mánudaginn 14. júní. Skráning fer fram í gegnum Sportabler og opnar fimmtudaginn 29. apríl.

Lesa meira
20. apríl

Kristján Sindri og Snorri Már í úrtakshóp U15

13. apríl

Æfingar af stað hjá Val að nýju fimmtudaginn 15. apríl

8. apríl

Yngri flokkar: Æfingar fyrir 7. bekk og eldri hefjast að nýju