Reykjavíkur mótið í knattspyrnu rúllar af stað og fyrstu leikir hjá kvenna- og karlaliði félagsins á um helgina á N1-vellinum. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Björg Elín íþróttaeldhugi ársins og karlalið Vals í handbolta lið ársnis.
Þanng 31. desember héldum við í þá góðu hefð að útnefna íþróttamann Vals fyrir liðið ár en þetta er í 32. skipti sem verðlaunin voru veitt. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Þorrablótið okkar verður haldið 1.febrúar 2025 í N1 höllinni Hlíðarenda. Þetta kvöld ætlum við allir Valsarar og íbúar í Hlíðum & Miðbæ að eiga frábæra kvöldstund saman og fagna Þorranum með frábærri skemmtidagskrá.
Körfuknattleikssamband Íslands birti á dögunum æfingahópa fyrir yngri landslið sambandsins. Eftirfarandi fulltrúar Vals hafa verið valdir til áframhaldandi æfinga yngri landsliða KKÍ 16.-18. febrúar nk. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira