Fréttir af starfi Vals

23. september

Kvennakvöld Vals 14. október

Kvennakvöld Vals verður haldið þann 14. október næstkomandi og hvetjum við Valskonur sem og aðrar konur til að tryggja sér miða í tæka tíð. Svali Björgvinsson sér um veislustjórn, Selma Björnsdóttir tekur lagið og Andrea Jóns þeytir skífum langt fram á nótt.

Lesa meira
21. september

Undankeppni Meistaradeildarinnar: Valur - Slavia, miðvikudag kl. 17:00

21. september

13 Valsstelpur í æfingahópum HSÍ

20. september

Subway deild kv: Valur - Breiðablik, tímabilið fer af stað í kvöld kl. 20:15

Fréttir af yngri flokkunum

9. september

Alexander Ingi valinn í hæfileikamótun KSÍ

Lúðvík Gunnarsson, yfirmaður í Hæfileikamótun N1 og KSÍ, valdi á dögunum leikmenn til æfinga í Hæfileikamótun dagana 14. – 16.september 2022. Í hópnum er Valsarinn Alexander Ingi Arnarsson - Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
19. ágúst

Yngri flokkar Vals - Skráning fyrir haustið opnar þriðjudaginn 23. ágúst

17. ágúst

Íþróttaskóli Vals - Skráning á haustönn opnar fimmtudag

8. ágúst

Guðrún Hekla og Kolbrún Arna með U15 gegn Færeyjum