Fréttir af yngri flokkunum

30. janúar

Valsarar í æfingahópum yngri landsliða KKÍ

Körfuknattleikssamband Íslands birti á dögunum æfingahópa fyrir yngri landslið sambandsins. Eftirfarandi fulltrúar Vals hafa verið valdir til áframhaldandi æfinga yngri landsliða KKÍ 16.-18. febrúar nk. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Lesa meira
30. janúar

Jón Jökull og Mattías til úrtaksæfinga með U15

24. janúar

Ágústa og Ísold í úrtakshópi U16

14. janúar

Auður Björg og Ása Kristín til úrtaksæfinga með U15