Kvennalið Vals í handknattleik tekur á móti Fram þegar liðin mætast í fjórðu viðureign liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta klukkan 19:30 í Origo-höllinni að Hlíðarenda sunnudagskvöldið 29. maí. Miðasala sem fyrr á Stubbinum og borgarar á grillinu fyrir leik.
Valur býður stuðningsmönnum upp á rútuferð gegn vægu gjaldi til Vestmannaeyja fyrir fjórða leik Vals og ÍBV laugardaginn 28. maí. Rútufarið kostar einungis 2.000 og ganga þarf frá miðakaupum í Herjólf og á leikinn sjálfan áður en stuðningsmenn skrá sig í rútu.
Valur tekur á móti ÍBV í þriðja leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta þegar liðin mætast klukkan 19:30 í kvöld. Leikurinn fer fram í Origo-höllinni að Hlíðarenda, miðasala á Stubb og hamborgarar á grillinu fyrir leik.
Valur sækir Breiðablik heim í Bestu deild kvenna þegar liðin mætast í kvöld klukkan 19:15 á Kópavogsvelli. Miðasala í fullum gangi inn á Stubb appinu - Mætum á völlinn og styðjum stelpurnar til sigurs.
Kvennalið Vals í handknattleik tekur á móti Fram þegar liðin mætast í fjórðu viðureign liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta klukkan 19:30 í Origo-höllinni að Hlíðarenda sunnudagskvöldið 29. maí. Miðasala sem fyrr á Stubbinum og borgarar á grillinu fyrir leik.
Lesa meiraBúið er að opna fyrir skráningu í sumarstarf Vals inn á skráningarsíðu félagsins sportabler.com/shop/valur. Nánari upplýsingar er að finna á valur.is/sumarstarf - Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira