Fréttir af starfi Vals

28. janúar

Körfuboltatvenna miðvikudaginn 29. janúar

Körfuknattleikslið Vals verða í eldlínunni miðvikudaginn 29. janúar þegar spilaðir verða tveir leikir gegn Keflavík í Origo-höllinni að Hlíðarenda. Fyrri leikur dagsins klukkan 18:15 og seinni strax í kjölfarið kl. 20:30

Lesa meira
27. janúar

Handknattleiksdeild framlengir við meistaraflokksþjálfara félagsins

23. janúar

Olís deild kvenna: Valur - Stjarnan, laugardag kl. 18:00

23. janúar

Dominos deild karla: Tindastóll - Valur, föstudag kl. 18:30

Fréttir af yngri flokkunum

16. janúar

Sex Valsstelpur boðaðar til æfinga með U15

Á dögunum var valinn 29 manna hópur stúlkna U15 sem kemur saman til æfinga dagana 27.-29. janúar næstkomandi. Í hópnum eru þær Embla Steindórs, Sigríður, Snæfríður, Thelma, Valgerður og Embla Karen leikmenn 3. flokks Vals.

Lesa meira
15. janúar

Fanney, Hildur og Katla í úrtakshóp U16

13. janúar

Kári og Torfi með U17 karla til Minsk

9. janúar

Yngri flokkar: Æfingar fimmtudaginn 9. janúar