Fréttir af starfi Vals

18. apríl

Tveir úrslitaleikir í fótboltanum á Skírdag

Tveir úrslitaleikir eru á dagskrá í fótbolatnum í dag en kvennalið Vals mætir Breiðablik og karlalið Vals mætir Stjörnunni - Smelltu á fyrirsögnina til að sjá nánar.

Lesa meira
17. apríl

Sala á árskortum á heimaleiki Vals hafin

16. apríl

Tilboð fyrir Valsmenn - Valsmenn í hóp 408 á N1

12. apríl

Slæm loftgæði - Útiæfingar falla niður seinnipartinn

Fréttir af yngri flokkunum

12. apríl

Slæm loftgæði - Útiæfingar falla niður seinnipartinn

Sökum slæmra loftgæða hefur verið ákveðið að fella niður útiæfingar að Hlíðarenda í dag föstudaginn 12. apríl.

Lesa meira
10. apríl

Páskabingó fyrir iðkendur Vals - Þriðjudaginn 16. apríl

22. mars

Eiður og Haraldur yfirþjálfarar hjá barna- og unglingastigi í knattspyrnu

22. mars

Frístundarúta Vals gengur í dag - Föstudaginn 22. mars