Sigursteinn Stefánsson hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri Knattspyrnufélagsins Vals. Sigursteinn var valinn úr hópi 29 mjög hæfra einstaklinga sem sóttust eftir að sinna starfi framkvæmdastjóra félagsins.
Körfuknattleikssamband Íslands birti í dag æfingahópa fyrir yngri landslið sambandsins. Um er að ræða leikmenn liða U15, U16, U18 drengja og stúlkna auk U20 karla og kvenna. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Nú eru 84 ár liðin frá kaupum Knattspyrnufélagsins Vals á býlinu Hlíðarenda. Því er ekki úr vegi að rifja aðeins upp söguna og í þessu greinarkorni er stuðst við 70 ára afmælisritið, Valur vængjum þöndum, 100 ára afmælisritið, Áfram hærra, Valsblaðið og fleira.
Kæru Valsarar - Takið daginn frá fyrir skemmtun ársins því laugardaginn 27. janúar 2024 verður Þorrablót Miðbæjar og Hlíða að veruleika. Það verður geggjuð dagskrá á Hlíðarenda með frábæru tónlistarfólki og skemmtiatriðum, ljúffengur matur frá sjálfum Þorrakónginum í Múlakaffi. Miðasala hafin inn á Tix.is
Körfuknattleikssamband Íslands birti í dag æfingahópa fyrir yngri landslið sambandsins. Um er að ræða leikmenn liða U15, U16, U18 drengja og stúlkna auk U20 karla og kvenna. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.
Lesa meira