Það verður sannköllum handboltaveisla í Origo-höllinni föstudaginn 3. febrúar þar sem boðið verður upp á tvíhöfða í Olís deild karla og kvenna. Karlaleikurinn hefst klukkan 18:00 og kvennaleikurinn beint í kjölfarið klukkan 20:15.
Valur tekur á móti Haukum þegar liðin mætast í kvöld, fimmtudaginn 2. febrúar í Subway-deild karla klukkan 19:15 í Origo-höllinni að Hlíðarenda. Miðasala í fullum gangi á Stubb-appinu og hvetjum við stuðningsmenn til að fjölmenna.
Valur tekur á móti ÍR-ingum í Subway deild kvenna í körfuknattleik þegar liðin mætast í Origo-höllinni að Hlíðarenda, í kvöld miðvikudaginn 25. janúar klukkan 19:15. Miðasala er í fullum gangi inn á Stubb-appinu.
Valur varð í dag bikarmeistari í körfuknattleik er liðið bar sigurorð af Stjörnumönnum í æsispennandi leik sem fram fór í Laugardalshöll. Mikilvægar körfur frá Kára Jónssyni og Hjálmari Sveinssyni undir lok leiks gerðu gæfumuninn. Valur landaði að lokum 6 stiga sigri 66-72
Það verður sannköllum handboltaveisla í Origo-höllinni föstudaginn 3. febrúar þar sem boðið verður upp á tvíhöfða í Olís deild karla og kvenna. Karlaleikurinn hefst klukkan 18:00 og kvennaleikurinn beint í kjölfarið klukkan 20:15.
Lesa meiraÆfingar hjá yngri flokkum hefjast 3. jan sem og Valsrútan. Búið er að opna fyrir skráningu í rútuna og viljum við minna á að ganga þarf frá skráningu í vornámskeið - börnin færast ekki sjálfkrafa á nýtt tímabil. Skráning á vornámskeið (fót- hand- og körfubolta) opnar í hádeginu 3. janúar.
Lesa meira