Lokahóf meistaraflokka körfunnar

Lokahóf meistaraflokka Vals í körfubolta var haldið á dögunum þar sem leikmenn, þjálfarar og aðrir sem standa að baki meistaraflokkunum komu saman og gerðu sér glaðan dag. Á lokahófinu voru kosnir leikmenn ársins, bestu varnarmennirnir og þeir leikmenn sem sýnt hafa mestar framfarir. Einnig var stuðningsmaður ársins heiðraður og veittar voru viðurkenningar fyrir 50, 100 og 150 leiki spilaða með meistaraflokkum Vals.

Besti leikmaðurinn: Guðbjörg Sverrisdóttir og Illugi Auðunsson

2016_Leikmenn_ársins_Guðbjörg_og_Illugi.JPG

Besti varnarmaðurinn: Ragnheiður Benónísdóttir og Sigurður Dagur Sturluson

2016_Varnarmenn_ársins_Ragnheiður_og_Sigurður_Dagur.JPG

Mestar framfarir: Dagbjört Karlsdóttir og Friðrik Þjálfi Stefánsson

2016_Mestar_framfarir_Dagbjört_og_Friðrik.JPG

Stuðningsmaður ársins: Bjarni Sigurðsson

2016_Bjarni_stuðningsmaður_ársins.JPG

Leikir spilaðir með meistaraflokkum Vals.

150 leikir: Guðbjörg Sverrisdóttir og Benedikt Blöndal

2016_Guðbjörg_Sverrisdóttir_150_leikir.JPG

2016_Benedikt_Blöndal_150_leikir.JPG

100 leikir: Margrét Ósk Einarsdóttir og Sóllilja Bjarnadóttir

2016_Margét_Ósk_100_leikir.JPG

2016_Sóllilja_100_leikir.JPG

50 leikir: Leifur Sigurðsson og Sigurður Rúnar Sigurðsson

2016_Leifur_50_leikir.JPG

2016_Sigurður_50_leikir.JPG