Auður Sveinbjörnsdóttir með U17 til Azerbaijan

Jörundur Áki Sveinsson landsliðsþjálfari U17 landsliðs kvenna valdi á dögunum leikmannahópinn fyrir undankeppni EM sem fer fram dagana 29. september -9. október næstkomandi.

Leikið er í Azerbaijan og í hópnum er Valsarinn Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving. Valur.is óskar Auði til hamingju með valið og góðs gengis í Azerbaijan.Athugasemdir