Handboltalið Vals íþróttalið Reykjavíkur 2017

Tilkynnt var um val á Íþróttafólki Reykjavíkur í síðustu viku við hátíðlega athöfn þar sem borgarstjóri, Dagur B. Eggertsson bauð til móttöku í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur. 

Handknattleikslið Vals var valið íþróttalið Reykjavíkur 2017 en liðið var bæði Íslands- og bikarmeistari á árinu. 

Á m.f. mynd má sjá hluta af liðinu sem veitti viðurkenningunni viðtöku föstudaginn 15. desember í Ráðhúsinu.Athugasemdir