Happdrætti meistaraflokks kvenna í knattspyrnu - Útdráttur

Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu þakkar kærlega öllum þeim sem tóku þátt í happdrættinu á Þorragleði Vals síðastliðinn föstudag og styrkti um leið flokkinn í fjáröflun fyrir æfingarferð til Svíðþjóðar í vor.

Dregið hefur verið í happdrættinu og á listanum hér fyrir neðan má finna vinningsnúmerin.

Vinninganna má vitja í Valsheimilinu á skrifstofutíma, alla virka daga fram til 1. mars 2018.

Fótboltakveðjur frá mfl. kvk.

 

Vinningsskrá - Útdráttur

Úr frá Húrra Reykjavík 1522

Good Good by Via Health gjafakarfa frá Icepharma Slepptu mér aldrei eftir Kazuo Ishiguro frá Forlaginu Bjarti 1545

Tvö gjafabréf frá Wok On og súkkulaðigjafaaskja  frá Mosfellsbakarí 1556

Sleðaferð fyrir tvo á Langjökli frá Mountaineers of Iceland og afnot af Land Cruiser 150 í 4 daga frá Toyota 1561

Tveggja para sokkaáskrift í 3 mánuði frá Smart Socks og Saga Faxaflóahafna eftir Guðjón Friðriksson 1603

Gjafabréf í ljósmyndun hjá Pétri Péturssyni 1627

Tvö gjafabréf á Gló og Uppruni eftir Dan Brown frá Forlaginu Bjarti 1633

Ostakarfa frá MS 1652

Beint í mark - fótboltaspil 1677

Heilsudagbók frá Önnu Ólöfu og 5 tíma ljósakort frá Sólbaðsstofunni Smart 1698

Gjafabréf í heilnudd frá Óskari Valsnuddara 1699

Tvö gjafabréf á Gríska húsið og Perlur úr ljóðum íslenskra kvenna frá Forlaginu 1711

Tvö gjafabréf á Serrano og Perlur Laxness frá Forlaginu 1745

Macron hlaupabolur 1761

Valshúfa frá Macron og Útkall eftir Óttar Sveinsson 1765

HM treyja frá Henson (Ísland - Nígería) og 100 ára saga Vals eftir Þorgrím Þráins 1770

Blandari frá Húsasmiðjunni 1804

Gjafabréf frá Ísbúð Vesturbæjar og gjafabréf frá Löður 1812

Valskortið 2018 - gildir á alla heimaleiki í öllum deildum karla og kvenna 1824

Gisting á Stracta Hótel og gjafabréf fyrir tvo í Lava Centre 1840

Tvö gjafabréf á Búlluna og Grænt, grænt og meira grænt eftir Katrine van Wyk frá Útgáfufélaginu Sölku 1849

Gjafapakki frá Bláa lóninu 1873

Gjafabréf fyrir fjóra í Skemmtigarðinn í fótboltagolf og minigolf 1909

Valskortið 2018 - gildir á alla heimaleiki í öllum deildum karla og kvenna 1913

Gjafabréf fyrir tvo í reiðtúr hjá Laxnesi 1951

Gjafabréf á Argentínu 1978

10 stk. Combo kort (samloka og djús) frá Joe & The Juice 1991

25.000 kr. gjafabréf frá Icelandair 1997

Sex Pasabahce glös frá Rekstrarvörum og 25 gönguleiðir á Hvalfjarðarsvæðinu eftir Reyni Ingibjartsson frá Útgáfuf. Sölku 2000

Gjafabréf frá Battar.is og 100 ára saga Vals eftir Þorgrím Þráins 2045

Nike íþróttataska og brúsi frá H Verslun 2048

Gjafabréf í klippingu, þvott og blástur á Hárstofunni Eplið 2067

Gjafabréf frá Dominos og gjafabréf frá Löður 2069

Grillpakki frá SS 2078

Skartgripur frá ASA iceland 2094

Úr frá Húrra Reykjavík 2107

Árituð landsliðstreyja frá Elínu Mettu Jensen 2131

Gjafabréf í keilu frá Keiluhöllinni og Heilsujurta biblían eftir Jade Britton frá Útgáfufélaginu Sölku 2153

Tvö gjafabréf frá Wok On og Hárið eftir Theodóru Mjöll Skúladóttur frá Útgáfufélaginu Sölku 2154

Sex Pasabahce staupglös frá Rekstrarvörum og Í lok dags frá Útgáfufélaginu Sölku 2161

Gjafabréf frá Battar.is og 100 ára saga Vals eftir Þorgrím Þráins 2169

HM treyja frá Henson (Ísland - Króatía) og 100 ára saga Vals eftir Þorgrím Þráins 2256

Mánaðarkort í Bootcamp í Sporthúsinu 2264

Tvö gjafabréf á Gló og Fiskmarkaðurinn eftir Hrefnu Rósu Sætran frá Útgáfufélaginu Sölku 2271

Kaffivél frá Nespresso 2282

Tveir golfhringir hjá GM 2285

Úlpa frá Icewear 2300

Gjafabréf fyrir tvo í brunch á Spírunni 2302

Tvö Beer Expertise bjórglös frá Rekstrarvörum og Saga Faxaflóahafna eftir Guðjón Friðriksson 2317

Gjafabréf frá Ísbúð Vesturbæjar og gjafabréf frá Löður 2326

Tvö gjafabréf á Serrano og Íslensk orðsnilld frá Forlaginu 2340

Gisting fyrir tvo á Hótel Grímsborgum með morgun- og kvöldverði 2355

Gjafabréf fyrir tvo í reiðtúr hjá Laxnesi 2434

Valsderhúfa og 5 tíma ljósakort frá Sólbaðsstofunni Smart 2504

Tveggja para sokkaáskrift í 3 mánuði frá Smart Socks og Útkall eftir Óttar Sveinsson 2511

Úlpa frá Icewear 2574

Gjafabréf í klippingu, þvott og blástur á Hárstofunni Eplið 2578

Gjafabréf fyrir tvo á Burro 2594

Nike íþróttataska og brúsi frá H Verslun 2600

Gjafabréf fyrir tvo í brunch á Spírunni 2641

Gjafabréf frá Ísbúð Vesturbæjar og gjafabréf frá Löður 2650

Samsung Galaxy A8 frá Tæknivörum 2654

Gjafabréf fyrir fjóra í Skemmtigarðinn í fótboltagolf og minigolf 2656

Tveir golfhringir hjá GM 2765

Herbalife snyrtvörur og gjafabréf í litun og plokkun frá Paradís snyrtistofu 2771

10.000 kr. gjafabréf í Altís 2785

HM treyja frá Henson (Ísland - Argentína) og 100 ára saga Vals eftir Þorgrím Þráins 2792

Gisting fyrir tvo  á Sandhotel - Small Luxury Hotels of the World 2801

Gjafabréf í keilu frá Keiluhöllinni og Slaufur eftir Rannveigu Hafsteinsdóttur frá Útgáfufélaginu Sölku 2829

Gjafavörupakki frá Toyota 2844

Golfhringur fyrir fjóra ásamt tveimur golfbílum hjá GKG 2869

Creative NUNO Micro Bluetooth hátalari frá Advania 2872

Gjafabréf fyrir tvo í Lava Centre og gjafapoki frá Heklu Íslandi 2885

Tveggja para sokkaáskrift í 3 mánuði frá Smart Socks og Útkall eftir Óttar Sveinsson 2967Athugasemdir